Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Page 37

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Page 37
Spinoza og spegillinn út fyrir tuttugustu og fyrstu öldinni telur O’Donnell að hverfa verði aftur til reynsluþáttarins annars vegar (þrenningarlærdómur sem framhald hinnar kristnu reynslu) og leita nýrra heimspekihugtaka til að framsetja kenninguna í nútímanum hins vegar.11 Nú hafa margir lagt hönd á plóginn við að skýra hugmynd kristninnar um guð(dóminn) allar götur síðan Kappadókíufeðurnir og hl. Ágústínus settu fram sínar hugmyndir.12 í nútímanum hefir Paul Tillich til að mynda sett fram hugmyndir sem hann skýrir að gangi lengra heldur en yfirnáttúrulegar (supranaturalism) og náttúrulegar (naturalism) hugmyndir um guð. Tillich gengur út frá þeirri staðhæfingu að öll guðfræðileg hugsun byggi á hugmynd um guð. Hugmynd Tillich um guð er sú að guð sé verund (being) sem hann notar öðrum þræði til að sigrast á árekstrum þeim sem hann telur liggja í andstæðum náttúrulegra og yfirnáttúrulegra hugmynda um guð. Hugmyndin um guð sem verund felur þá um leið í sér að hann sé hátt upp hafinn í sjálf- um sér (self-transcendent) eða handan sjálfs sín (ecstatic).13 Yfirnáttúruleg guðshugmynd byggist á því, að skilningi Tillich, að að- greina guð sem verund frá öllu öðru sem er. Hér er guð skilinn sem skapari alheimsins, heldur Tillich áfram (í tímanlegum skilningi) og hann ríkir yfir honum eftir ráðsályktun sinni sem um leið felur í sér að hann hlutast til um málefni alheimsins í þeim tilgangi að víkja hindrunum úr vegi og uppfylla ráðsályktun sína með slitum heimsins. Helstu rökin gegn slíkum hugmynd- um liggja þá í þeim veikleika sem gerir óendanlegan guð að andlagi tíman- legra íyrirbæra.14 Hina náttúrulegu hugmynd um guð leggur hann að jöfnu við alheiminn, kjarna hans eða sérstaklega tiltekin öfl innan hans. Hér er þó ekki um að ræða, heldur Tillich fram, að guð sé gerður allt í öllu heldur er guð tákn „einingar, samræmingar, og máttar verundarinnar; hann er hinn máttugi og skapandi kjarni raunveruleikans“. Og hér vitnar Tillich í Spinoza sem hann segir hafa skilið þessa einingu guðs og alheimsins á sviði hinnar skapandi náttúru. Helstu rökin gegn þessum hugmyndum, lýsir Tillich, að samanstandi af þeim rökum sem lúta að því að hið óendanlega bil milli heildar endanlegra fyrirbæra og óendanlegs grundvallar þeirra, sem Tillich 11 Ibid., 51. O’Donnell fjallar síðan um hugmyndir Schubert M. Ogden og Jiirgen Moltmann um framþróun (process theology) og von (theology ofhope) sem raunhæfa tilraun til að skýra þrenn- ingarlærdóminn út fyrir samtímanum, ibid., 53-203. 12 Cf. t.d., Reinhold Seeberg, The History of Doctrines, Complete in Two Volumes (þýð., Charles E. Hay; Grand Rapids, MI: 1977 [1895-1898]). 13 Systemtatic Theology, Vol. 2, Part III: Existence and the Christ (London: SCM, 1978 [1957]), 5. 14 Ibid., 6. 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.