Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Blaðsíða 67
PV Sviðsljós FÖSTUDAGUR 6. JÚNl 2008 67 Snemma galvösk á ( Jenny McCarthy og Jim Carrey mótmæla í Washington D.C. Hver hefði truað þvi að grinistarnir tveir yrðu einn daginn hápólítískir? Jim Carrey og Jenny McCarthy leiddu hóp manna um Washington D.C. á dögunum til að vekja athygli á bólusetn- ingu barna og krefjast þau að öll eiturefni verði fjarlægð úr bóluefninu. Sonur Jenny McCarthy var greindur með einhverfu sem ungabarn og hefur Jenny unnið hörðum höndum síðan þá að vekja athygli á ein- hverfu, en Jenny hefur sagt oftar en einu sinnu að bólusetningar séu óhollar börnum og valdar þess að sonur hennar Evan er einhverfur í dag. Jim Carrey sagði í viðtali á dögunum að Evan, sonur Jenny, hafi kennt honum að elska. Fjölskyldan saman Jenny McCarthy, Jim Carrey, sonur Jenny, Evan, og dóttir Jims úr fyrra hjónabandi mótmæltu saman. Leikkonan Gillian Anderson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Dana Scully í þáttunum X-files, er ólétt. Þetta erþriðja barn leikkonunnarog annað barnið sem hún eignast með með kærasta sínum Mark Griffiths. Þau eiga ifyrir 19 mánaða son sem heitirOscar. Gillian, sem er 39 ára, á einnig 13 ára jdóttur sem heitir Piper. Gillian er væntanleg aftur í hlutverki sínu sem jScully þegar nýja X-files-myndin verður sýnd í sumar. Lilly Allen aðeins of drukkin: Breska söngkonan Lilly Allen mætti á Glamour-hátíðina þar sem kona ársins var heiðruð. Lilly Allen fór heim með verðlaun ásamt Spice Girls-hópnum. Lilly mætti á hátíðina með skærbleikt hár og í kjól með Bamba að blæða út. Söngkonan virtist hress fyrripart kvölds, en hún hefúr drukkið aðeins of mikið um kvöldið og þegar það var kominn tími til að fara var stúlkunni einfald- lega lyft upp og hún borin út í bíl sinn. Það hafa greinilega farið aðeins of mörg kampavínsglös ofan í hana. Lilly hefur verið dugleg að djamma síðan hún missti fóstur fyrir nokkrum mánuðum. Hún hefur líka verið dugleg að skipta um háralit, en bleiki liturinn er sá þriðji á innan við mánuði. /•* SPARKAR RHYS Þokkadísin Sienna Miller er hætt með leikaranum og sprelligosanum Matthew Rhys. Sienna á að hafa sagt Rhys upp í gegnum síma frá Prag. Samband þeirra hefur verið stirt að undanförnu en Rhys hefur ekki verið viss um hversu trú Sienna hafi verið honum. Síðan þegar Sienna greip hann við skoða sms-skilaboðin hennar sauð upp úr. Rhys er víst gjörsamlega niðurbrotinn eftir sambandsslitin. Margir að hjalpa Þaðvareins gott að þessir menn komu Lilly til bjargar, annars hefði hún verið rúllandi um göturnar. Ekki mikið hlegið Jim Carrey er orðinn aðgerðasinni og leiddi hann hóp fjölskyldna um Washington D.C. í mótmælaskyni. Innibil Lilly Allen er þekkt fýrir að skemmta séraðeins ofvel í partíum Þetta er ekki í fyrsta sinn sem við sjáum hana í annarlegu ástandi. Nýrháralitur Lilly finnst greinilega mjög skemmilegt að lita á sér hárið. Bleiki liturinn er þriðja þreytingin á innan við mánuði. Grimstinn lærði að elska Jim Carrey segir Evan, son Jenny McCarthy, hafa kennt sér að elska. En Evan er einhverfur Motmæltu saman Jim Carrey og Jenny McCarthy mótmæltu bólusetningum barna ÍWashington D.C.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.