Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 60

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Side 60
Kristín Loftsdóttir janlegar og öðlast oft nýja merkingu við breyttar aðstæður. Missir á dýrum og auðlindum hefur leitt til þess að WoDaaBe hafa í auknum mæli gerst farandverkamenn og vinna þá í borgum og bæjum Níger og nærliggjandi landa. Það er sérstaklega yngra fólkið í ijölskyldunum sem fer til borgarin- nar til að freista gæfunnar. Þrátt fyrir að karlmenn séu stærsti hluti þeirra sem gerast farandverkamenn er einnig algengt að konur geri slíkt hið sama. í flestum tilfellum er um að ræða giftar konur eða unnustur sem fylgja mön- num sínum. Farandverkamenn halda sterkum tengslum við stórQölskyldur sínar á hirðingjasvæðinu og karlmenn segja meginmarkmið sitt vera söfnun fyrir nýjum dýrum til að geta snúið aftur til hjarðmennsku. A svipaðan hátt tala konur einnig um farandverkamennsku sem ákveðið tímabil í lífi sínu. Að mörgu leyti virðist farandverkamennska fela í sér fráhvarf frá því sem Vesturlandabúar mundu líta á sem hjarðmennsku. Hún felur í sér dvöl í borg- arsamfélagi, þátttöku í hringiðu alþjóðlegs markaðskerfis en ekkert sam- neyti við skepnur. Það er áhugavert að farandverkamennirnir sjálfir útskýra farandverkamennsku sem nýja leið til að nota hreyfanleika og stilla þannig farandverkamennsku innan hefðbundinna leiða WoDaaBe til að komast af á erfiðum tímum. í stað þess að leggja áherslu á veru í borg og tilvist án hús- dýrahalds, sem hvort tveggja er í andstöðu við það að vera hirðingi, stilla þeir farandverkamennsku upp með öðrum leiðum sem WoDaaBe hafa gegn- um tíðina nýtt sér til að endurnýja hjarðir sínar á erfiðum tímum.16 Margir farandverkamenn leggja áherslu á mikilvægi farandverka- mennsku við að skapa nýjar afkomuleiðir á erfiðum tímum. Slík áhersla snýr þá ekki bara að einstaklingunum sjálfum heldur og áhættudreifingu fjöl- skyldu eða hópsins í heild. Eins og fyrr hefur verið gefið í skyn hefur áhættu- dreifing verið hluti af aðferðum hirðingjasamfélaga, sem og að hirðingjar hafa hefðbundið enduruppbyggt hjarðir sínar með öðrum atvinnuháttum. Notkun margvíslegra auðlinda til að minnka áhættu á erfiðum tímum er, eins og Bruijn og Dijk hafa bent á, einkenni hirðingjasamfélaga almennt.17 Áhersla WoDaaBe farandverkamanna á þennan þátt er greinileg í eftirfar- andi tilvísun sem og mikilvægi bæði hreyfanleika og samhjálpar í því að skapa aukið öryggi fyrir alla: Ef annar þurrkur kemur, annar tími þar sem meirihluti kúa deyr, þá mun ég hafa ákveðna hæfni til að hjálpa fjölskyldu minni á hirðingjasvæðinu. Ég þekki mismunandi atvinnuvegi, ég þekki ólík tungumál og ég veit 16 Sjá Kristín Loftsdóttir 2002. 17 Bruijn og Dijk 1999:135. 58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.