Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 6. JÚN( 2008 Frittir DV Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra Er greinilega smekkmaður á bíla. Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra Ekur um á sams konar Volvo og Guðlaugur. Bílar . þeirra eru þeir dýrustu í flota ráðherrabíla. DISCOVER THE ORIGIH EASTERN TSTE IN THE WEST SHALÍmAR^ ÍNDIAN LUNCH I rom n:30-1S:()0 INDIAN - PAKISTANI CUISINE AUSTURSTRÆTI 4, Tel: 551 0292 , www.shalimar.is IND1AN DINNF.R rrom 15:00—22:00 Volvo XC90 lúxusjeppi Guðlaugur Þór og Björgvin G. aka um á svona bílum. Svona bill kostar rúmar 8 milljónir króna. Ráðherrabílarnir eru hver öðrum glæsilegri Það er þó kominn tími á nokkra þeirra. andi ráðherrabíla er um 6,2 milljónir. Munurinn á ódýrasta og dýrasta bíln- um er tæpar 4,4 milljónir króna. Jó- hanna Sigurðardóttir félagsmálaráð- herra er sú sem ekur um á ódýrasta bflnum. Þegar hún tók við embætti fyrir um ári síðan seldi hún Toy- ota Land Cruiser bifreið sem Magn- ús Stefánsson hafði þá nýlega lát- ið kaupa. hún Fyrir bflinn fékk um fimm milljónir króna. í staðinn fékk Jóhanna sér forláta Hondu CRV. Fyr- ir Honduna greiddi ráðuneytið 3,7 milljónir og sparaði þannig rúma milljón, aukþess sem nýi bfllinn eyð- ir vafalítið töluvert minna en Land Cruiser. Fjögurra ára gamlir Tveir ráðherrar aka á bflum sem eru orðnir fjögurra ára gamlir. Það eru þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Geir H. Haarde forsætisráðherra. Geir elcur um á BMW 730 Li sem keyptur var í desember 2004. Þröstur sagði við DV síðasta sumar að bfll forsætisráðherra væri einn sá slakasti í hópnum. Hann sagði enn ffemur að Þor- gerður Katrín, Björn Bjarnason og Geir H. Haarde mættu að ósekju skipta sínum bflum út. Það gerði Björn í kjölfarið en dómsmáiaráðuneyt- ið keypti í september Mercedez Benz á 6,5 milljónir króna. Þor- gerður Katrín ekur enn á Audi A6 sem keyptur var í áeúst árið 2004. Guðlaugur Þór Þóðarson heilbrigð- isráðherra ferðast um á dýrasta bfln- um af ráðherrum rfldsstjórnarinn- ar, sannkölluðum gullvagni. Bfllinn hans kostaði rúmlega 8,1 milljón króna þegar hann var keyptur í mars. Um er að ræða glæsijeppa af gerðinni Volvo XC90. Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hefur sams konar bfl til umráða. Viðskiptaráðuneyt- ið keypti hins vegar bflinn nokkxum mánuðum fyrr og fékk hann því á hagstæðara verði; greiddi tæpar 7,7 milljónir króna fyrir gripinn. Þess- ir bflar skera sig noklcuð úr en þriðji dýrasti bfllinn er bfll Össurar Skarp- héðinssonar iðnaðarráðherra. Össur ekur um á BMW X5 sem kostaði 7,1 milljón í ágúst 2006. Hraðskreiður Guðlaugur Guðlaugur fékk Volvo-bifreiðina til umráða í mars en „gamli" bfllinn var ekkert slor. Sá var Lexus G5450 Hybrid, keyptur í júlí 2006. Hann var 292 hestöfl og komst hraðast á 250 km/klst, sá kraftmesti og hraðskreið- asti af öllum ráðherrabflun- um. Þó tími Guðlaugs sé dýrmæt- ur er ekki víst að á þann lcraft hafi reynt. DV tók út hraða og afl ráðherrabflanna síðasta sumar. Þá sagði Þröstur Sig- urjónsson, einn t reyndasti bfla- -m sali landsins, M að bfll Guð- 4 laugs væri sá besti í hópn- H um. Það hef- ■ ur þó ekki nægt H ráðherranum því hann er nú kominn á nýjan. Jóhannaá ódýrasta bílnum Ef kaupverð nú- verandi ráðherrabfla { er lagt saman kemur í ljós að ráðherrarnir aka á bflum fyrir rúmar 74 milljónir króna. Meðalverð nuver VALUR GRETTISSON blaðamadur skrifar: valur(o)dv.is GUÐLAUGUR ÞÓR DYRASTA BÍLN UIV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.