Peningamál - 13.05.2015, Blaðsíða 11
P
E
N
I
N
G
A
M
Á
L
2
0
1
5
•
2
11
EFNAHAGSHORFUR OG HELSTU ÓVISSUÞÆTTIR
Hátt í helmingur hækkunar launa fellur því til á þessu ári og um tveir
þriðju á þessu og næsta ári.
Mynd I-14 sýnir möguleg áhrif slíkra launahækkana á helstu
þjóðhagsstærðir sem frávik frá grunnspá á árunum 2014-2018.3 Sýnd
eru tvenns konar dæmi. Í fyrra dæminu gefur verðbólgumarkmið
Seðlabankans langtímaverðbólguvæntingum næga kjölfestu þannig
að þær leita tiltölulega fljótt aftur í markmið eftir skammvinna hækkun
í kjölfar aukinnar verðbólgu. Í seinna dæminu grafa miklar launahækk-
anir hins vegar undan markmiðinu og kjölfesta væntinga losnar um
tíma. Við það verða áhrif launahækkana á verðbólgu mun þrálátari
en í fyrra dæminu og erfiðara og kostnaðarsamara (í formi minni hag-
vaxtar og lægra atvinnustigs) verður að ná tökum á verðbólgunni á ný.
3. Niðurstöðurnar byggjast á tveimur þjóðhagslíkönum Seðlabankans, QMM og DYNIMO.
Upplýsingar um þessi líkön má finna í Ásgeir Daníelsson, Magnús F. Guðmundsson, Svava
J. Haraldsdóttir, Þorvarður Tjörvi Ólafsson, Þórarinn G. Pétursson og Rósa Sveinsdóttir
(2009), „QMM: A Quarterly Macroeconomic Model of the Icelandic Economy“,
Seðlabanki Íslands Working Paper, nr. 41, og Martin Seneca (2010), A DSGE model for
Iceland“, Seðlabanki Íslands Working Paper, nr. 50.
Heimild: Seðlabanki Íslands.
Mynd I-14
Áhrif mikilla launahækkana á ýmsar efnahagsstærðir 2014-2018
Frávik frá grunnspá (prósentur)
Fráviksdæmi þar sem kjölfesta langtímaverðbólguvæntinga heldur
Fráviksdæmi þar sem kjölfesta langtímaverðbólguvæntinga gefur eftir
Mismunur ársmeðaltala
0
1
2
3
4
5
6
20182017201620152014
Mismunur ársmeðaltala
0
1
2
3
4
5
6
20182017201620152014
Mynd I-14a Verðbólga Mynd I-14b Vextir Seðlabanka
Mismunur ársbreytinga (+ táknar gengislækkun)
-1
0
1
2
3
4
5
6
20182017201620152014
Mismunur ársbreytinga
-7
-6
-5
-4
-3
-2
-1
0
20182017201620152014
Mynd I-14c Gengi krónunnar Mynd I-14d Atvinnuvegafjárfesting
Mismunur ársbreytinga
-2,0
-1,5
-1,0
-0,5
0,0
20182017201620152014
Mismunur ársmeðaltala
-2,5
-2,0
-1,5
-1,0
-0,5
0,0
20182017201620152014
Mynd I-14e Heildarvinnustundir Mynd I-14f Hagvöxtur