Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Qupperneq 64

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Qupperneq 64
64 FÖSTUDAGUR 6. JÚNl 2008 Dagskrá DV FÖSTUDAGUR 0 SKJÁR EINN KL. 1930 FÖSTUDAGUR 0 SKJÁR EINN KL 21.00 LAUGARDAGUR 0 SJÓNVARPIÐ KL. 16.00 SURVIVOR: MICRONESIA Skjár einn sýnir úrslitaþáttinn i Survivor: Micronesia. Ekki nóg með það heldur tvöfaldan úrslitaþátt. (þessari seríu hafa Survivor-stjörnur keppt við aðdáendur og spennan verið mikil. Keppt er um friðhelgi í síðasta sinn. Slðan munu þeir sem eftir standa þurfa að svara kviðdómnum, keppendum sem hafa verið sviknir og sendir heim, áður en (Ijós kemur hver stendur uppi sem sigurvegari. SVALBARÐI Þá er komið að síðasta þættinum í bili af Svalbarða, nýja spjallþættin- um með Þorsteini Guðmundssyni og Ágústu Evu Erlendsdóttur. Á meðan Þorsteinn spyr gesti sína spjörunum úrog fer með gamanmál syngur Ágústa hin ýmsu lög ásamt hljómsveit þáttarins. Geimveruþema er í þættinum i kvöld. EM2008 Evrópumótið ífótbolta hefst með opnunarleik gestgjafanna í Sviss og Tékklands. Tékkar eru með hörkulið en Svisslendingar eru til alls líklegir á heimavelli. Fram undan er síðan knatt- spyrnuveisla sem stenduryfir í þrjár vikur og endar með því að nýir Evrópumeistarar verða krýndir þann29.júní. NÆST Á DAGSKRÁ FÖSTUDAGURINN 6. JÚNÍ 0 SJÓNVARPIÐ 16.35 Leiðarljós Guiding Light 17.15 Táknmálsf réttir 17.25 Spæjarar (16:26) 17.47 Bangsímon, Tumi og ég (23:26) 18.10 Ljóta Betty (723) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit (New York. Þættirnir hlutu Golden Globe-verðtaun sem besta gamansyrpan og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í þeim fiokki. Meðal leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato.Tony Plana.Vanessa L. Williams, Eric Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 EM 2008 - Upphitun Hitað upp fyrir næsta leik á EM í fótbolta. Nánari upplýsingar um mótið er að finna á vefslóðinni httpWwww.ruv.is/em. 20.10 Kraftaverk Mirade Bandariskfjölskyldumynd frá 2004 byggð á sannri sögu ishokkíkappans Herbs Brooks sem gerðist þjálfari og leiddi ólympíulið Bandarlkjamanna til sigurs gegn Rússum árið 1980. Leikstjóri er Gavin O'Connor og meðal leikenda eru Kurt Russell og Patricia Clarkson. 22.25 Blaze Blaze Bandarísk bfómynd frá 1988 um ástir Earls Longs, ríkisstjóra í Louisiana og fatafellunnar Blaze Starr en pólitískir andstæðingar Longs notuðu samband þeirra til að koma á hann höggi. Leikstjóri er Ron Shelton og meðal leikenda eru Paul Newman og Lolita Davidovich. Atriði (myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.20 Draumafangarinn Dreamcatcher Bandarísk bfómynd frá 2003. Vinir sem eru saman í útilegu lenda í baráttu upp á líf og dauða við sníkjudýr utan úr geimnum. Leikstjóri er Lawrence Kasdan og meðal leikenda eru Morgan Freeman.Thomas Jane, Jason Lee, Damian Lewis og Timothy Olyphant. Atriði I myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.30 Útvarpsfréttir f dagskrárlok W STÖÐ TVÖ 07:00 Firehouse Tales 07:25 Litlu Tommi og Jenni 07:50 Camp Lazlo 08:10 Kalii kanfna og félagar 08:15 Oprah 08:55 f ffnu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 La Fea Más Bella (79:300) 10:15 Homefront 11:15 WifeSwap (3:10) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours 13:10 Wingsof Love (99:120) 13:55 Wings of Love (100:120) 14:40 Friends (11:24) 15:05 Punk'd (8:16) 15:30 Bestu Strákarnir (31:50) (e) 15:55 Galdrastelpurnar (11:26) 16:18The Fugitives 16:43 Smá skrftnir foreldrar 17:08 Ben 10 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Neighbours 18:18 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:54 fsland í dag 19:30The Simpsons (11:20) 19:55 America's GotTalent (6:12) 20:40 Runaway Bride Rómantísk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Richard Gere, Joan Cusack, Rita Wilson. Leikstjóri: Garry Marshall. 1999. 22:35 Land of the Dead Hrollvekja með Dennis Hopper í aðalhlutverki. Stranglega bönnuð börnum. 00:10 Constantine Stjörnum prýddur tryllir með Keanu Reeves, Rachel Weisz og Djimon Hounsou í aðalhlutverkum. Stranglega bönnuð börnum. 02:05 Searching For David's Heart 03:30 The Battle of Shaker Heights Gamanmynd með nettum ádeilubroddi um skólastrák með stríðsdellu. 04:45 Man Stroke Woman (1:6) 05:15 The Simpsons (11:20) 05:40 Fréttir og fsland f dag 06:35 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVf © SKJÁREINN 07:15 Rachael Ray (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Dynasty (e) 09:30 Vörutorg 10:30 Óstöðvandi tónlist 14:10 Vörutorg 15:10 Snocross (e) 15:40 Kid Nation (e) 16:30 Girlfriends 17:00 Rachael Ray 17:45 Dr. Phil 18:30 Dynasty 19:30 Survivor. Micronesia -Tvöfaldur úrslitaþáttur! 21:00 Svalbarði - Lokaþáttur 22:00 The Eleventh Hour (6.13) Dramat(sk þáttaröð sem gerist á sjónvarpsstöð og aðalsöguhetjurnar eru fréttamenn og pródúsentar á fréttaskýringaþætti. Yfirmenn stöðvarinnar eru ósáttir með áhorfið og ráða unga og glæsilega konu til að hafa yfirumsjón með framleiðslunni og það fellur misvel í kramið hjá gömlu fréttahaukunum. 22:50 Secret Diary of a Call Girl (e) Bresk þáttaröð um unga konu sem lifir tvöföldu lífi. Vinir og vandamenn halda að Hannah sé í virðulega starfi en í raun er hún háklassahóra og kúnnarnir þekkja hana sem Belle de Jeur. Þetta eru ögrandi þættir sem eru byggðir á dagbók starfandi vændiskonu og gefa óvenjulega innsýn í líf vændiskvenna. Aðalhlutverkið leikur Billie Piper. 23:20 Professional Poker Tour (23.24) Erfiðasta og skemmtilegasta pókermót í heimi. Á meðal keppenda eru lifandi goðsagnir í pókerheiminum. Keppt er á fimm mótum I flottustu spilavítum heims þar sem allt lagt undir. (hverju móti er hálf milljón dollara I pottinum. 00:50 Brotherhood (e) 02:40 World Cup of Pool 2007 (e) 03:30 C.S.I. (e) 04:10 C.S.I. (e) 04:50 Girlfriends (e) 05:15 Vörutorg 06:15 Óstöðvandi tónlist STÖÐ2SP0RT 07:00 Boston - LA Lakers Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA kör- fuboltans. 13:55 Formúla 1 2008 - Kanada Bein útsending frá æfingum fyrir Formúla 1 kappaksturinn í Kanada. 15:30 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast i íþróttunum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 16:00 Landsbankadeildin 2008 (Fylkir - Þróttur) Bein útsending frá leik i Landsbankadeild karla. 17:55 Formúla 1 2008 - Kanada Bein útsending frá æfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Kanada. 19:30 Formula 3 20:00 F1:Viðrásmarkið Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn. Sp- jallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mannlegu nótunum. Sérfræðingar og áhu- gamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 20:40 World Supercross GP World Supercross GP gert upp í frábærum þætti. Öll mót ársins skoðuð í bak og fyrir. 21:35 World Series of Poker 2007 Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 22:25 World Series of Poker 2007 23:15 Formúla 1 2008 - Kanada Sýnt frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kap- paksturinn í Kanada. STÖÐ 2 SPORT2 18:00 PL Classic Matches 18:301001 Goals 19:30 EM442 20:00 Premier League World 20:30 Football Rivalries 21:3010 Bestu 22:20 Oliver Kahn 23:50 PL Classic Matches P4E333 STÖÐ2 EXTRA 16:00 Hollyoaks (204:260) 16:30 Hollyoaks (205:260) 17:00 Wildfire (11:13) 17:45 Twenty Four 3 (2:24) (e) Jack kemst að sambandi Kim og Chase en nú liggur á að afia upplýsinga um eiturlyfjasam- bönd Gross. Wayne kemst að leyndarmáli sem Anne hefur að geyma. Stranglega bönnuð börnum. 18:30 TheClass (9:19) 19:00 Hollyoaks (204:260) 19:30 Hollyoaks (205:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían erein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995.2006. 20:00 Wildfire (11:13) Þriðja þáttaröðin um hana Kris sem var í byr- jun send nauðug á búgarð i sveit en þar féll hún fyrir hestamennskunni og þá sérstaklega kappreiðarhestinum Wildfire. 20:45 Twenty Four 3 (2:24) (e) b. 21:30 The Class (9:19) The Class er bráðskemmtilegu nýr gamanþát- tur úr smiðju þeirra sem framleiddu Friends og Mad About You.Við fylgjumst með bekkjarmóti skrautlegra skólafélaga sem mörg hver hafa ekki sést í 20 ár. Með aðalhlutverk fer hjartaknúsarinn Jason Ritter. 22:00 Bones (10:15 )b.. 22:45 Tónlistarmyndbönd frá SkífanTV P4Q21 STÖÐ2BIÓ 06:00 Man of the House b. 08:00 Fjöldkyldubíó: Búi og Símon 10:00The Pink Panther 12:00 The Family Stone 14:00 Fjöldkyldubfó: Búi og Símon 16:00 The Pink Panther 18:00The Family Stone 20:00 Man of the House b. 22:00 Scary Movie 4 b. 00:00 Point Blank b. 02:00 Kill BilhVol. 2b. 04:15 Scary Movie 4 b. NÆST Á DAGSKRÁ LAUGARDAGURINN 7. JÚN( 0 SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 10.00 Einu sinni var... (21:26) 10.30 EM 2008 - Upphitun e 11.00 Afhjúpun f Afganistan e. 1150 Saga rokksins (2:7). e. 12.45 Gullmót f frjálsum iþróttum Ósló 15.00 EM 2008 - Upphitun 16.00 EM f fótbolta 2008 Sviss - Tékkland BEINT 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 - Upphitun 18.45 EM f fótbolta 2008 Portúgal - Tyrkland BEINT 20.45 Fréttayfirlit BEINT 20.50 Lottó 21.00 Sápugerðin (1:12) Leikin bresk gamanþáttaröð um framleiðslu sápuóperunnar Bergmálsstrandar sem sýnd er á eftir þættinum. Meðal leikenda eru Ben Miller, Elizabeth Berrington, Raquel Cassidy, Sarah Hadland, Sinead Keenan, Dave Lamb, James Lance og Lucy Liemann. 21.25 Bergmálsströnd (1:12) Bresksápuópera um Susan og Daniel, fyrrverandi kærustupar f strandbænum Polnarren á Cornwall-skaga, og flækjurnar í lífi þeirra. 21.50 EM 2008 - Samantekt 22225 Múmfan The Mummy Bandarísk ævintýramynd frá 1999. Leikstjóri er Stephen Sommers og meðal leikenda eru Brendan Fraser, Rachel Weisz og John Hannah. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.25 Alexander Alexander Bandarísk bfómynd frá 2004 um Alexander mikla, konung Makedónlu og snjallasta hershöfðingja s(ns tlma sem lagði undir sig megniö af hinum þekkta heimi. Leikstjóri er Oliver Stone og meðal leikenda eru Colin Farrell, Jared Leto, Anthony Hopkins, Angelina Jolie, Val Kilmer og Rosario Dawson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 03.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok H STÖÐ TVÖ 07:00 Krakkarnir í næsta húsi 07:25 Dynkur smáeðla 07:40 Fífi 07:50 Louie 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Könnuðurinn Dóra 08:30 Funky Walley 08:35 Louie 08:45 Gordon Garðálfur 09:00 Ikornastrákurinn 09:25 Harry Potter and the Goblet of Fire 12:00 Hádegisfréttir 12:30 Bold and the Beautiful 12:50 Bold and the Beautiful 13:10 Bold and the Beautiful 13:30 Bold and the Beautif ul 13:50 Bold and the Beautiful 14:15 Extreme Makeover: Home Editio (31:32) 15:10 CurbYour Enthusiasm (2:10) 15:45 Friends(1:24) 16:15 Hell's Kitchen (11:11) 17:00 Two and a Half Men (5:24) 17:25 Sjáðu 17:55 Sjálfstætt fólk 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:10 Creature Comforts (1:7) 19:35 Primeval (1:6) 20:25 Fantastic Four 22:1 OThe Descent Æsispennandi hrollvekja um nokkrar vinkonur sem fara (hellaskoðun en lenda (miklum hremmingum þegar þær lokast inni. Aðalhlutverk: Shauna Macdonald, Alex Reid, Natalie Jackson Mendoza. Leikstjóri: Neil Marshall. 2005. Stranglega bönnuð börnum. 23:45 Enemy Mine Spennumynd sem gerist (framtíðinni. Leikstjóri:Wolfgang Petersen. Stranglega bönnuð börnum. 01:15 Laws of Attraction Rómantískt réttardrama. Bönnuð börnum. 02:45 Kill Bill: Vol. 2 Bönnuð börnum. 04:55 Primeval (1:6) 05:45 Fréttir 06:25 Tónlistarmyndbönd frá PoppTfVf © SKJÁREINN 07:15 Rachael Ray (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Dynasty (e) 09:30 Vörutorg 10:30 Óstöövandi tónlist 14:10 Vörutorg 15:10 Snocross (e) 15:40 Kid Nation (e) 16:30 Girlfriends 17:00 Rachael Ray 17:45 Dr. Phil 18:30 Dynasty 19:30 Survivor. Micronesia -Tvöfaldur úrslitapáttur! 21:00 Svalbarði - Lokaþáttur Spriklandi ferskur skemmtiþáttur í umsjón Þorsteins Guðmundssonar sem fær til s(n góða gesti. Hljómsveitin Svalbarði spilar dillandi danstónlist r. 22:00 The Eleventh Hour (6.13) Dramatisk þáttaröð sem gerist á sjónvarpsstöð og aðalsöguhetjurnar eru fréttamenn og pródúsentará fréttaskýringapætti.Yfirmenn stöðvarinnar eru ósáttir með áhorfið og ráða unga og glæsilega konu til að hafa yfirumsjón með framleiðslunni og það fellur misvel í kramið hjá gömlu fréttahaukunum. 22:50 Secret Diary of a Call Girl (e) Bresk páttaröð um unga konu sem lifir tvöföldu lífi. Vinir og vandamenn halda að Hannah sé (virðulega starfi en í raun er hún háklassahóra og kúnnarnir þekkja hana sem Belle de Jeur. Þetta eru ögrandi þættir sem eru Pyggðir á dagbók starfandi vændiskonu og gefa óvenjulega innsýn í líf vændiskvenna. Aðalhlutverkiö leikur Billie Piper. 23:20 Professional PokerTour (23.24) 00:50 Brotherhood (e) 01:50 Law & Order. Criminal Intent (e) 02:40 World Cup of Pool 2007 (e) 03:30 C.S.I. (e) 04:10 C.S.I.(e) 04:50 Girlfriends (e) 05:15Vörutorg 06:15 Óstöðvandi tónlist STÖÐ2SP0RT 10:15 PGA Tour 2008 - Hápunktar 11:10 Inside the PG A Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og timabilið framundan skoðað. 11:35 Landsbankadeildin 2008 (Fylkir - Þróttur) 13:25 Formula 3 13:55 Formúla 1 2008 - Kanada Sýnt frá æfingum fyrir Formúlu 1 kappaks- turinn í Kanada. 15:00 Ensku bikarmörkin Veturinn geröur upp i ensku bikarkeppninni í þessum magnaða þætti. 16:05 F1:Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn. Sp- jallþáttur þar sem fjallað veröur um Formúlu 1 á mannlegu nótunum. Sérfræðingar og áhu- gamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 16:45 Formúla 1 2008 - Kanada Bein útsending frá tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn i Kanada. 18:20 Boston - LA Lakers Útsending frá ieik í úrslitakeppni NBA körfuPoltans. 20:20 World Poker Tour Ladies Night Þáttur um heimsmótaröðina í póker sem nýtur sívaxandi vinsælda um heim allan. 21:50 Formúla 1 2008 - Kanada 23:25 Bernard Hopkins - Joe Calzaghe STÖÐ 2 SPORT2 15:05 EM 2008 - Upphitun 15:35 EM 2008 - Upphitun 16:05 Bestu leikirnir 17:5010 Bestu 18:40 Football Rívalries 19:35 Premier League World 20:05 1001 Goals 21Æ0EM442 21:30 OliverKahn 23:00 PL Classic Matches 23:30 PL Classic Matches (Wimbledon - Newcastle, 95/96) 00:00 EM 4 4 2 F4ŒHÍÍU STÖÐ2EXTRA 15K)0 Hollyoaks (201:260) 15:25 Hollyoaks (202:260) 15:50 Hollyoaks (203:260) 16:15 Hollyoaks (204:260) 16:40 Hollyoaks (205:260) 19:00Talk Show With Spike Feresten 19:30 Comedy Inc. (18:22) Sprenghlægilegur ástralskur sketsapáttur sem slær öllum öðrum við. 20:00 So You Think You Can Dance 2 (e) 22:35 Entourage (9:20) Raunalegt framapot Vincents og félaga í Hollywood heldur áfram. Eins og komið hefur á daginn I fyrstu tveimur seríum þessa snjöllu gamanþátta er leiðin á toppinn bæði skrykkjótt og brött. 23:05 The Class (9:19) The Class er bráðskemmtilegu nýr gamanþát- tur úr smiðju jaeirra sem framleiddu Friends og Mad About You. Við fylgjumst með bekkjarmóti skrautlegra skólafélaga sem mörg hver hafa ekki sést (20 ár. Með aðalhlutverk fer hjartaknúsarinn Jason Ritter. 23:35Talk ShowWith Spike Feresten (13:22) 00:30 So YouThinkYou Can Dance 2 (e) 03:05 Entourage (9:20) 03:30 TheClass (9:19) 03:55 Tónlistarmyndbönd frá SkifanTV STÖÐ2BÍÓ 06:00 Are We There Yet? 08:00 Not Without My Daughter (e) 10:00 Annapolis 12:00 Hitch 14:00 Are We There Yet? 16:00 Not Without My Daughter (e) 18:00 Annapolis 20:00 Hitch 22:00 The Skeleton Key Stranglega bönnuð börnum. 02:00 Trauma Stranglega bönnuð börnum. 04:00 TheSkeleton Key b.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.