Skagfirðingabók - 01.01.1966, Blaðsíða 29

Skagfirðingabók - 01.01.1966, Blaðsíða 29
KVENNASKÓLINN úr sýslusjóði, svo framarlega sem 1000 króna styrkur fengist úr landssjóði. Nú veitti landssjóður aðeins 100 króna styrk, en sýslan hafði þá veitt 200 krónur, og urðu nokkrar umræður um, að ekki hefði verið farið eftir því skilyrði, er fjárveitingin var bundin, en við það var látið sitja. Sýslunefnd vildi þó ekki taka við umsjón skól- ans að svo stöddu, en mælti með, að frekar væri leitað til almenn- ings um stuðning við hann. Þótt undirtektir væru ekki betri, ákváðu kvenfélagskonur að stofna skólann haustið 1877. Sýnt var, að engin tök voru á að fá skólanum samastað að svo stöddu og reisa skólahús. Varð því að ráði, að Ashjón, Olafur og Sigurlaug, skytu skjólshúsi yfir hann hinn fyrsta vetur. Olafur hafði reist timburhús mikið í Ási árið 1868, og voru húsakynni þar meiri og betri en annars staðar í hér- aðinu og myndarbragur á öllu. Um timburhúsið kvað Sigvaldi skáldi svo: Hús er smíðað eitt í Ási agalega stórt og fagurt; kvistur mikill á að austan yfir dyrum ber við hifin; óðalsbóndi og umboðsmaður Ólafur því höfuðbóli framaríkur sýnir sóma, sveitaprýði má það heita. Skólanum var sett reglugerð vorið 1877. Þar var ákveðið, að hann starfaði frá 1. október til 1. maí. Um kennslutilhögun er áður rætt í fundargerð frá árinu 1876 hér að framan; þó var horf- ið frá að kenna sögu og landafræði þennan fyrsta vetur. Um fyrir- komulag skólans að öðru leyti segir m. a. svo í reglugeroinni: „Kennslunni skal þannig haga, að allar þær stúlkur, sem kennsl- unnar njóta, skulu vera komnar á fætur kl. 8, hafa lokið borð- haldi kl 8V2, og kennsla byrjar kl. 9. Tveimur tímum skal varið til hinnar munnlegu tilsagnar dag hvern, frá kl. 9—11, skrift og reikning annan daginn. en hinn daginn réttritun og danska. Öðrum 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.