Skírnir - 01.01.1948, Side 138
136
Holger Oberg
Skírnir
orðmyndin Settiss dalss (eignarf.), sem mun eiga við þetta
hérað, þó að eintölumynd sé höfð, eins og stundum ber
við.
í ófriðnum milli Dana og Svía 1657 skrifar J. G. Oxen-
stierna greifi í bréfi til sænsku ríkisstjórnarinnar við-
víkjandi norskri innrás í Herjadal og tilraun að taka æðri
embættismenn höndum: „Befallningsmannen salverade
sig med flykten in i Sellies Dalarne.“ ])
Árið 1686 ætlaði Karl konungur XI. að ferðast um
Jamtaland og Herjadal, og var áður gerð fyrirspurn um
ásigkomulag vega í Herjadal, sem Nils Uhr svarar í bréfi:
„ ... sá ár fuller landszwágen ifrán Klofsiö at en rijdandes
wál kommer fram oeh ánnu dagligen repareras uthföre
genom Wemdal s:n till glisseberg, Lillherrdal och till Lan-
demehret emot Silliesdahlerne och Elfdal s:n.“1 2)
Glysisvallur heitir merkileg handrituð héraðslýsing frá
Helsingjalandi eftir 0. J. Broman (dáinn 1750), sem nú
er verið að gefa út í Uppsölum; þegar héraðanna þar í
kring er getið, eru nefndir Siljes Dalarne (I, bls. 10), og
virðist það hér tákna allt héraðið Dalarne.
Árið 1704 var haldið „ting uti Silliesdahlarne och Elf-
dahls Sochnestugu“ (óprentuð dómsgjörð samkv. upplýs-
ingu Brors Lindéns, dósents í Uppsölum).
í síðasta dæminu er nafnið notað innanhéraðs. Annars
er það oftast í heimildum að norðan, enda hefur þar verið
sérstök þörf að nota það til aðgreiningar. Þar heitir að
vísu nú, á ríkismáli, Hdrjedalen, en það eru í raun og veru
margir byggðir dalir; elzt byggð þar er talin prestakallið
Lillhdrdal, sem inniheldur sama orð réttnefnt í eintölu.
Sbr. E. Modin: Hárjedalens ortnamn och bygdeságner,
Stockh. 1911: „Dalarne i stállet för Hárjoádalarne stár ej
sállan i 1600- och nágon gáng i 1700-talets handlingar,
liksom det ánnu höres bland allmogen i orten och i an-
1) L. Bygdén: Harnösands stifts herdaminne IV, Uppsala 1926,
bls. 71.
2) Festskrift till Erik Modin, Uppsala 1937, Fornvárdaren VI,
bls. 156.