Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Blaðsíða 57
DV Tíska FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 2008 57 HÖRÐ SAMKEPPNI Kate Moss hefur verið sparkað sem aðalfyrirsætu nærfataframleiðandans Agent Provocat- eurfýrirtvítuga brasilíska fyrirsætu að nafni Alice Dellal. Sögusagnir eru á kreiki um að leynimyndatökur hafi farið fram á dögunum til að undirbúa Dellal fyrir tökur á auglýsingaherferð sem kemur út í september. Heimild- armaðurtímaritsinsThe Sun segiraðallir séu mjög hissa á þessu þar sem Kate Moss hafi hingað til staðið sig vel í myndatökum fyrir fyrirtækið en forstjóra Agent Provo- cateur hafi fundist kominn tími á breytingar. FJOLBREYTILEIKI Á dögunum fór fram glæsileg förð- unarkeppni og tískusýning á Rúbín í Öskjuhlíð. Alls tóku tíu keppend- ur þátt í förðunarkeppninni en þeniað var Street Fantasy og bar hin ólærða en efnilega Bríet Guð- mundsdóttir sigur úr býtum. Með- an dómnefnd gerði upp hug sinn sýndu verslunin Fígúra, hönnuð- urinn Arndís F.y og 101 Skjöldur litríkan og flottan fatnað eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Itm Frumkvöðull Yves Saint Laurent breytti tískuheiminum er hann sýndi„pret-a-porter"-línur á sýningarpöllunum. Hér sést hann dansa við Diönu Ross. Góðirfélagar YvesSaint laurent spjallar við gyðjuna sína, Catherine Deneuve. ADIEU, YVES SAINT LAURENT Yves Saint Laurent er látinn. Tískuhönnuðurinn mikii \'ar einn virtasti hönnuður fyrr og síðar í tískuheiminum. Ifann lést í París og er dánarorsökin ókunn. Laurent hóf ferilinn hjá tískultúsi Christians Dior en var látinn fara þaðan vegna taugaáfalls árið 1962. Það var þá sem heimurinn k\’nntist Yves Saint Laurent. Ilann var frumkvöðull á mörg- um sviöum. Hann var lyrsti hönn- uðurinn sem sýndi „pret-a-port- er" á sýningarpöliunum. Laurent var einnig fyrsti hönnuðurinn sem notaði svartar fyrirsætur. Laurent var þekktur íyrir að verða heltekin af einni fyrirsætu sem varð síðan innblástur hans á teiknihorðinu, sú frægasta er örugg- lega franska leikkonan Catherine Deneuve. Jarðarför þessa virta manns fór Sá besti Yves Saint Laurent lést fyrir þremur dögum. Hans verður sárt saknað í tiskuheiminum. fram í gær, en tískuhúsið lokaði öli- um stnum verslunum til heiöurs meistaranum. Þær elska YSL Victoria Beckham er einstaklega undarleg í nýrri auglýsinga- herferð fyrir Marc Jacobs: MISLUKKAÐUR BRANDARI7H Undanfarið hafa birst nýjar auglýsing- ar fyrir hönnuðinn Marc Jacobs þar sem Victoria Beckham situr fyrir. Fyrst birtust myndir af henni í Marc Jacobs-poka, því næst var hún með hræðilega hárgreiðslu og slaufu á hausnum og nýjustu myndirn- ar af Victoriu eru eiginlega undarlegast- ar af þeim öllum. Þar er hún einstaklega ógnvekjandi í útliti með fjöður á hausnum og alltof stóra ljósbláa hanska sem ná upp að olnbogum. Það er spurning hvort Marc Jacobs hafi bara ætlað að vera ofsalega fýndinn með þessum auglýsingum eða hvort þær hafi einfaldlega bara mislukk- ast svona hrapalega? tfiC JACOB Fyrst var Beckham sett í poka... ...svo var hanð a henni litað og skellt á hana slaufu... sífi ...að lokum var skellt fjöður a hausinn á henni og hendumar klæddar í alltof stóra hanska. r M Kjúklingastaðuriwv Suðurveri/ Komdu til okkar, taktu með eða borðaðu á staðnum A UUtaf^1 *■ ■? f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.