Bændablaðið - 23.01.2014, Qupperneq 27

Bændablaðið - 23.01.2014, Qupperneq 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 23. janúar 2014 54 54 300 SMIÐJUVEGUR 7 KÓPAVOGUR Eina glerverksmiðjan á landinu með vottaða framleiðslu RENNIHURÐIR Á KYNNINGARVERÐI Sparar pláss Öruggt og traust Einfalt í uppsetningu Eigum tilbúnar til afgreiðslu strax vegghengdar agila 50 rennihurðabrautir með hertu 8mm sýruþveignu gleri og fingurgróp á hreint frábæru verði 99.500 kr Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is Austurvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri www.jotunn.is Jötunn Vélar ehf. - Kt. 600404 2610 Schaffer 2024 Verð frá kr. 3.190.000,- án vsk. Með skóflu og greip Schaffer liðléttingarnir eru liprar og öflugar vinnuvélar sem bjóða upp á mikla notkunarmöguleika - mest seldi liðléttingur á Íslandi Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 480 0400 Ve rð e ru b irt m eð fy rir va ra u m in ns lá tt ar vi llu r. m.v. 160€ Umferðin á Hringveginum jókst töluvert 2013 Viðsnúningur varð í umferðinni á Hringveginum á síðast ári. Umferðin á 16 talningarstöðum jókst um 3,6 prósent eftir nær samfelldan samdrátt í umferð- inni síðan árið 2007. Umferðin er núna ríflega það sem hún mældist árið 2006. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Umferðin um 16 lykilteljara Vegagerðarinnar jókst um 1,5 prósent á milli desembermánaða. Þetta er minni aukning en búist hafði verið við í reiknilíkani Vegagerðarinnar og mun minni aukning en varð á milli sömu mánaða á síðasta ári. Umferðin í desember jókst einungis um tvö landsvæði og mest mældist aukningin um teljara á Norðurlandi, um 5,2%. Mest dróst umferðin saman um teljara á Vesturlandi, um 3,2%. Aukning upp á 3,6% milli ára Í ljós kemur þegar árið 2013 er gert upp miðað við talningarstaðina 16 að umferðin í heild jókst um 3,6% milli ára. Svo mikil aukning hefur ekki mælst síðan árið 2007. Þetta er því mikill viðsnúningur eftir nánast samfelldan samdrátt frá þvíð ári. Umferðarmagnið nú samsvarar rétt rúmlega því umferðarmagni sem mældist árið 2006 á þessum stöðum. Hafa skal í huga segir á vef Vegagerðarinnar að tölurnar gefa einungis vísbendingar um hvernig umferðin gæti hafa þróast í heild á landinu öllu, árið 2013 því þetta eru einungis tölur fyrir Hringveginn. / MÞÞ

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.