Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Qupperneq 136

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2002, Qupperneq 136
Hjalti Hugason ar sér ekki stað í titli þess, byggingu, né heldur aðferðafræðilegri greinargerð í hinum eiginlega inngangi verksins. Þetta er að mínu áliti mikill og slæmur ágalli. Með þessu veldur höfiindur því í raun sjálfur að rit hans hlýtur að verða gagnrýnt út frá öðrum forsendum en vert væri. Að mínu áliti hefur hann færst of mikið í fang, sópað of miklu efni inn í það rit sem hér liggur fyrir, sprengt innanfrá þann furðu þrönga stakk er hann sníður sér m.a. í titli verksins og þeirri tengingu sem þar kemur fram við afmarkaðan þátt í guð- fræði Lúthers á tilteknu fimm ára tímabili. Þessi þrönga nálgun nægir hon- um á hinn bóginn engan veginn til að fullnægja hinu raunverulega áhugamáli sínu að túlka tilveru okkar í nútímanum. Það versta er að höfundi virðist hafa verið þetta fúllljóst er hann skrifaði formálann að riti sínu en þar segir hann: Við vinnu þessarar bókar varð mér fljótlega ljóst að ekki nægði að setja fram guðfræði Lúthers í ljósi Jóhannesartúlkunar hans, heldur yrði um leið að gera grein íýrir þeim aðstæðum sem Jóhannesartúlkunin á rætur í. (17) Þarna útvíkkar höfundur viðfangsefni sitt nokkuð miðað við það sem segir t.d. í titli án þess þó vissulega að sprengja hinn sögulega ramman. Hann virðist a.m.k. finna fyrir þeim þrengslum sem ramminn veldur. Hið sama kemur jafnvel enn betur fram á bls. 22. í raun má segja að hann hefði þurft að slaka enn meira á klónni frá því sem titill verksins gefur til kynna til að geta svalað „ambition" sinni eins og vert væri. Höfundur hefði að mínum dómi skilað af sér mun áhugaverðara riti ef hann hefði valið annað tveggja: (1) Að halda sig alfarið við tiltölulega sögulega og samtæðilega greiningu á guðfræði Marteins Lúthers í ljósi túlk- unar hans á Jóhannesarguðspjalli á árunum 1535-1540 eins og hann gefur fyrirheiti um í titli og Inngangi. Eða (2) gengið enn vasklegar fram í því að láta á það reyna hvort og þá hvernig megi fá gleggri sýn á nútímann með því að rýna hann út frá guðfræðilegum áherslum Lúthers og siðbreytingarinnar að öðru leyti eins og hann gefur undir fótinn með í Formála og Niðurstöðu. Misvísun af því tagi sem hér hefur verið bent á er óheppileg og að mínum dómi tekst höfundi ekki bæði að ná yfirlýstum (sögulegum) markmiðum sín- um og fullnægja augljósum (guðfræðilegum) metnaði sínum. Óheppilegasta afleiðingin af þeirri innri togstreitu eða spennu í ritinu sem ég hef hér gert mér far um að greina er sú að ritið skortir í raun nægilega skýra þungamiðju eða megintesu sem hægt sé að taka afstöðu til, staðfesta, hafna eða endur- skoða. Andmæli mín hér á eftir munu bera þessari niðurstöðu minni glöggt vitni. Þau snúast fremur um einstök, afmörkuð atriði en um meginhugmynd höfundar - t.d. um Jóhannesartúlkun Lúthers á árunum 1535-1540. Ég verð 134
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.