Peningamál - 13.05.2015, Blaðsíða 37

Peningamál - 13.05.2015, Blaðsíða 37
P E N I N G A M Á L 2 0 1 5 • 2 37 INNLENT RAUNHAGKERFI frá því í febrúar. Mikil óvissa er jafnan um þetta mat en ýmislegt styður við það að slakinn hafi farið minnkandi á síðasta ári. Eins og rakið er hér að ofan benda vísbendingar af vinnumarkaði til að slakinn þar sé að hverfa. Vöxtur vinnuaflseftirspurnar hefur verið kröftugur það sem af er ári og atvinnuleysi er líklega nálægt jafnvægis atvinnuleysi. Hækkun launa á árinu bendir einnig til þess að slakinn í þjóðarbúskapnum hafi ekki verið mikill og áætlað er að hlutfall launa af vergum þáttatekjum verði við langtímameðaltal sitt á þessu ári (sjá kafla V). Hlutfall fyrir- tækja sem telja sig starfa nærri eða umfram hámarksgetu er komið yfir meðaltal tímabilsins frá árinu 2006 (mynd IV-25). Nýting fjármagns- stofnsins segir svipaða sögu. Hlutfall fjármagns og landsframleiðslu lækkaði á síðasta ári um 2½ prósentu sem felur í sér aukna nýtingu fjármagnsstofnsins en þetta hlutfall hefur lækkað um rúmlega 8 pró- sentur frá því að það fór hæst árið 2009. Samkvæmt spánni er talið að lítils háttar framleiðsluspenna hafi þegar myndast á fyrsta fjórðungi þessa árs. Áætlað er að hún aukist eftir því sem líður á þetta ár og verði liðlega 1% af framleiðslugetu á árinu en taki síðan að minnka á ný er líður á spátímabilið (mynd IV-26). Mynd IV-26 Framleiðsluspenna og atvinnuleysi 2005-20171 1. Grunnspá Seðlabankans 2015-2017. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. % af framleiðslugetu Framleiðsluspenna (v. ás) Atvinnuleysi (h. ás, andhverfur kvarði) % af mannafla -4 -3 -2 -1 0 1 2 3 4 9 8 7 6 5 4 3 2 1 ‘17‘16‘15‘14‘13‘12‘11‘10‘09‘08‘07‘06‘05 Mynd IV-25 Vísbendingar um nýtingu framleiðsluþátta1 1. ársfj. 2006 - 1. ársfj. 2015 % Fyrirtæki með starfsemi nærri eða umfram hámarks- framleiðslugetu Fyrirtæki sem búa við skort á starfsfólki 1. Samkvæmt viðhorfskönnun Gallup meðal 400 stærstu fyrirtækja landsins. Árstíðarleiðrétt gögn. Spurt er um hvort starfsemi sé nærri eða umfram framleiðslugetu tvisvar á ári. Ársfjórðungsleg gögn eru fengin með línulegri brúun (e. interpolation). Brotalínur sýna meðaltöl frá 2006. Heimildir: Gallup, Seðlabanki Íslands. 0 10 20 30 40 50 60 201420132012201120102009200820072006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.