Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Page 17

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Page 17
MULAÞING 15 af Geir Zoéga 1956 og gegnir því til 1976. Þá tekur Snæbjörn Jónasson við starfi vegamálastjóra og hefir gegnt því síðan. A síðustu áratugum hefir risið upp hópur kunnáttumanna í vegagerð, verkfræðingar, tæknifræðingar, mælingamenn, verkstjórar og stjórn- endur margs konar vinnuvéla. Landinu hefir verið skipt í umdæmi og er yfirverkfræðingur fyrir hverju umdæmi, síðan skipting þessi varð 1972. Sérstök brúarlög voru samþykkt árið 1919. Þær brýr er samkvæmt þeim yrðu byggðar skyldu vera úr varanlegu efni, járni eða járnbentri steypu. Yfirumsjón með öllum brúargerðarframkvæmdum annaðist yfirverkfræðingur. Því starfi gegndi Arni Pálsson frá 1946 - 1967, en Árni hóf starf sem verkfræðingur hjá vegagerðinni árið 1925. Hér austanlands eins og annars staðar voru það landsverkfræðingarn- ir Sigurður Thoroddsen og Jón Þorláksson, sem ákváðu vegarstæðin og létu mæla fyrir vegum og brúm á tímabilinu 1893 - 1917. Eftir það voru fleiri verkfræðingar kvaddir til þessara starfa. Jón J. Víðis er hér eitthvað við vegmælingar, hann vinnur hjá vegagerðinni frá 1922, aðal- lega á Suður- og Vesturlandi. Hannes Arnórsson verkfræðingur starfar hjá vegagerðinni 1926 til æviloka 1948. Hann ákveður vegarstæði og mælir fyrir vegum hér austanlands frá 1932 eða fyrr. Hannes og Jón Þorláksson voru bræðrasynir. Við þessu starfi af Hannesi hér eystra tekur Sveinn K. Sveinsson 1948 og gegnir því til 1954. Árin 1955 til 1957 eru í þessu verki verkfræðingarnir Karl Ómar Jónsson og Vil- hjálmur Þorláksson. Helgi Hallgrímsson verkfræðingur starfar á þessu svæði frá 1958 til 1965, þá tekur við af honum Eymundur Runólfsson verkfræðingur til 1972. Einar Þorvarðarson tekur við þessu starfi af Eymundi 1972 og verður fyrsti umdæmisverkfræðingur sem ráðinn er með búsetu á svæðinu. sem nær yfir allt Austurlandskjördæmi. Hann er búsettur á Reyðarfirði. Með honum starfa tveir tæknifræðingar fast- ráðnir. Fyrstur í því starfi var Jón Júlíusson, nú bóndi á Mýrum í Skriðdal. Hilmar Finnsson hefir gegnt þessu starfi lengi, með honum starfar nú Sveinn Sveinsson. Fleiri tæknifræðingar hafa komið við þessa sögu hér eystra. Um áhöld, áhaldahús, verkstjórn o. fl. í upphafi vegagerðar hérlendis voru að sjálfsögðu einu verkfærin rekuspaðinn, járnkarl og handbörur. Ofaníburður, ef einhver var. var fluttur á reiðingshestum í mykjukláfum. Síðasta áratug 19. aldar sá Páll Jónsson frá Elliðakoti um vegagerð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.