Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Síða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Síða 60
60 FÖSTUDAGUR 6. JÚNl 2008 Helgarblað PV Hvaðeraðaerast Sushi-baríim Lítill og indæll staður neðarlega á Lauga- veginum. Hiö rauöa tákn hugprýð- innar Skyldulesning fyrir allt áhugafólk um vel skrifaðar bækur og stríðsátök. Myrkur vetur Spennusaga sem þarf ekki að lesa tvisv FÖSTUDAGUR MOOD A DILLON KLUKKAN 22.30 Hljómsveitin Mood heldurtónleika á Dillon, Laugavegi 30, föstudaginn 6. júní klukkan 22.30. Mood var stofnuð árið 2003 af þeim Bergþóri Smára, Inga S. Skúlasyni og Friðrik Geirdal Júlíussyni. (fyrstu var nær eingöngu blús á prógrammi Mood en svo tóku meðlimirnir að bæta inn eigin lögum. Mood er sem stendur að vinna að upptökum á eigin efni. MC-PARTÍ ÁTUNGLINU KLUKKAN 23.00 Merzedes Club ætlar að bjóða aðdáendum sínum í partíáTunglinu á föstudag.Tekið verður upp næsta myndband sveitarinnar en fólki verður einnig boðnarfríar veigar milli 23 og 24. Þetta er liður í því að kynna hljómsveitina erlendis í haust. Eftir að upptökum á myndbandinu lýkur tekur Öli ofur við og þeytir skífum fram eftir kvöldi. POP-QUIZ A ORGAN KLUKKAN 18.00 Að þessu sinni er það Gylfi Blöndal sem er spyrill í spurningakeppninni Pop-Quiz. Gylfi er skemmt- anastjóri á Organ auk þess að starfa sem tónlistar- maður með sveitinni Kimono. Gylfi segist ætla að hafa keppnina í léttari kantinum og vonast til að sjá sem flesta. Vill hann reyna að höfða til breiðari hóps með spurningum sínum og jafnvel klekkja á snillingunum sem telja sig eiga heimtingu á bjórkass- anum góða. PLUGG'D OG MICKY SLIM A NASA KLUKKAN 23.00 (slenska plötusnúðateymið Plugg'd heldur útgáfutón- leika sína á NASA og býður gestum einnig upp á Bretann Micky Slim sem kemurfrá Birmingham. Þetta er fyrsta platan sem Plugg 'd gefur út og heitir Sequence. Hún inniheldur 12 lög og meðal annars endurhljóðblandaniraf lögunum Kokaloca og Moss. DALTON A HRESSÓ KLUKKAN 22.00 Hljómsveitn Dalton spilar á Hressó frá t(u til eitt. Dalton heldur l(fi í sveitaballastemningunni og hefur verið dugleg við að ferðast um allt land og spila. Hljómsveitin var nýlega valin nýliði ársins á Hlustendaverðlaunum 957. Lagið þeirra Gæsalagið kom þem á kortið og þeir eru komnir til að vera. BUBBII BORGARLEIKHÚSINU KLUKKAN 20.00 Bubbi Morthens heldur útgáfutónleika fýrir nýjustu plötuna sína í Borgarleikhúsinu.Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00 en þar kynnir Bubbi lög af plötunni Fjórir naglar. Aldrei hefur liðið svo langur tími á milli platna í allri útgáfusögu Bubba. Lfkt og áður fer Bubbi nýjar leiðir og fékk til liðs við sig Pétur Ben til að stjórna upptökum og útsetja. LAUGARDAGUR SALIN A NASA KLUKKAN 23.00 Reyndasta og vinsælasta popphljómsveit (slands heldureitt afsínumfrægu NASA- böllum á laugardag. Eins og alltaf má búast við troðfullu húsi og því borgar sig að mæta snemma til að ná í miða. Reglurnar eru eins og áður á þessum tónleikum. 20 ára aldurstak- mark og 2.200 krónur inn. KVENNAKVÖLD Á TRIX KLUKKAN 21.00 SkemmtistaðurinnTrix í Keflavík heldur heljarinnar kvennakvöld. Það eru hörkutólin og folarnir Óli Geir og Haffi Haff sem sjá um að skemmta stelpunum. Óli Hjörtur verður á græjunum og spilar uppáháldslögin fyrir stelpurnar á meðan Haffi verður með alls kyns gúmmelaði í pokahorn- BPM-KLÚBBAKVÖLD Á TUNGLINU KLUKKAN 00.00 Annað klúbbakvöld BPM verður haldið á Tunglinu á laugardag. BPM / RVK er þríeyki plötusnúða af íslensku klúbbasenunni. Tilgangur sveitarinnar er að kynna landsbyggð- ina fyrir teknói og kemur hún til með að halda klúbbakvöld úti um allt land í sumar.Teitið stendur til 05.00 DfSEL A PLAYERS KLUKKAN 00.00 Hljómsveitin Dísel spilar á Players í Kópavogi. Sveitin var stofnuð árið 2007 og hefur rokkað þétt síðan. Miðaverð er þúsund krónur eins og venjulega á Players og mun stemningin standa fram eftir nóttu. Þeir segja að það sé best að búa í Kópavogi. Spurning hvort það sé best að djamma þar? DELUXXX A HVERFISBARNUM KLUKKAN 00.00 Það er hip-hop-prinsinn sem þeytir sk(fum á Vegamótum á laugardaginn, sjálfur Daníel Deluxxx. Drengurinn er nýkominn frá The US and A með fulla ferðatösku af gullkeðjum og loftbyssum þannig að hann er klár (slaginn. Danni hitti þar fyrir Erikuh Badu og tók léttan snúning með henni. Það er að segja kenndi henni tökin. GALAKVÖLD A Q-BAR KLUKKAN 22.00 Q-bar stendur fyrir glæsilegu galakvöldi þar sem allir verða í sínu allra fínasta pússi. Þrátt fýrir fínan klæðnað og dannað fólk verður stemning- in ekki eftir því. Hún verður villt og tryllt eins og alltaf á Qbar. Mættu á Qbar og vertu sexí með öllu hinu fallega fólkinu. ★★★★★« I’orbidtlen Kingdom Kung fu-senurnar stórar og flott útfærð- ar, en myndin hundleiðinleg á köflum. FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR ftPAM IHMDIIP »óö cöépr aczi wj r»a ZðHAN YOU DON'T MESS WITH THEZOHAN Adam Sandler leikur vel þjálfaðan og stórhættulegan meðlim Mossad, ísraelsku leyniþjónustunnar. Hann ákveður að leggja niður vopn og fara til Bandaríkjanna til þess að láta draum sinn rætast, að gerast hárgreiðslumaður. IMDb: Ekki til Rottentomatoes: 36/100% Metacritic: 53/100 SPEED RACER Emile Hirsch úr Into the Wild leikur kappaksturssnillinginn Speed Racer. Honum er ekkert ætlað nema keyra hratt og keppa í akstursíþróttum. En ill öfl eru á eftir honum og hann þekkir bara eina leið til þess að sigra þau, keyra hraðar. IMDb: 6,6 Rottentomatoes: 35/100% Metacritic: 37/100 88 MINUTES Al Pacino leikur virtan prófess- or og réttarrannsóknarsér- fræðing. Hann sá til þess að þekktur fjöldamorðingi var settur bakvið lás og slá. Sá sakaði prófessorinn um svik og nú virðist það vera að koma í bakið á honum þegar morðin hefjast á ný. IMDb: 6,6 Rottentomatoes: 6/100% Metacritic: 17/100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.