Skagfirðingabók - 01.01.1966, Side 130

Skagfirðingabók - 01.01.1966, Side 130
SKAGFIRÐINGABÓK Smám saman fór landið að hækka. En fyrst framan af hafði þetta engin áhrif á íshelluna, hún hélt áfram sinni stefnu á sæ út. Eftir því sem aldirnar liðu, fór að hlýna í lofti, og íshellan fór smám saman að bráðna. Fór þá og að brotna framan af hellunni, og fóru þá einnig fjallatindar að koma upp úr henni hingað og þangað. En úr fjöllunum, sem upp úr komu ísnum, hrundi niður á ísinn og fluttist síðan með honum áleiðis til sjávar eftir dölum og öllum skorningum. Sumt komst ekki nema nokkuð niður eftir dölunum, en sumt komst alla leið. Eg hefi áður bent á, að mikil feikn hafa borizt innan Austurfljótin með þeim straum, er þaðan kom. Þessi straumur hefir skafið fjallshlíðarnar og urgað dalabotnana, og allt- af hefir hann bætt við garðinn, sem straumurinn ýtti á undan sér, þangað til var komið út á svo mikið dýpi, að ísinn stóð ekki lengur botn. Nokkuð af ísruðningnum lenti eða staðnæmdist við innsta gíginn, sem áður var nefndur — Hauðnuvíkurgíginn — og eru þar nú urðir miklar og margir hólar vestur undan þeim niðri við sjó. Svo hækkaði landið smám saman, en við það flæddi sjórinn burtu úr víkum og vogum og varð þurrt land, þar sem áður var sjór, og íshellan gekk til baka. Eftir margar aldir var svo komið, að garðurinn, sem ísinn hafði ýtt á undan sér, var orðinn sýnilegur ofansjávar eða þá rétt undir yfirborði sjávarins. Seinna kom svo, að garður þessi hvarf aldrei með öllu, þótt háflæði væri. Isinn eða norðurjaðar hans dróst hægt og hægt til baka, og myndaðist þá lón á milli hans og garðsins. Lón þetta breikkaði smám saman eftir því, sem ísinn bráðnaði, og svo fór að lokum, að úr lóninu varð stöðu- vatn það, sem nú heitir Miklavatn, en að vísu miklu stærra. Af ísruðningnum er það að segja, að smátt og smátt fór sjórinn að hafa áhrif á hann norðan frá. Ymist braut hann skörð í garðinn eða fyllti þau aftur, en einlægt mjakaðist hann innar og lengra upp á grynnslin. Seinast var garðurinn orðinn svo breiður og hár, að sjór- inn vann ekki á honum lengur, og þá var Hraunamöl orðin það, sem hún er nú, að öðru leyti en því, að hún hefir alltaf verið að mjakast lengra og lengra inn í Miklavatn. Svipuð mun myndunar- saga Haganessands og allra svipaðra mala. 128
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.