Skagfirðingabók - 01.01.1966, Síða 79

Skagfirðingabók - 01.01.1966, Síða 79
í GÖNGUSKÖRÐUM eigi glæsilegar æskuminningar. Þó það segist vera alið upp við skort og allt hafi vantað, á það samt þessar glæsilegu minningar, bæði frá jólum og ýmsum öðrum dögum. Eg geri ráð fyrir því, að það sé að kenna mínu mikla minnisleysi eða einhverri andlegri vöntun, að ég á engar slíkar minningar. Helzt væri það þá útistund- ir í blíðu veðri, í blómauðugri brekku við fuglasöng og lækjarnið. Ég man að vísu eftir því, að reynt var að breyta eitthvað til með mat á jólunum og að stundum kom fólk af hinum bæjunum til að spila. En þá kúrði ég mig oftast niður og lézt sofa, ef ég gat ekki verið úti. Um Ijósadýrð var ekki að tala, þótti gott, ef hægt var að hafa sæmilega hreint og gott lýsi á lampanum þau kvöldin, svo ekki yrði mikill skarreykur. Um kertaljós var varla að ræða, tólg var svo lítil til, að ekki mátti eyða henni til Ijósa. En þó man ég eftir kertum og kertaljósi. Og skal ég nú segja þá sögu. Eg átti hálfsystur, sem Sólveig hét. Hún var af fyrra hjónabandi móður minnar og því fullorðin. Hún var um þessar mundir vinnu- kona í Skarði. Þar bjó þá Sveinn Sölvason, smáskammtalæknir, og kona hans, Monika Jónsdóttir. Þau fluttust til Ameríku 1887. Þar í Skarði var og roskinn vinnumaður, er Hans hét. Hann var góð- kunningi föður míns. Það var einhverju sinni á jólum, að Sólveig kom í heimsókn að Mosfelli. Hún sagði okkur, að í Skarði hefði öllu fólkinu verið gefið kerti, og kemur með kerti sitt og gefur mér. Svo dregur hún upp annað kerti, sem hún segir, að Hans gamli hafi sent mér. Þetta var meira ríkidæmið, tvö kerti! Strax og dimmdi kveikti ég á öðru þeirra og fór að lesa sögu. Eg man vel, að ég las við kertaljósið, svo ég hef víst verið orðinn 5-—6 ára, þegar þetta gerðist. Ég las og las, þangað til ég sofnaði út af og mamma slökkti ljósið. Svona gekk á hverju kvöldi, meðan kertin entust. Vel getur verið, að Sólveig hafi gefið mér kerti á fleiri jólum, en ég man ekkert eftir því. En þó ég hefði lítið og lélegt Ijós, hafði ég alltaf nóg til að lesa. Skúli í Kálfárdal lánaði mér bækur, bæði prentaðar og skrifaðar, en ekki þorði ég að biðja sjálfur um þær, heldur sendi ég foreldra mína eftir þeim. Og Skúli lánaði þær með glöðu geði. Mér var sagt 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.