Peningamál - 13.05.2015, Blaðsíða 45

Peningamál - 13.05.2015, Blaðsíða 45
RAMMAGREINAR P E N I N G A M Á L 2 0 1 5 • 2 45 Þetta er heldur hærra skammtímaáhættuálag en þær rannsóknir sem vísað er í hér að ofan gefa en rímar ágætlega við niðurstöður könn- unar Seðlabankans meðal markaðsaðila sem var framkvæmd í lok janúar sl. en þar kom fram að markaðsaðilar töldu verðbólguáhættu- álag að meðaltali vera 0,4 prósentur til eins árs, 0,5 prósentur til tveggja ára og 0,8 prósentur til fimm ára. Ofangreint tölfræðimat á áhættuálaginu ber þó að taka með ákveðnum fyrirvara vegna skorts á styttri verðtryggðum ríkis- og íbúðabréfum en hann eykur óvissu um mat á styttri enda raun- vaxtaferilsins og þar með skammtímaálaginu. Breytingar á mismun nafn- og raunvaxta þurfa því ekki endilega að endurspegla breyttar verðbólguvæntingar eða breytingar á áhættuálagi heldur einfaldlega breytingar á mældri verðbólgu. Þetta undirstrikar mikilvægi frekari rannsókna á áhættuálagi á íslenskum skuldabréfamarkaði. Ofan- greindar niðurstöður benda þó til að áhættuálagið sé líklega heldur hærra hér en í öðrum þróuðum ríkjum sem þarf ekki að koma á óvart í ljósi sögu mikillar og sveiflukenndrar verðbólgu. Heimildir Ang, A., G. Bekaert og M. Wei (2008). The term structure of real rates and ex- pected inflation. Journal of Finance, 63, 797-849. Buraschi, A., og A. Jiltsov (2005). Inflation risk premia and the expectations hy- pothesis. Journal of Financial Economics, 75, 429-490. Campbell, J., og R. Shiller (1996). A scorecard for indexed government debt. Í NBER Macroeconomics Annual, 155-208. Stanley Fischer (ritstjóri), MIT Press: Cambridge, MA. Campbell, J., og L. M. Viceira (2001). Who should buy long-term bonds? Ameri- can Economic Review, 91, 99-127. Chen, R., B. Liu og X. Cheng (2010). Pricing the term structure of inflation risk premia: Theory and evidence from TIPS. Journal of Empirical Finance, 17, 702-721. Chernov, M., og P. Mueller (2012). The term structure of inflation expectations. Journal of Financial Economics, 106, 367-394. D‘Amico, S., D. Kim og M. Wei (2008). Tips from TIPS: The informational content of treasury inflation-protected security prices. BIS Working Papers, nr. 248. Durham, J., (2006). An estimate of the inflation risk premium using a three-factor affine term structure model. Federal Reserve Board, FEDS Paper nr. 2006-42. Gürkaynak, R., B. Sack og J. Wright (2010). The TIPS yield curve and inflation compensation. American Economic Journal: Macroeconomics, 2, 70-92. Hördahl, P., og O. Tristani (2012). Inflation risk premia in the term structure of in- terest rates. Journal of the European Economic Association, 10(3), 634-657. Hördahl, P., og O. Tristani (2014). Inflation risk premia in the Euro area and the United States. International Journal of Central Banking, 10, 1-47. Joyce, M., P. Lildholdt og S. Sorensen (2010). Extracting inflation expectations and inflation risk premia from the term structure: A joint model of the UK nominal and real yield curves. Journal of Banking and Finance, 34, 281-294. Shen, P., (1998). How important is the inflation risk premium? Federal Reserve Bank of Kansas City, Economic Review, Fourth Quarter, 35-47.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.