Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Síða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Síða 65
DV Dagskrá FÖSTUDAGUR 6. JÚNl 2008 65 LAUGARDAGUR M STÖÐ2KL. 22.10 SUNNUDAGUR SJÓNVARPIÐKL. 18.00 SUNNUDAGUR Q SKJÁR EINN KL. 21.30 THE DESCENT Frábær áströlsk hrollvekja frá árinu 2006. Hún fjallar um hóp vinkvenna sem hittast ár hvert og skoða saman hella. Að þessu sinni ákveður ein þeirra að plata hópinn til þess að velja helli sem er meira spennandi. Það endar ekki vel þegar þær lokast inni og fornir fjendur láta á sér kræla. MAKEDÓNÍA-ÍSLAND íslenska landsliðið í handbolta leikur fyrri leikinn gegn Makedóníu á útivelli. Spilað er um hvort liðið tryggir sér sæti á Heimsmeistaramót- inu sem fer fram íjanúar. ísland er sterkari aðilinn í viðureigninni. Hins vegar gæti reynst erfitt fyrir liðið að ná sérniðurájörðina eftirað hafa tryggt sér sæti á ólympíuleikum aðeins viku fyrr. BOSTON LEGAL Þá er komið að næstsíðasta þættinum af Boston Legal. Jerry Espenson ver gamla kærustu sem er handtekin fyrir vændi, Shirley Schmidt og Carl Sack hjálpa konu sem fer í mál við kaþólsku kirkjuna fyrir að banna henni að verða prestur og valdamiklir menn vilja fá Denny Crane til að bjóða sig fram til forseta. Öld raunveruleikaásta Sigurður Mikael horfði á konur selja sig ódýrt. Ég gerði sjálfum mér þann óleik að detta inn á enn einn raun- veruleikaþáttinn á dögunum. Skjár einn fór nýlega að sýna þátt- inn Age of Love, þar sem stillt hefur verið upp einhvers konar ungir-gamlir fýrirkomulagi hvar froðudramaprinsessur á þrí- tugsaldrinum og vel strekktar trimformdrottningar á fimmtugs- aldrinum berjast um hylli Marks Philippoussis. Ku sá vera mikill tennisleikari frá Ástralíu og hlýtur eiginlega að vera einhvers konar heimsmethafi í kvenhylli miðað við viðbrögð keppenda við honum. Tilgangur þáttarins á að vera sá að komast að því í eitt skipti fyrir öll hvort aldurinn skipti máli í ástum. Sver þátt- urinn sig í ætt við Bachelor-þættina sem færði hórdómssjón- varpið í nýjar hæðir. Ég horfði agndofa á kvenfólkið í þættinum gera sig að fi'flum fyrir framan myndavélarnar með tilheyrandi kattarklóri og úrhellisrigningu af dramatárum. Og auðvitað voru þær allar, ungar sem aldnar, orðnar ástfangnar upp fyr- ir haus nánast áður en þátturinn var tekinn upp og 15 mínút- ur þeirra af frægð gátu hafist. Ég velti fýrir mér hvað gerist við tökur á svona „raunveruleikaþáttum". Hvort einhver múgsefjun og meðvirkni fari í gang hjá keppendum sem þvingi þær undir formerki þáttarins. Þær eru þarna til þess að verða ástfangnar af einhverjum gæja, og því fer í gang einhvers konar kapphlaup þeirra á milli að kyngja almennri skynsemi og þjóðfélagsgildum Bandaríkjamanna og feika það þangað til rauða ljósið hættir að blikka á myndavélunum. f millitiðinni eru þær látnar líta út eins og ódýrar druslur. Ég bíð enn eftir fýrsta melludólgsþættinum þar sem konur og karlar hóra sig út fýrir framan myndavélarnar undir yfirskrift raunveruleikaþáttanna. Fyrir mér er hópvændi í þáttum sem þessum sú lágkúra sem ég kemst næst þar til ein- hver tekur slaginn við ritskoðendurna og fer að sýna grófvið- skipti með holdið. © RÁS 7 FM 92,4/93,5 FÖSTUDAGUR 06.00 Fréttir 06.05 Morgunvaktin 06.40 Veðurfregnir, 06.50 Bæn, 07.00 Fréttir, 07.30 Fréttayfirlit, 08.00 Morgunfréttir, 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sumarást Væmið eða hugljúft? 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Víttog breitt 14.00 Fréttir 14.03 Táslur og tjull 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan 15.30 Dr. RÚV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Flækingur Á ferð og ftugi um landið 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Leynifélagið 20.30 Leit að tjaldstæði 21.10 Flakk 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Viltu syngja minn söng ? 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar 00.50 Veðurfregnir 01.00 Fréttir 01.03 Næturtónar LAUGARDAGUR 06.30 Árla dags 06.40 Veöurfregnir, 06.50 Bæn, 07.00 Fréttir 08.00 Morgunfréttir 08.05 Út um víðan völl 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Mánafjöll ll.OOVikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Krossgötur 14.00 Umhverfisjörðina 15.00 Tímakorn 15.40 Með laugardagskaffinu 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Hvað á að gera við stelpuna? 17.05 Brjóstdropar 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Betri stofan 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Bravó, bravó! 20.00 Sögur af sjó og landi 21.00 Kvöldtónar 21.30 Úr gullkistunni 22.00 Fréttir 22.07 Veöurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Loki er minn Guð 23.10 Villtir strengir og vangadans 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar. 00.50 Veðurfregnir 01.00 Fréttir 01.03 Næturtónar SUNNUDAGUR 06.30 Árla dags Úr hljóðstofu með þul. 06.40 Veðurfregnir, 07.00 Fréttir 07.05 Morgunandakt Séra Gunnar Eiríkur Hauksson prófastur í Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi flytur. 08.00 Morgunfréttir 08.05 Tónlistargrúsk 09.00 Fréttir 09.03 Framtíð lýðræðis 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Útvarpsleikhúsið: Hræðilega flölskyldan 11.00 Guðsþjónusta í Hafnarfjarðakirkju 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Listin og landafræðin 14.00 LoftPelgur Dollywood! 14.30 Lostafulli listræninginn 15.00 Flækingur 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Listahátlð í Reykjavík 2008 17.40 Náttúrupistlar 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Saga til næsta bæjar 18.52 Dánarfregnirog auglýsingar 19.00 Óskastundin 19.40 Af minnisstæðu fólki 20.00 Leynifélagið 20.25 Tónleikur 21.10 Hvað á að gera við stelpuna? 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Umhverfis jörðina 23.10 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar 00.50 Veðurfregnir 01.00 Fréttir 01.03 Næturtónar NÆST Á DAGSKRÁ SUNNUDAGURINN 8. JÚNl SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 11.30 Játningar ungrar dramadottningar e. 13.00 Á faraldsfæti - Víetnam e. 13.30 Ný Evrópa með augum Palins e. 14.30 Viðtalið Lisbeth Knudsen og Peter Hennessy e. 15.00 Hvað veistu? 15.30 EM 2008 - Upphitun Hitað upp fyrir næsta leik á EM í fótbolta. Nánari upplýsingar um mótið er að finna á vefslóðinni httpV/www.ruv.is/em. 16.00 EM f fótbolta 2008 Austurríki Króatía BEINT 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Landsleikur í handbolta BEINT Makedónía-lsland, 18.55 Fréttayfirlit BEINT 19.05 Landsleikur f handbolta. 19.50 Fréttir 20.25 Veður 20.30 Jane Eyre Jane Eyre (3:4) Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Charlotte Bronté um munaðarlausa stúlku sem elst upp í örbirgð en verður seinna kennslukona á heimili auðmanns. Hún verðurfljóttástfangin af honumog með tíð og tíma heillast hann af henni líka en áður en þau fá að eigast verða þau að að glíma við leyndarmál úr fortíð hans. Leikstjóri er Susanna White og meðal leikenda eru Ruth Wilson, sem var tilnefnd til BAFTA-verðlauna fyrir leik sinn.Toby Stephens, Francesca Annis, Christina Cole, Lorraine Ashbourne, Pam Ferris og Tara Fitzgerald. 21.25 EM 2008 - Upphitun Hitað upp fyrir næsta leik á EM í fótbolta. Nánari upplýsingar um mótið er að finna á vefslóðinni http//www.ruv.is/em. 21.35 EM í fótbolta 2008 Upptaka frá leik Þjóðverja og Pólverja á Evrópumóti landsliða í fótbolta sem leikinn var fyrr um kvöldið. Hægt er að sjá leikinn beint á vefnum ruv.is og hefst hann kl. 18.45. 23.20 EM 2008 - Samantekt 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok VA STÖÐ TVÖ 07:00 Barney og vinir 07:25 Kalli á þakinu 07:50 Justice League Uniimited 08:15 Krakkarnir í næsta húsi 08:35 Fífí 08:50 Blær 08:55 Doddi litli og Eyrnastór 09:10 Algjör Sveppi 09:15 Könnuðurinn Dóra 09:40 Þorlákur 09:50 Tommi og Jenni 10:15 Draugasögur Scooby-Doo (8:13) 10:40 Ginger segir frá 11:05 Ofurhundurinn Krypto 11:30 Bratz 12:00 Hádegisfréttir 12:30 Neighbours 12:50 Neighbours 13:10 Neighbours 13:30 Neighbours 13:50 Neighbours. 14:15 America's GotTalent (6:12) 15:05 Primeval (1:6) 16:05 BackTo You (7:14) 16:30 The New Adventures of Old Chr (8:22) 16:55 60 minutes 17:45 0prah 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:10 Derren Brown: Hugarbrellur - NÝTT (3:5)a 19:40 Sjálfstættfólk 20:15 Monk (8:16) 21:00 ColdCase (18:18) 21:45The Riches (1:7) 22:30 Curb Your Enthusiasm (9:10) 23:00 Grey's Anatomy (15:16) 23:45 Bones (10:15) Bönnuð börnum. 00:30 Mobile (2:4) 01:20 Ararat Stranglega bönnuð börnum. 03:10 Monk (7:16) 03:55 The Riches (1:7) 04:40 ColdCase (18:18) 05:25 Derren Brown: Hugarbrellur 05:50 Fréttir 06:35 Tónlistarmyndbönd frá PoppTÍVf © SKJÁREINN 08:50 MotoGP Bein útsending frá Katalóníu á Spáni þar sem sjöunda mót tímabilsins í MotoGP fer fram. 13:05 Professional PokerTour (e) 14:35 Dr. Phil (e) 15:20The Real Housewives of Orange County (e) 16:10 Ageof Love(e) 17:00 America's NextTop Model (e) 17:50 0neTree Hill (e) 18:40The Office (e) Bandarísk gamansería sem hlaut Emmy- verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Það er mikið um að vera á skrifstofunni eftir að Michael tilkynnti að hann sé líklega á förum. Jan heimsækir skrifstofuna og kemur Michael í opna skjöldu. Michael, Jim og Karen undirbúa sig fyrir starfsviötalið ( höfuðstöðvunum á meðan Dwight undirbýr sig fyrir að taka við stjórnartaumunum á skrifstofunni í Scranton. 19:10 Snocross (10.12) (slenskir snjósleðakappar í skemmtilegri keppni þar sem ekkert er gefið eftir. Keppendur þurfa að gllma við erfiðar brautir og keppnin hefur aldrei verið eins spennandi. Kraftur, úthald og glæsileg tilþrif frá upphafi til enda. 19:40 Top Gear (17.17) Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverðar umfjallanir. 20:40 Are You Smarter than a 5th Grader? Bráðskemmtilegur spurningaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Þetta er fyrirmyndin að íslensku þáttunum Ertu skarpari en skólakrakki? sem SkjárEinn sýndi sl. vetur. Spurningarnar eru teknar eru úr skólabókum grunnskólabarna en þær geta vafist fyrir fullorðnum eins og sannaðist í íslensku þáttunum. 21:30 BostonLegal (19.20) 23:20 Secret Diary of a Call Girl (e) 23:50 Svalbarði (e) 00:50 Minding the Store (e) 01:15 Vörutorg 02:15 Óstöðvandi tónlist STÖÐ2SP0RT 08:50 Landsbankadeildin 2008 (Fylkir - Þróttur) 10:40 Gillette World Sport 11:10 Formúla 1 2008-Kanada Útsending frá tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Kanada. 12:45 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin skoðuð úr umferðinni í þessum magnaða þætti. 13:45 Landsbankadeildin 2008 Bein útsending frá leik í Landsbankadeild karla. 16:00 F1:Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn. Sp- jallþáttur þar sem fjallað verður um Formúiu 1 á mannlegu nótunum. Sérfræðingar og áhu- gamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 16:40 Formúla 1 - Kanada Bein útsending frá Formúlu 1 kappakstrinum í Kanada. 19:15 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin skoðuð úr umferðinni í þessum magnaða þætti. 20:15 Landsbankadeildin 2008 (Keflavík - KR) 22:05 F1: Við endamarkið 22:50 Landsbankamörkin 2008 23:50 Ensku bikarmörkin 00:50 Boston - LA Lakers STÖÐ2SPORT2 17:15 EM 442 17:45 Coca Cola mörkin 18:15 PL Classic Matches 18:45 PL Classic Matches 19:15 Bestu leikirnir 21:00 EM442 21:30 10 Bestu 22:20 Bestu leikirnir (Fulham - Portsmouth) 00:05 EM 4 4 2 Frábær þáttur þar sem þeir Guðni Bergsson og Heimir Karlsson renna yfir hvern leikdag á EM. flMI STÖÐ 2 EXTRA 15:00 Hollyoaks (201:260) 15:25 Hollyoaks (202:260) 15:50 Hollyoaks (203:260) 16:15 Hollyoaks (204:260) 16:40 Hollyoaks (205:260) 18:00 Seinfeld (9:22) 18:30 Seinfeld (1022) 19:00 Seinfeld (9:22) 19:30 Seinfeld (10:22) 20:00 So You Think You Can Dance 2 (e) Dansinn hefst á ný 23 júnf á Stöð 2. (því tilefni rifjum við upp danstaktana hjá þáttakendum úr seríu 2 en þættirnir hafa slegiö rækilega í gegn um allan heim. 20:50 So You Think You Can Dance 2 (e) Niðurskurðurinn heldur áfram og nú kemur í Ijós hvaða tveir keppendur verða sendir heim í kvöld. Eftir þáttinn munu aðeins 6 keppendur verða eftir. 21:50 Twenty Four 3 (2:24) (e) Jack kemst að sambandi Kim og Chase en nú liggur á að afla upplýsinga um eiturlyfjasambönd Gross. Stranglega bönnuð börnum. 22:35 Seinfeld (9:22) 23:00 Seinfeld (10:22) 23:25 Seinfeld (9:22) 23:50 Seinfeld (10:22) 00:15 American Dad (13:19) 00:40 Sjáðu 01:05 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV P4H STÖÐ2 BlÓ 06:00The United States of Leland þ. 08:00 Moonlight And Valentino (e) 10:00 Wide Awake 12:00 Fíaskó 14:00 Moonlight And Valentino (e) 16:00Wide Awake 18:00 Ffaskó 20:00 The United States of Leland b. 22:00 North Country b. 00:05 Æon Flux b. 02:00 Kin b. 04:00 North Country b.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.