Peningamál - 01.11.2009, Qupperneq 59

Peningamál - 01.11.2009, Qupperneq 59
ANNÁLL P E N I N G A M Á L 2 0 0 9 • 4 59 Hinn 29. júní samþykkti Alþingi lög nr.70/2009 um ráðstafanir í ríkis- fjármálum. Í þeim fólust m.a. : i) hækkun tryggingagjalds um 1,56% af stofni og gjalds í ábyrgð- arsjóð launa um 0,1% af launum, ii) sérstakur 8% tekjuskattur á einstaklingstekjur umfram 700 þús- und kr. á mánuði, án tillits til tekna maka, iii) hækkun fjármagnstekjuskatts úr 10% í 15% á fjármagnstekjur umfram 42 þúsund kr. á mánuði auk þess sem innheimtu var fl ýtt, iv) herðing á tekjutengingu og lækkun frítekjumarks í almannatrygg- ingakerfi nu, v) lækkun á greiðslum í fæðingarorlofi , vi) takmarkanir á greiðslum ríkisins til brotaþola og rétti til gjafsókn- ar, vii) niðurfelling greiðslu til Háskóla Íslands sem numið hefur sókn- argjöldum fólks utan trúfélaga. Áætlaðar tekjur af skattabreytingunum voru taldar 17 ma.kr. á heilu ári en 8,6 ma.kr. 2009, ef tryggingagjaldagreiðslur ríkissjóðs til sjálfs sín eru undanskildar. Útgjaldalækkun var áætluð 4,5 ma.kr. á heilu ári en 2,2 ma.kr. á árinu 2009. Júlí Hinn 1. júlí var skrifað undir samning milli Íslands annars vegar og Nor- egs, Danmerkur, Finnlands og Svíþjóðar hins vegar, um 1.775 milljóna evra lán Norðurlandanna fjögurra til Íslands. Hinn 1. júlí tóku gildi endurskoðaðar reglur um viðskipti fjármálafyr- irtækja við Seðlabanka Íslands, nr. 553 frá 26. júní 2009. Tvær breyt- ingar voru markverðastar. Settar voru strangari reglur um þær trygg- ingar sem eru hæfar í viðskiptum við Seðlabankann. Hæfar tryggingar í viðskiptum við Seðlabanka Íslands eru nú einkum íbúðabréf Íbúðal- ánasjóðs, ríkisbréf og ríkisvíxlar. Einnig eru í nýju reglunum ákvæði sem veita Seðlabankanum víðtækari og skýrari heimildir til að stýra lausu fé á markaði. Hinn 2. júlí ákvað peningastefnunefnd að halda veðlánavöxtum óbreyttum í 12,0%. Hinn 3. júlí skipaði Fjármálaeftirlitið þriggja manna bráðabirgðastjórn í Sparisjóði Mýrasýslu á grundvelli 100. gr. a laga nr. 161/2002 um fjár- málafyrirtæki, eins og þeim var breytt með lögum nr. 44/2009. Hinn 10. júlí var kynnt ákvörðun sjávarútvegsráðherra um afl amark helstu tegunda annarra en uppsjávarfi ska fi skveiðiárið 2009-2010. Var leyft að veiða 150 þúsund tonn af þorski, 50 þ.t. af karfa, 63 þ.t. af ýsu og 50 þ.t. af ufsa. Leyfi legur ýsuafl i var lækkaður um 30 þ.t. milli ára og þorskafl i um 12.500 tonn. Hinn 10. júlí samþykkti Alþingi lög nr. 75/2009 um stofnun hluta- félags i eigu ríkisins til að stuðla að endurreisn rekstrarhæfra atvinnu- fyrirtækja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.