Peningamál - 13.05.2015, Blaðsíða 45
RAMMAGREINAR
P
E
N
I
N
G
A
M
Á
L
2
0
1
5
•
2
45
Þetta er heldur hærra skammtímaáhættuálag en þær rannsóknir sem
vísað er í hér að ofan gefa en rímar ágætlega við niðurstöður könn-
unar Seðlabankans meðal markaðsaðila sem var framkvæmd í lok
janúar sl. en þar kom fram að markaðsaðilar töldu verðbólguáhættu-
álag að meðaltali vera 0,4 prósentur til eins árs, 0,5 prósentur til
tveggja ára og 0,8 prósentur til fimm ára.
Ofangreint tölfræðimat á áhættuálaginu ber þó að taka með
ákveðnum fyrirvara vegna skorts á styttri verðtryggðum ríkis- og
íbúðabréfum en hann eykur óvissu um mat á styttri enda raun-
vaxtaferilsins og þar með skammtímaálaginu. Breytingar á mismun
nafn- og raunvaxta þurfa því ekki endilega að endurspegla breyttar
verðbólguvæntingar eða breytingar á áhættuálagi heldur einfaldlega
breytingar á mældri verðbólgu. Þetta undirstrikar mikilvægi frekari
rannsókna á áhættuálagi á íslenskum skuldabréfamarkaði. Ofan-
greindar niðurstöður benda þó til að áhættuálagið sé líklega heldur
hærra hér en í öðrum þróuðum ríkjum sem þarf ekki að koma á óvart
í ljósi sögu mikillar og sveiflukenndrar verðbólgu.
Heimildir
Ang, A., G. Bekaert og M. Wei (2008). The term structure of real rates and ex-
pected inflation. Journal of Finance, 63, 797-849.
Buraschi, A., og A. Jiltsov (2005). Inflation risk premia and the expectations hy-
pothesis. Journal of Financial Economics, 75, 429-490.
Campbell, J., og R. Shiller (1996). A scorecard for indexed government debt.
Í NBER Macroeconomics Annual, 155-208. Stanley Fischer (ritstjóri), MIT
Press: Cambridge, MA.
Campbell, J., og L. M. Viceira (2001). Who should buy long-term bonds? Ameri-
can Economic Review, 91, 99-127.
Chen, R., B. Liu og X. Cheng (2010). Pricing the term structure of inflation risk
premia: Theory and evidence from TIPS. Journal of Empirical Finance, 17,
702-721.
Chernov, M., og P. Mueller (2012). The term structure of inflation expectations.
Journal of Financial Economics, 106, 367-394.
D‘Amico, S., D. Kim og M. Wei (2008). Tips from TIPS: The informational content
of treasury inflation-protected security prices. BIS Working Papers, nr. 248.
Durham, J., (2006). An estimate of the inflation risk premium using a three-factor
affine term structure model. Federal Reserve Board, FEDS Paper nr. 2006-42.
Gürkaynak, R., B. Sack og J. Wright (2010). The TIPS yield curve and inflation
compensation. American Economic Journal: Macroeconomics, 2, 70-92.
Hördahl, P., og O. Tristani (2012). Inflation risk premia in the term structure of in-
terest rates. Journal of the European Economic Association, 10(3), 634-657.
Hördahl, P., og O. Tristani (2014). Inflation risk premia in the Euro area and the
United States. International Journal of Central Banking, 10, 1-47.
Joyce, M., P. Lildholdt og S. Sorensen (2010). Extracting inflation expectations
and inflation risk premia from the term structure: A joint model of the UK
nominal and real yield curves. Journal of Banking and Finance, 34, 281-294.
Shen, P., (1998). How important is the inflation risk premium? Federal Reserve
Bank of Kansas City, Economic Review, Fourth Quarter, 35-47.