Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Page 55

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1980, Page 55
MÚLAÞING 53 Fræðimenn telja (Saga 1972) að á 14. öld hafi verið um 80 Juísund manns hér á landi. Þótt vitað sé að Norður- og Sunnlend- ingafjórðungar hafi verið mannflestir, sætir j?að engum ólíkindum að tíundi hluti íbúanna hafi verið á Austurlandi eða að par hafi verið um 1000 býli miðað við að 8 manns hafi verið á hverju býli, sem er sennilega langt ofan við meðallag. Hafi þriðji hver þessara bænda orðið að leita til annarra, t. d. Eiðabónda um kaup á nauð- synlegu jámi til búsýslunnar. m. a. vegna síminnkandi skóga, eins og áður hefur verið minnst á, pá hefur árleg eftirspum numið um 3330 kílógnömmum, 3,3 smálestum, miðað við að um 10 kg. hafi þurft á heimili að meðaltali, eins og áður hefur verið minnst á. Vísast hefur þessi eftirspurn verið allmiklu meiri miðað við það, sem áður hefur verið sagt um erfiðleika á pví að vinna jám, þar sem hvort tveggja þurfti til, góðan rauða og gnægð kola og svo virðist sem Austurland hafi verið mun fjölbyggðara en síðar varð sbr. Fljótsdæla sögu þar sem talað er um 170 bónda land í Út- mannasveit þar sem nú er Eiðaþinghá, pó ekki öll, og Hjaltastaða- þinghá. (Fljótsd. s. fsl. fornrit XI. 218). Hverju nam auðlegðin? Þá er að lokum komið að síðustu spurningunni sem upp vakt- ist við Smiðjuhólinn á Eiðum. Hverju nam auðlegðin, sem ísams meiðum, þeim Eiðabændum tókst að krefja hinn vindgráðuga smiðjubelg um á árabilinu frá 1305, þegar Benedikt finnur engan sérstakan auð í Eiðagarði og til ársins 1436, er það liggur vottfest fyrir að þeir eru orðnir mestu auðmenn landsins. Á þessum 130 árum hefðu þeir getað framleitt 560 smálestir af jámi í samskonar bræðsluofni og Mýnessbóndi notaði með 100 daga bræðslu árlega, miðað við fimm bræðslur á dag eins og hjá Austurdalsbóndanum. Samkvæmt pví sem áður sagði um hugsanlega kaupendur og magn þess jáms, sem selt var árlega, hefðu Eiðabændur selt á þessu tímabili 330 smálestir. Þær eitt hundrað og sjötíu til ellefu hundruð og sjötíu smálestir járns, sem upp á vantar til þess að allur gjallhaugurinn komist til skila, verða látin liggja á milli hluta. Áður en endanlega er hægt að slá verði á þessar jámsmálestir,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.