Morgunblaðið - 11.07.2015, Side 9

Morgunblaðið - 11.07.2015, Side 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 2015 Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Stórútsala! gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook · Opið kl. 10–15 í dag · ÚTSALAN ER HAFIN •30–50% afsláttur• Kringlunni 4c – Sími 568 4900 Útsalan e r hafin 40% afsláttur af ö llum vör um Flott föt fyrir öll tækifæri GERRYWEBER – TAIFUN – BETTY BARCLAY STÓRÚTSALA NÚ ENN MEIRI AFSLÁTTUR 40–50% Laugavegi 63 • S: 551 4422 Tollar af 1933 vörunúmerum verða afnumdir á tímabilinu 1. janúar 2016 til 1. janúar 2017, samkvæmt frétt á heimasíðu fjármála- og efnahagsráðu- neytisins. Stefnt er að af- námi tolla á fatn- að og skó 1. jan- úar 2016, líkt og fram hefur komið í Morgunblaðinu og afnám ann- arra tolla, en tolla á matvöru, komi til framkvæmda 1. janúar 2017, eins og Bjarni Benediktsson greindi frá hér í Morgunblaðinu sl. miðvikudag. Almenn vörugjöld höfðu áður verið afnumin um síð- ustu áramót. Í frétt fjármálaráðuneytisins seg- ir m.a. orðrétt: „Hinn 17. mars 2015 skipaði fjármála- og efnahags- ráðherra þriggja manna starfshóp um endurskoðun tollskrár. Starfs- hópurinn skilaði til ráðherra skila- grein þann 15. maí sl. Í skilagrein- inni kemur fram að gjaldfærðar tekjur ríkissjóðs af tollum námu á árinu 2014 um 5,7 milljörðum króna. Hlutfall matvöru var 34,2%, hlutfall fatnaðar 31,5% og hlutfall annarra vara var 34,3%.“ Í skilagrein starfshópsins segir um áhrif á virðisaukaskattstekjur ríkissjóðs af lækkun tolla að tekjur ríkissjóðs muni lækka og það hafi óbein áhrif á virðisaukaskatt- stekjur. Þó beri að hafa í huga að lækkun tolla ætti einnig að hafa einhver já- kvæð áhrif á virðisaukaskattstekjur, því með lækkandi vöruverði vegna lækkunar tolla ættu ráðstöf- unartekjur heimilanna að aukast og í kjölfarið neysla þeirra með tilheyr- andi tekjuauka af virðisaukaskatti. Nálgast má skilagrein starfshóps- ins í heild á heimasíðu fjár- málaráðuneytisins. agnes@mbl.is Tollar af 1933 vöru- númerum afnumdir Tollar Fjár- málaráðuneytið. Sumarútsölum verslunarmið- stöðvanna var hleypt af stokk- unum fyrir stuttu og fara þær vel af stað ef marka má aðsókn- ina. „Samanburður milli ára sýnir okkur að aðsóknin hefur aukist. Við erum komin upp um 3% nú þegar,“ segir Sigurjón Örn Þórs- son, framkvæmdastjóri Kringl- unnar. Óvíst er hverju það má þakka en veðrið í höfuðborginni und- anfarnar vikur hefur ekki stuðl- að að frekari inniveru. „Miðað við sumarið í fyrra sem var mikið rigningasumar þá kemur þetta okkur skemmtilega á óvart,“ segir Sigurjón. Fjölgun ferðamanna leikur ákveðið hlut- verk en Sigurjón segir þá al- mennt fjölmenna í Kringluna. Í Smáralindinni var svipað upp á teningnum. „Aðsóknin hefur verið góð og svipuð því sem við höfum áður séð,“ segir Sandra Arnardóttir, verkefnastjóri markaðsdeildar Smáralindar. Útsölutímabil beggja versl- unarmiðstöðva stendur út júlí- mánuð og er punkturinn settur aftan við i-ið með götumarkaði um verslunarmannahelgina. laufey@mbl.is Morgunblaðið/Eggert Verslun Sumarútsölur eru nú í fullum gangi hjá kaupmönnum. Aukin aðsókn að útsölum  Nóg að gera í verslanamiðstöðvum - með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.