Skagfirðingabók - 01.01.1966, Qupperneq 146
SKAGFIRÐINGABÓK
Hamri, og fylgir sú jörð Haganeshreppi. Að innanverðu takmark-
ast sá hreppur af Stafánni, sem áður er getið.
Fyrrum voru í Fljótunum 80—90 býli, sem búið var á, en nú
eru þau ekki nema 60—70. Röð byggðra býla í Holtshreppi eins
og hún er nú, talið norðan og austan frá, er á þessa leið:
1. Hraun, 2. Lambanesreykir, 3. Lambanes, 4. Illugastaðir 5.
Brúnastaðir, 6. Minna-Holt, 7. Stóra-Holr, 8. Helgustaðir, 9 Saur-
bær, 10. Bjarnargil, 11. Molastaðir, 12. Reykjarhóll, 13. Hólar, 14.
Gil, 15. Hvammur, 16. Knappsstaðir, 17. Melbreið, 18. Nefsstaðir,
19. Lundur, 20. Deplar, 21. Þrasastaðir, 22. Móafell, 23. Hringur,
24. Tunga, 25. Gautastaðir, 26. Skeið, 27. Stóra-Þverá, 28. Minni-
Þverá, 29. Berghylur, 30. Minni-Brekka, 31. Stóra-Brekka, 32.
Slétta.
I Haganeshreppi eru þessi byggð býli, talin austan frá:
1. Hamar, 2. Stóri-Grindill, 3. Minni-Grindill, 4. Karlsstaðir,
5. Fyrirbarð, 6. Barð, 7. Langhús, 8. Dæl, 9. Akrar, 10. Minni-
Reykir, 11. Stóru-Reykir, 12. Austari-Hóll, 13. Steinavellir, 14.
Illugastaðir, 15. Nes, 16. Neskot, 17. Vestari-Hóll, 18. Sigríðar-
staðir, 19. Steinhóll, 20. Sjöundastaðir, 21. Borgargerði, 22. Syðsti-
Mór, 23. Mið-Mór, 24. Yzti-Mór, 25. Móskógar, 26. Laugaland,
27. Bakki, 28. Reykjarhóll, 29. Neðra-Haganes, 30 Efra-Haganes.
Á síðastliðnum 45 árum, eða síðan 1896, hafa þessi býli farið í
eyði eða lagzt til annarra jarða í Holtshreppi:
1. Hrúthús, 2. Hólakot, 3. Höfn, 4. Bakki, 5. Húnsstaðir, 6.
Nefsstaðakot, 7. Hamar, 8. Háakot, 9. Þorgautsstaðir.
I Haganeshreppi hafa á sama tíma farið í eyði eða lagzt til ann-
arra jarða:
1. Barðsgerði, 2. Háls, 3. Teigar, 4. Helgustaðir, 5. Krakavellir,
6. Reitur, 7. Sigríðarstaðakot, 8. Mósgerði.
Gömul eyðibýli, sem ég veit nafn á, eru þessi í Fljótunum;
1. Hrólfsvellir, 2. Þúfnavellir, 3. Strýta, 4. Brennistaðir, 5.
Brúnakot, 6. Byttunes, 7. Foss, 8. Minni-Slétta.
í Holtshreppi er tvíbýli á þessum jörðum: 1. Lambanesreykj-
um, 2. Þrasastöðum, 3. Tungu, 4. Gautastöðum, 5. Stóru-Brekku,
6. Minni-Brekku.
144