Skírnir - 01.01.1948, Side 251
Skýrslur og reikningar
Bókmenntafélagsins árið 1947
Bókaútgáfa.
Árið 1947 gaf félagið út þessi rit, og fengu þau ókeypis þeir
félagsmenn, sem greiddu hið ákveðna árstillag til félagsins, 30 kr.:
Skírnir, 121. árgangur............bókhlöðuverð kr. 40,00
Ferðabók Tómasar Sæmundssonar.
Jakob Benediktsson bjó undir
prentun ....................... ......... — 56,00
Samtals.......kr. 96,00
Enn fremur gaf félagið út:
íslenzkt fornbréfasafn, XV., 1., og var það sent áskriföndum
Fombréfasafnsins fyrir 20 kr. Bókhlöðuverð þess er 40 kr.
Aðaifundur 1946.
Hann var haldinn 26. okt., kl. 5. í 1. kennslustofu Háskólans.
Forseti setti fundinn og stakk upp á Halldóri Stefánssyni, fv.
forstjóra, sem fundarstjóra, og var hann kjörinn.
1. Síðan síðasti aðalfundur var haldinn, 31. okt. 1947, hafði
forseti spurt lát þessara 14 félagsmanna:
Arnold Nordling, prófessor í Helsingfors.
Árni Jóhannsson, gjaldkeri á Akureyri.
Árni Mathiesen, verzlunarstjóri í Hafnarfirði.
Ejnar Munksgaard, dr. phil., bókaútgefandi í Kaupmannahöfn;
heiðursfélagi.
Héðinn Valdimarsson, forstjóri í Reykjavík.
Hjalmar Lindroth, prófessor, dr. phil., í Gautaborg; heiðurs-
félagi.
ísleifur Jónsson, gjaldkeri í Reykjavík.
Jóhann Þorsteinsson, kaupmaður á ísafirði.
Jón Magnússon, yfirfiskimatsmaður í Reykjavík.
Jón Proppé, stórkaupmaður í Reykjavík.