Peningamál - 01.11.2009, Síða 2

Peningamál - 01.11.2009, Síða 2
 Merking tákna: * Bráðabirgðatala eða áætlun. 0 Minna en helmingur einingar. - Núll, þ.e. ekkert. ... Upplýsingar vantar eða tala ekki til. . Tala á ekki við. Útgefandi: Seðlabanki Íslands, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík. Sími: 569 9600, símbréf: 569 9605 Netfang: sedlabanki@sedlabanki.is Veffang: www.sedlabanki.is Ritstjórn: Ritnefnd: Þórarinn G. Pétursson, formaður Sturla Pálsson Tómas Örn Kristinsson Tryggvi Pálsson Rannveig Sigurðardóttir Helga Guðmundsdóttir 38. rit. Nóvember 2009 Prentun og bókband: Oddi hf. Peningamál eru á vefsíðu Seðlabanka Íslands. ISSN 1605-9468 Öllum er frjálst að nota efni úr Peningamálum en þess er óskað að getið sé heimildar. Markmið peningastefnu Seðlabanka Íslands er að stuðla að al mennri efna - hags legri velferð á Íslandi. Það gerir Seðlabankinn með því að stuðla að stöð ugu verðlagi sem er meginmarkmið hans. Í sam eiginlegri yfirlýsingu ríkis stjórnar og Seðlabanka Íslands frá 27. mars 2001 er þetta skýrt svo að Seðlabankinn stefni að því að árleg verðbólga, reiknuð sem hækkun vísitölu neysluverðs á tólf mánuðum, verði að jafnaði sem næst 2½%. Fagleg greining og gagnsæi eru mikilvægar forsendur trúverðugrar pen inga stefnu. Með útgáfu ársfjórðungsritsins Peningamála leitast Seðla- bank inn við að uppfylla þau skilyrði. Í ritinu birtist ítarleg greining á framvindu og horfum í efnahags málum sem vaxtaákvarðanir bankastjórnar Seðlabankans byggjast á. Með útgáfunni leit ast bankinn einnig við að standa reikningsskil gerða sinna gagnvart stjórn völdum og almenningi. Umgjörð peningastefnunnar, framkvæmd hennar og stjórntækjum er nán ar lýst í kaflanum Peningastefnan og stjórntæki hennar á bls. 53-55 í þessu hefti Peningamála.

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.