Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 47

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Síða 47
Spinoza og spegillinn trúarbrögð verði aldrei útskýrð einungis á grundvelli huglægra forsendna heldur aðeins í sögulegu samhengi (dialectic) eins og þau birtist í hverju sínu samhengi.42 Um leið verður að hafa í huga að sögulegt samhengi í hugsun Hegel merkir ekki einhvers konar raunvísindalega lýsingu á trúarlegum fyrirbærum eins og Tracy ítrekar. Leit hans er miklu fremur túlkunarfræðileg. Þannig er heimspekingurinn þegar búinn að hafa áhrif á sögulega lýsingu þá sem hann/hún vinnur í þetta eða hitt skiptið. Rannsakandinn verður með öðrum orðum að gera sér grein fyrir sögulegu samhengi sínu, segir Tracy, áður en hann/hún getur búist við að skilja sögulegt samhengi einhvers annars. Rannsakandi getur aðeins skilið sjálfa/n sig í díalektísku sambandi við and- lag sitt! Þannig liggur það í hlutarins eðli hjá Hegel að allur skilningur felur í sér einhvers konar samanburð. Með því að gagnrýna í senn rómantískar hugmyndir um trúarbrögðin (empathy model) og raunvísindalegar hugmyn- dir (an empirical model) um sagnfræði, að áliti Tracy, þá tókst Hegel að setja fram hugmynd um fyrirbærafræði trúarbragðanna sem gat skýrt út merkingu og gerð sumra gerða sögulegra trúarbragða.43 Að skilningi Tracy verða skilgreiningar og röksemdafærsla að fara saman í nýrri útgáfu trúarheimspekinnar þar sem samanburðarfræði er lögð til grund- vallar eins og í greinum mannffæði og siðffæði (Hume og Kant) jafnt og söguspeki og túlkunarfræði (Hegel). Um leið er ljóst að gagnrýnar raddir á hina heimspekilegu aðferð koma í dag ekki síst úr hópi þeirra vísindamanna sem leggja stund á mannfræðirannsóknir og félagsvísindi af einum toga eða öðrum. Þannig hefir ffanski bókmenntafræðingurinn René Girard dregið í efa hæfni heimspekinnar til að fjalla um trúarbrögð yfir höfuð. Hann leggur ein- mitt til að sálfræðilegir þættir (einkum samkeppnisleg þráhyggja sem endar í ofbeldi) séu ráðningin á veruleika trúarbragðanna og mynstri samfélagsins. í raun leggur Girard til að heimspekin verði skoðuð frá sjónarhóli trúar- 42 Ibid.,24. 43 Ibid., 24-25. En í áherslunni á söguleg trúarbrögð koma gallar Hegels fram um ieið að mati Tracy. Hann skeytti þannig litlu um sögulegt samhengi trúarbragða eins og egypskra trúarbragða, eða innri þróun og sérleik tiltekinna trúarhefða (eins og búddhisma) eða áframhaldandi veruleik annarra trúarbragða (en kristinna) eins og t.d. gyðingdóms. Ástæður þessa telur Tracy samanstanda af því: Að (1) Hegel hafi aldrei unnið vandlega úr vandamálum sem lúta að sambandinu á milli sögulegra rannsókna annars vegar og nauðsynjar sögulegrar birtingar Andans hins vegar—þar með talið skynsemi og trú; að (2) Hegel ýmist aðgreindi eða skoðaði í einu hlutverk útskýringar og rök- semdafærslu; að (3) þessi tvö fyrrtöldu vandamál hafi leitt Hegel til þess að eiga í sífellt meiri vanda frammi fyrir því að tengja fyrirmyndir sinnar heimspekilegu útskýringar á afmörkuðum trúarbrögðum við heimspekilegar útskýringar og röksemdafærslur hins díalektíska módels sem hann heimfærði upp á trúarbrögðin og kristindóminn sem æðsta form þeirra, ibid., 25-26. 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.