Bændablaðið - 23.01.2014, Blaðsíða 46

Bændablaðið - 23.01.2014, Blaðsíða 46
46 Bændablaðið | Fimmtudagur 23. janúar 2014 Til sölu Holms fjölplógur af Volvo hjólaskóflu, Árg. '12, sáralítið notaður, kapalfjarstýring. Vinnslubreidd 360 cm. B Sturluson ehf. Sala á atvinnu- tækjum, www.trucks.is. Uppl. í síma 862-1189. Til sölu Tym 450 àsamt sturtu- vagni,fræsara og gaffallyftara. Uppl. í símum 566-6235 og 862-2235. Haughræra. Lengd 5,6 til 7,6 metrar. 7,6 m kr. 650.000,- án vsk. Búvís sími 465-1332. buvis.is K r a n z l e - h á þ r ý s t i d æ l u r . Hámarksþrýstingur 150 bar. Vinnuþrýstingur 10-130 bar. Vatnsmagn 10 l/min, 220 volt, 2,8 kw. Kr. 99.900,- án vsk. Búvís sími 465-1332. buvis.is Palmze Malarvagn PT1200. Heildar burðargeta 14,6 tonn. Búvís ehf. Uppl. í síma 465-1332. Dieci skotbómulyftara af öllum stærð- um og gerðum ásamt varahlutum. Búvís ehf. Uppl. í síma 465-1332. McCormick MC 115. Árg. ´03. 110 hestöfl, ekin 3800 vst. Dekk Michelin. 600/65R34 og 480/65R24. Stoll ámoksturstæki. Verð.Kr 4.300.000. án vsk. Búvís. Sími 465-1332. Metal-Fact taðdreifari 6 tonna kr. 1.990.000.- fyrir utan vsk. Búvís ehf. Sími 465-1332. John Deere 6140R. Árg. ´12. Autoquad skipting og 40 km. Kassi. Frambúnaður, aflúrtak og fjaðrandi hús. Dekk: Continental 650/65R38 og 540/65R28. Verð: kr.13.860.000. + vsk. Búvís. Sími 465-1332. John Deere 6230 Premium Plus. Árg. ´10. Autoquad ECO PLUS skipting og 40 km. kassi. Fjaðrandi hús,framhás- ing og ámoksturstæki. Dekk: Michelin 540/65R38 og 480/65R24. Verð: kr. 9.880.000. + vsk. Búvís. Sími 465- 1332. Traktorskófla / Taðkló breidd 180 cm. Kr. 297.000.- án vsk. Búvís ehf. Sími 465-1332. Til sölu Frábært fóður fyrir hesta og kindur. Til sölu heilsöltuð síld, 300-400 kg. Saltsíld gefur skepnum bæði fitu og vítamín. Fyrstur kemur fyrstur fær. Uppl. í síma 775-7129. Rútusæti til sölu. 35 góð rútusæti með hallanlegum bökum, tveggja punkta belti og bílstjórastóll með loftbúnaði. Uppl. í síma 894-5131, Þórsferðir ehf. Til sölu 119 hektara land við á Mosfellsheiði við Þingvallaveg. Uppl. í símum 867-1908 og 843-6694. Áramótatilboðin enn í gangi. Gólfborð, utanhúspanill, innipanill. Hagstætt verð. Eikin, Kleppsmýrarvegi 8, sími 577-2577. Isuzu Trooper, árg.´98, ekinn ca. 230 þús. Gott útlit en þarfnast viðhalds. Ekki á númerum. Frekari uppl. hjá Friðriki í síma 847-9214. Til sölu heyrúllur, staðsettar í V.-Hún. Uppl. í síma 898-7949. Hef til sölu Ifor Williams hestakerru fyrir 2 hesta, árg. ́ 07. Mjög lítið notuð. Uppl. í síma 663-0330. Til sölu Land Rover Discovery, Series II, 2003, dísel, 5 strokkar, 2.495 cc, 139 hö, 5 dyr, 7 sæti. Verð: 1.550.000. Uppl. í síma 846-333. Til sölu mottukeðjur á 26" til 28" vinnu- vélar. Uppl. í síma 894-9100. Til sölu sex hjóla Hood Scania á nýjum dekkjum með bilaða túrbínu. Verð 300 þús. Uppl. í síma 893-2000. Greiðslumark í sauðfé. Tilboð óskast í 40 ærgildi af greiðslumarki til sauð- fjárframleiðslu. Áskil mér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna. Tilboð berist á netfangið ingimaja@ simnet.is Til sölu vaxpottur ca. 70 l. 40 mót til kertagerðar, 30 kg. vax og fleiri fylgi- hlutir. Kr. 150.000.- Uppl. í símum 862-3307 og 618-7000. Til sölu fagurgrár Volvo XC 70, árg.´99, ek.215.000 km, 4x4, ssk., leðursæti, ný tímareim og nýskoð- aður. Verðh. 690 þ. Einnig Toyota Yaris, árg.´04, ssk. ek.115.000 km, verðh.750 þ. Uppl. í síma 892-8800. Til sölu Nissan Terrano Luxury. Ssk. Nýskoðaður. Keyrður 220.000 km. Dekk 265-75-15. Skipti möguleg á ódýrari fólksbíl. Verð: 650 þ. eða til- boð. Uppl. í síma 894-8062. Hey til sölu. 100 rúllur af góðu ábornu heyi frá sl. sumri. Einnig 50 rúllur af eldra heyi sem fást fyrir lítið. Er á Austfjörðum. Uppl. í síma 845-0378. Til sölu Subaru Legacy árg. '04, verð 700.000. Einnig jeppadekk, stærð 285x70x17. Uppl. í síma 864-5130. Til sölu New Holland 548 rúllusam- stæða, árg. '04. Notuð 17.000 rúllur. Uppl. í síma 862-3501. Til sölu Amazon áburðardreifari, 600 l, tveggja skífu með álupphækkun. Bögballe BL áburðardreifari, einnar skífu. Gömul hestakerra, tveggja hesta, sem þarfnast endurbyggingar, en er skráð. Á sama stað til sölu tvær Bamfords hjólrakstrarvélar. Uppl. í síma 893-7616, Kristinn. Til sölu rúlluhey, fyrningar, há og gott þurrt hey. Er í Dalabyggð. Uppl. í síma 865-7450. Til sölu Dodge Ram 2500, árg. '96, skoðaður 2014, ek. rúmlega 300 þús. Uppl. í síma 893-2985. Ný vacuum-pökkunarvél vél til sölu. Stærð á hólfi: 440 mm x 420 mm x 75mm. Stærð vélar: 660 mm * 580 mm * 1000 mm. Þyngd: 100 kg. Einnig til sölu flöguísvél sem framleiðir 1 tonn á sólarhring. Frekari uppl. á netfang- inu mholm@simnet.is Til sölu beislisvagn með niðurfellan- legum álskjólborðum, tæpir 6 metrar á lengd. 19,5 tommu felgur, er á fjöðrum. Getur hentað sem fjárvagn og/eða rúlluvagn. Verð 550 þ. + vsk. Uppl. í síma 898-1335. Til sölu Deutz dráttarvél 3006, árg. '72. Vélin er mjög góð. Óska eftir til- boði. Uppl. í síma 841-6904 milli kl. 17.00-18.30. Til sölu 9 kW hitari, RH 3409, frá Rafhitun ehf., árg. 2008, notaður í 2 ár. Uppl. í síma 892-9899. Til sölu rúllugreipar aftan á traktor fyrir eina og tvær rúllur. Einnig Tenderöxull undan Welger. Uppl. í síma 863-7111. Til sölu lítið notaður, vandaður, tölvu- stýrður framhlaðinn leirbrennsluofn LS 215. Sjá mynd http://www.glit.is undir „Ofnar“. Verðhugmynd 950 þús. Er á Suðurlandi. Uppl. í síma 861-7888. Bobcat fyrir hey. Er með '97 árg. Bobcat 773 í skiptum fyrir heyrúllur, magn samkomulag. Vélin er mikið ryðguð og ljót en rýkur í gang. Notuð rúml. 2.000 vst. Uppl. í síma 896- 1933. Óska eftir Óska eftir frístandandi trjákurlara með mótor sem passar aftan í 100 hestafla dráttarvél. Uppl. í síma 892-5576. Óska eftir góðum, ódýrum notuðum hnakki. Uppl. í síma 464-1667. Óska eftir góðum notuðum gröfu- framdekkjum stærð 10,5/20. Uppl. í síma 898-7305, Guðmundur. Óska eftir bústað/íbúð f. fjóra í ca. viku, þ.e. frá 18. júlí, á Klausturssvæðinu. Uppl. í símum 566-8786 og 869-0821, Sesselja. Bústaður – íbúðarhús óskast til lang- tímaleigu sumarið 2014. Allt landið kemur til greina. Starfsmannafélag, uppl. í símum 695-1400 og 864-0597. Óska eftir því að kaupa íslenska naut- og kvígukálfa (0-3 mánaða). Uppl. í síma 863-7702. Óskum eftir rotþró, helst 2.800 – 3.200 l að stærð. Uppl. í símum 862- 6102 og 861-9952. Óska eftir að kaupa Krone diska- sláttuvélar til niðurrifs. Uppl. í síma 893-7616, Kristinn. Er að leita að dipper-tjakk í Komatsu PC 450. Til sölu er dipper af PC 240. Uppl. í síma 895-4574 og 862-4574. Óska eftir utanborðsmótor 20-50 hö. og trefjaplastbáti. Má þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 892-0066. Óska eftir góðri jörð helst í rekstri, er helst að leita að kúajörð, en skoða allt. Uppl. um staðsetningu, bústærð, vélakost ofl. sendist á netfangið gbj2307@gmail.com Atvinna Erum tvö að leita að vinnu í sveita- sælunni hvar sem er á landinu. Ég er kokkur og konan mín líka, sem og margt annað. Uppl. í síma 691-8718, Baldvin. Laghentur maður á tré og járn óskar eftir starfi í sveit. Víla fátt fyrir mér. Allir landshlutar koma til greina nema Vestfirðir. Húsnæði þarf að fylgja. Með mér í för er gæf hundtík. Uppl. í síma 696-2731 eða á netfangið svanur16@gmail.com Tæplega fertugur Spánverji, Sánchez að nafni, óskar eftir starfi á Íslandi. Er opinn fyrir öllu, duglegur til vinnu og talar spænsku, frönsku og ensku. Er líffræðingur að mennt og hefur unnið við dýrahald. Uppl. á netfanginu sanc- hezromeroe@gmail.com Ég er 27 ára gömul og ég hef áhuga á að komast í sveit að vinna. Endilega hafið samband ef ykkur vantar góðan starfskraft. Uppl. í síma 779-6505, Sigríður. 23 ára gamall maður óskar eftir vinnu í sveit við almenn bústörf. Er uppalinn á blönduðu búi og vanur flestu. Er með meirapróf og vinnuvélaréttindi. Hef unnið við akstur hjá vöruflutninga- fyrirtæki, smíðar o.fl. Uppl. í símum 696-6888 og 452-7153, Guðmann. Luis Salvador, 28 ára Spánverji óskar eftir starfi á sveitabæ á Íslandi í sumar. Hefur unnið við skógrækt, garðrækt og við landbúnað. Talar litla ensku en hefur bílpróf. Uppl. á net- fangið pisto_17@hotmail.com Vantar manneskju í frumtamningar. Fæði og húsnæði á staðnum. Á sama stað uppstoppaðir fuglar, 20 tegundir. Hringið í síma 846-0418. Einkamál Huggulegri konu langar að komast í kynni við góðan og heiðarlegan bónda. Áhugamál útivist, ferðalög, náttúran, eldamennska og margt fleira. Uppl. í síma 666-0467. Gömul tímarit fást gefins. Er með Frey, Búnaðarritið, Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands, Jörð ofl. rit sem leita nýrra eigenda. Nánari uppl. í síma 892-1349. Menntun Hestafræði - BS nám. Nám í hestafræðum til BS-prófs við Landbúnaðarháskóla Íslands undir- býr fólk fyrir störf í atvinnugreininni - við rekstur hrossabúa, fyrir sérhæfða þjónustu og ráðgjöf. Nánar á www. lbhi.is, Landbúnaðarháskóli Íslands. G a r ð y r k j u f r a m l e i ð s l a í Garðyrkjuskólanum. Nám á fram- haldsskólastigi. Nemendur fá stað- góða þekkingu í garðyrkjuframleiðslu. Tvær brautir. Garð- og skógarplöntu- braut - Ylræktarbraut. Nánar á www. lbhi.is, Landbúnaðarháskóli Íslands. Þjónusta Bændur - verktakar! Skerum öryggis- gler í bíla, báta og vinnuvélar. Sendum hvert á land sem er. Skiptum einnig um rúður í bílum. Vinnum fyrir öll tryggingafélögin. Margra ára reynsla. BílaGlerið ehf. Bíldshöfða 16, 110 Rvk. Sími 587-6510. Tónleikar voru haldnir í Hólaneskirkju á dögunum, þar sem fram komu stórtenórinn Kristján Jóhannsson, Jónas Þórir píanóleikari og Matthías Stefánsson fiðluleikari og fluttu þeir margar gullfallegar íslenskar og erlendar söngperlur. Tónleikarnir voru í boði Minningarsjóðs um hjónin frá Garði og Vindhæli sem Lárus Ægir Guðmundsson stofnaði fyrir nokkrum árum til minn- ingar um afa sína og ömmur sem bjuggu á Garði. Á tónleikunum bætti hann svo um betur og gaf Hólaneskirkju nýjan flygil til minningar um móður sína, Soffíu Lárusdóttur. Var það alnafna hennar, dóttir Lárusar Ægis, sem afhenti Steindóri Haraldssyni, safnaðarfulltrúa og meðhjálpara, gjafabréf vegna flygilsins. Í þakkarávarpi sínu sagði Steindór meðal annars að hann myndi skýra sóknarnefndar- formanninum frá gjöfinni, en það er einmitt margnefndur Lárus Ægir Guðmundsson. Nýi flygillinn lifnaði síðan við í höndum Jónasar Þóris er hann spilaði Adagio úr Tunglskinssónötu Beethovens. Frá þessu er grein á vef Húnahornsins. Gaf Hólaneskirkju flygil Sveitarfélögin á Vestfjörðum hafa nú fengið umhverfisvottun frá vottunarsamtökunum Earth Check. Fjórðungssamband Vest firð inga hefur fyrir hönd sveitar félaganna á Vest fjörðum unnið að því að fá sveitar félögin umhverfisvottuð af vottunar samtökunum, sem er einu sam tökin í heiminum sem votta sveitar félög. Gögnum var skilað í desember 2013 vegna ársins 2012 og hafa nú borist upplýsingar um að vottunin sé komin. Fengu sveitarfélögin á Vestfjörðum bronsvottun, en þau voru vel yfir viðmiðunarlínu í nær öllum þáttum sem kannaðir voru. Verkefnastjóri byggðaþróunar- deildar FV vinnur nú að því að taka skýrsluna saman þannig að hægt sé að kynna helstu niðurstöður hennar fyrir sveitarfélögunum og almenningi og er áætlað að því verki verði lokið í janúar. Sveitarfélögin á Vest- fjörðum umhverfisvottuð Horft niður í Brekkudal vestan við Þingeyri af Hrafnseyrarheiði. Mynd / HKr. Smáauglýsinga- síminn er: 563 0300

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.