Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Blaðsíða 70
70 FÖSTUDAGUR 6. JÚNl 2008 Síðast en ekki sist DV BÓKSTAFLega „Þórunn Sveinbjarnar- dóttir hefur opinberað vanhæfni sína og á að rnínu mati að segja af sér. Og hana nú!" ■ Magnús Þór Hafsteinsson vandar Þórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra ekki kveðjurnar á bloggi sínu. „Hótelið ákvað að semja við okkur. Það eru því all- ir sáttir." ■ Ingólfur Þorleifsson, formaður KFf, í DV. Starfsfólk Hótel Cabin og forsvarsmenn KFf áttu sfmafund í gær og náðu sáttum um að leysa mál þjálfara KF( í sameiningu. „Þetta er einfaldlega þýð- ing á nafninu mínu." ■ Útskýrir Halla VilhjálmsfDVen hún var kölluð Hatla Williams í Guardian. „Gunnar er á fullu að selja vespurn- ar sínar, ég er í fæðing- arorlofi og hinir strák- arnir upp- teknir svo við ákváðum bara að setja þetta í salt." ■ Friðrik Friðriksson, einn þeirra sem komu að gerð sjónvarpsþáttarins Sigtið, í Fréttaþlaðinu. Gerð þriðju þáttaraðarinnar hefur verið flautuð af en taka átti hana upp í sumar. „Kreppa er perfekt fyrir listamann sem á ekki neitt." Erpur Eyvindar- son tónlistarmað- ur, (Mbl. „Það hefði verið nær að svæfa ísbjörninn og flytja hann í ein- hverja eyjuna m - á Breiða- * firði þar sem hann yrði til sýnis fýrir túrista." ■ Stefán Hrafn Magnússon, hreindýrabóndi á Grænlandi, f DV um drápiö á fsbirninum f Skagafirði f vikunni. „Ég vil ekki starfa að verk- efni sem ég hef misst trúna á. En ég vona þó að hátíðin fari fram, því hún er það mikilvæg." ■ Di já Ámundadóttir tjáir sig um Airwaves-hátfðina f 24 stundum, en hún sagði starfi sínu lausu frá Hr. Örlygi l.maísíðastliðinn. „Mér finnst gott að hafa sætt sinnep með hrefn- unni." ■ Sægreifinn Kjartan Halldórsson lýsir þvf hvað fer best með hrefnu- kjöti f 24 stundum. „Fátt skemmtilegra en að horfa á íslenskan sigur á Svíum. Svíarnir eru nefni- lega fáranlega hrokafull- ir í garð íslendinga. Mín reynsla hið minnsta." Henry Birgir Gunnarsson, íþrótta- fréttamaður á bloggsíðu sinni, um hvernig það var að vera viðstaddur sigur fslendinga á Svlum (undan- keppni Ólympfuleikanna á dögunum. MYNDIVILJAFÁJESÚ TIL LANDSINS Hver er maðurinn? „Ég er." Hvað drífur þig áfram? „Guð." Hvaða ofurhetju myndir þú vilja fá til (slands? „Jesú." Hvaða manneskju úr mannkyns- sögunni myndir þú vilja eyða kvöldstund með? „Chaplin." Hvað myndi bíómyndin um þig heita og hver myndi leika þig? „Lygilegt en satt. Hef ekki hugmynd um hver myndi leika mig." Hvaða staður sem þú hefur heim- sótt er fjærst íslandi? „Gana. Eg tjái mig ekkert um hvað ég var að gera þar." Hvert er besta lag sögunnar? „Það hefur ekki verið samið." Hverjir eru bestu tónleikar sem þú hefur haldið? „Þeir eiga eftir að vera haldnir." Hvaða plötu þína heldur þú mest upp á? „Akkúrat þessa stundina Fjóra nagla." Hvaðan sækir þú innblástur þegar þú semur tónlist? „Ég sæki innblástur í lífið." Hvers má vænta af nýju plötunni þinni? „Snilld." 'Ék Bubbi Morthens er einn litrfkasti tónlistarmaður landsins. í kvöld heldur hann útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu til að fagna nýrri plötu sinni, Fjórum nöglum. i ■‘'i-1 Er hún ólík því sem þú hefur gert áður? „Sumt af því, já. Menn verða bara að hlusta til að upplifa." Hvað merkir Fjórir naglar? „Menn mega eiginlega ráða því. Sumir taka þessu sem trúarlegri til- vísun. Ég gæti trúað að smiðir glotti við tönn og segist nota eitthvað ann- að í dag en nagla. Fyrir mér er þetta ákveðin merking sem ég ætla ekkert að tjá mig nánar um." Hvað er næst á dagskrá hjá Bubba Morthens? „Tónleikar í kvöld í Borgarleikhús- inu. Það er það sem er næst á dag- skrá." :VEÐUR VEÐRIÐ í DAG KL. 18 ...0GNÆSTU DAGA o © 5© © <ð o I Reykjavík Egilsstaðir vindurím/s ► 3-10 6-8 1-2 2-3 vindurím/s ► 3-5 4-5 4 3 hitiábilinu ► 8/13 10/12 9/12 8/11 hitiá bilinu ► 7/17 8/11 8/16 7/14 I Stykkishólmur i Höfn vindurim/s ► 3-5 4-6 3 2-4 vinduiim/s ► 2-4 5-7 4-6 4 hitiábilinu ► 9/13 10/12 9/11 8/10 hitiábilmu ► 9/12 10/11 9/11 9/11 Patreksfjörður }£& | CÍ Kirkjubæjarkl. vindurim/s ► 1-5 3-6 0-4 1-3 vindurím/s ► 3-5 3-9 1 2-3 hiti á bilinu ► 9/13 10/12 8/10 6/10 hitiábilinu ► 9/12 10/12 9/11 8/13 Vestmannaeyjar vindurim/s ► 2-5 2-3 1-3 2-3 vindurim/s ► 13-19 8-23 4-8 4-10 hitiábilinu ► 10/14 11/12 11 6/9 hitiábilinu ► 8/10 9 8/9 8/9 Sauðátkrókur Þingvellir vindurim/s ► 3-4 3-4 3 2-3 vindurím/s ► 3-7 4-7 1 1-2 hitiábilinu ► 9/14 11/12 8/9 7/11 hitiábilinu ► 8/13 10/12 8/12 8/11 Akureyrl Selfoss vindurim/s ► 2-4 2-4 2-4 0-3 vindurlm/s ► 3-13 9 3-4 4 MtíábOna ► 10/15 10/13 9/12 9/13 hitiábilinu ► 8/14 10/12 7/13 7/12 Húsavík jcíy Keflavík vindurím/s ► 3-4 5-6 2-3 2-4 vindurím/s ► 6-13 7-13 2-4 2-4 hitiábiiinu ► 8/14 10/11 8/10 8/10 hitiábilinu ► 9/12 10/11 9/11 8/10 Kaupmannahdfn hiti á bilinu þ- <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsveröur vindur 20-30 Mjög hvasst, fölk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. 14/24 13/25 15/25 Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helslnkl hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín 15/24 14/23 18/21 15/24 12/18 16/25 14/21 11/14 12/17 12/20 13/20 14/22 12/15 14/17 14/24 19/24 18/27 20/29 16/25 15/22 Tenerife hiti á bilinu þ- Róm Amsterdam hitiábilinu ► 19/21 18/21 17/21 16/24 15/23 14/23 16/22 16/23 15/24 Brussel hitiábilinu ► 13/14 14/23 13/26 hililbilinu ► 12/26 12/28 15/30 14/34 Ródos 21/23 21/23 20/23 Palma hitiábilinu ► 16/22 Barselóna hiti á bilinu i %tW i v 15/20 16/18 SanFrancisco hitiábilinu ► NewYork hitiábilinu þ- 11/23 13/27 12/31 16/19 23/27 23/30 13/32 Miami 14/22 13/21 14/20 hitiábilinu ► 26/32 26/32 26/32 ENN BEST FYRIR N0RÐAN 0G AUSTAN Um helgina verður vætusamt á höfuðborgarsvæðinu. Suðaustlæg- ar áttir verða ríkjandi á landinu, um 10-18 metrar, sunnan- og vest- anlands. Vindur verður hægari á Norður- og Austurlandi. Það verð- ur skýjað með köflum en þurrt að mestu fyrir austan. Áfram verður hlýtt í veðri, 10 til 18 stig. Hlýjast verður í veðri Norðanlands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.