Skagfirðingabók - 01.01.1966, Blaðsíða 69

Skagfirðingabók - 01.01.1966, Blaðsíða 69
í GÖNGUSKÖRÐUM Guðrún frá Skálarhnjúk fór snemma í vinnumennsku og dvaldi til og frá. Meðal annars var hún vinnukona hjá Guðmundi lækni Magnússyni, síðar prófessor, þegar hann var héraðslæknir á Sauð- árkróki, og fluttist svo með þeim hjónum til Reykjavíkur. Gekk hún þar á kvennaskóla og fékk talsverða menntun,enda bókhneigð. Eftir það kom hún norður aftur og gerðist þá barnakennari í Skefilsstaðahreppi tvo vetur, en var í kaupavinnu á sumrum. Þá réðist hún sem ráðskona til Guðvarðar Magnússonar bónda á Hafragili í Laxárdal ytri. Hann var þá ekkjumaður, og var hún hjá honum lengst af, þangað til hann andaðist. Eftir það var Guðrún í húsmennsku á Hafragili og heyjaði handa fáeinum kindum, sem hún átti. Börn átti hún engin. Hún dó 21. marz 1943, 74 ára. Guðrún var gestrisin og glaðlynd, fróð og minnug og ofurlítið hagmælt. Hún var vel virt af nágrönnum sínum. III. FORELDRAR MÍNIR OG ÉG Foreldrar mínir, Jónas Jónsson og Vigdís Guðmunds- dóttir, sem voru bláfátæk, höfðu á árunum 1870—76 verið á hrakningi í kotunum á Laxárdal fremri, síðast í Móbergsseli, sem stóð í Litla-Vatnsskarði. Móbergssel taldist til Húnavatnssýslu. Um veturinn eða vorið 1877 flosnuðu þau upp af kotinu, og fór faðir minn í vinnumennsku fram í Skagafjörð með bróður minn þá átta ára. En móðir mín fékk húsmennsku á Gunnsteins- stöðum í Langadal, og þar fæddist ég 9. september 1877. Vorið 1879 fluttu foreldrar mínir aftur saman og fengu þá hús- mennsku á Selhólum í Gönguskörðum. Þar höfðu búráð Þorlákur Guðmundsson og Hólmfríður Guðmundsdóttir. Þau voru þá aldur- hnigin. Þorlákur hefur víst verið dugnaðar- og atorkumaður á yngri árum, og sagt var mér, að hann hefði verið bátsformaður lengi, bæði frá Sauðá og víðar, enda oft kallaður Sauðár-Láki. Ekki veit ég, hvaðan hann var ættaður, en Hólmfríður kona hans var 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.