Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 13

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 13
MÚLAÞING 11 Fullvíst má telja og sögnum ber saman um það að brú hefir verið á ánni hjá Fossvöllum allt frá dögum Þorsteins hvíta eða söguöld. Því er trúað af sumum að steinbogi hafi verið á Jökulsá hjá Fossvöllum. Kaalund, sem hefir ritað bók um sögustaði landsins, vill ekki fallast á þessa skoðun og heldur að brú sú á ánni sem getur um til forna hafi verið gerð af mannahöndum. Sagnir eru til um aðra brú á Jökulsá til forna, hafi hún verið á ánni hjá bænum Brú á Jökuldal. Örnefni benda til þess, bæði bæjarnafnið Brú, Brúarskógur og Brúardalir. í Hrafnkels sögu Freysgoða segir á þessa leið: „Sámr snýr aðra leið ór dalnum. Hann ferr norðr til brúa ok svá yfir brú ok þaðan yfir Möðrudalsheiði, ok váru í Möðrudal um nótt.“ Til baka fór Sámur ásamt þeim Þjóstarsonum alla hina sömu leið þar til þeir koma að Jökulsá. Um það segir svo: „ - þeir koma í nætrelding í Jökulsdal, fara yfir brú á ánni og var þetta þann morgin er féránsdóm átti að heyja. Þá spyrr Þorgeirr, hversu þeir mætti helzt á óvart koma. Sámur kvaðzk mundu kunna ráð til þess. Hann snýr þegar af leiðinni ok upp á múlann ok svá eptir hálsinum milli Hrafnkels- dals og Jökulsdals.“ Eftir þessari glöggu staðháttalýsingu má ljóst vera að brú sú er um getur hefir ekki verið hjá Fossvöllum, heldur nálægt því þar sem mætast Jökuldalur og Hrafnkelsdalur. Líklegt er að heitið Jökulsá á Brú sé dregið af brú sem þarna hafi verið til forna, enda sagnir um að steinbogi hafi verið á ánni þarna en síðar hrunið. Minnist Þorvaldur Thoroddsen á þetta í ferðabók sinni. Líklegt þykir mér að hafi einhvern tíma verið steinbogi á Jöklu, hafi hann verið hjá Brú og af þeirri brú dragi bærinn nafn. í Droplaugarsona sögu segir á þá leið, eftir víg Helga Ásbjarnarsonar á Eiðum: Létu þeir sem sáu um eftirmál vígsins - „halda vörð á vöðum öllum ok sitja við brúar á Jökulsá,“ til þess vegandinn Grímur Droplaugarson kæmist ekki brott úr héraðinu. En Grímur átti frænda og vina að leita í Vopnafirði. Var hann syndur vel og forðaðist því brýr allar, þar sem hann vissi um fyrirsátir sér gerðar. Lagðist hann til sunds yfir ár og komst í Vopnafjörð. Eins og áður segir tók trébrú af Jökulsá hjá Fossvöllum 1625. Ekki löngu síðar var brúin endurbyggð. Um 1670 laskast brúin í svokölluðum Brúarbyl, en er fljótt endurbyggð. Kostnaði öllum við þá brúarsmíði skipt niður á sýslubúa í Múlasýslu. í Fitjaannál segir svo við árið 1695: „Jökulsá í Jökulsárdal austur stífldist upp af frostum og jöklasafni, hver stífla að þess var orkandi, að trébrúin á ánni, sem eigi hefur af farið, svo menn viti, hljóp með öllu gersamlega, svo að af tók brúna; er þó skilvíslega sögð 20 álna hæð frá brúnni ofan að vatninu.“ Enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.