Peningamál - 13.05.2015, Blaðsíða 11

Peningamál - 13.05.2015, Blaðsíða 11
P E N I N G A M Á L 2 0 1 5 • 2 11 EFNAHAGSHORFUR OG HELSTU ÓVISSUÞÆTTIR Hátt í helmingur hækkunar launa fellur því til á þessu ári og um tveir þriðju á þessu og næsta ári. Mynd I-14 sýnir möguleg áhrif slíkra launahækkana á helstu þjóðhagsstærðir sem frávik frá grunnspá á árunum 2014-2018.3 Sýnd eru tvenns konar dæmi. Í fyrra dæminu gefur verðbólgumarkmið Seðlabankans langtímaverðbólguvæntingum næga kjölfestu þannig að þær leita tiltölulega fljótt aftur í markmið eftir skammvinna hækkun í kjölfar aukinnar verðbólgu. Í seinna dæminu grafa miklar launahækk- anir hins vegar undan markmiðinu og kjölfesta væntinga losnar um tíma. Við það verða áhrif launahækkana á verðbólgu mun þrálátari en í fyrra dæminu og erfiðara og kostnaðarsamara (í formi minni hag- vaxtar og lægra atvinnustigs) verður að ná tökum á verðbólgunni á ný. 3. Niðurstöðurnar byggjast á tveimur þjóðhagslíkönum Seðlabankans, QMM og DYNIMO. Upplýsingar um þessi líkön má finna í Ásgeir Daníelsson, Magnús F. Guðmundsson, Svava J. Haraldsdóttir, Þorvarður Tjörvi Ólafsson, Þórarinn G. Pétursson og Rósa Sveinsdóttir (2009), „QMM: A Quarterly Macroeconomic Model of the Icelandic Economy“, Seðlabanki Íslands Working Paper, nr. 41, og Martin Seneca (2010), A DSGE model for Iceland“, Seðlabanki Íslands Working Paper, nr. 50. Heimild: Seðlabanki Íslands. Mynd I-14 Áhrif mikilla launahækkana á ýmsar efnahagsstærðir 2014-2018 Frávik frá grunnspá (prósentur) Fráviksdæmi þar sem kjölfesta langtímaverðbólguvæntinga heldur Fráviksdæmi þar sem kjölfesta langtímaverðbólguvæntinga gefur eftir Mismunur ársmeðaltala 0 1 2 3 4 5 6 20182017201620152014 Mismunur ársmeðaltala 0 1 2 3 4 5 6 20182017201620152014 Mynd I-14a Verðbólga Mynd I-14b Vextir Seðlabanka Mismunur ársbreytinga (+ táknar gengislækkun) -1 0 1 2 3 4 5 6 20182017201620152014 Mismunur ársbreytinga -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 20182017201620152014 Mynd I-14c Gengi krónunnar Mynd I-14d Atvinnuvegafjárfesting Mismunur ársbreytinga -2,0 -1,5 -1,0 -0,5 0,0 20182017201620152014 Mismunur ársmeðaltala -2,5 -2,0 -1,5 -1,0 -0,5 0,0 20182017201620152014 Mynd I-14e Heildarvinnustundir Mynd I-14f Hagvöxtur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.