Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 41

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 41
MULAÞING 39 um nokkur slys í sambandi við þá. Snemma var því farið að huga að brúargerð á ána. Auk brúarinnar hjá Fossvöllum, sem fræðast má um í þætti mínum um brýr á Jökulsá, var árið 1908 sett brú hjá Hákonar- stöðum, smíðuð úr stáli úti í Englandi 1906 og flutt í pörtum á staðinn og sett þar saman, það munu norskir menn hafa séð um. Helmingur kostnaðar greiddur af sýslu og hreppi. Þorvaldur Guðjónsson hækkaði brú þessa 1953 er hann byggði brúna hjá Brú. Þessi brú hjá Hákonar- stöðum tengir bæina Klaustursel og Stuðlafoss veginum norðan ár. Auk þess var hún nauðsynleg samgöngubót meðan fjölfarinn vegur eða leið lá um Fljótsdalsheiði, svokallaður Bessastaðavegur. Þar mátti sjá minjar um ævafornar vegabætur yfir keldur og flóa. Sumarið 1962 var gerður mjög ófullkominn ruðningsvegur frá Bessastöðum í Fljótsdal yfir heiðina í Klaustursel. Vegur þessi er aðeins fær jeppum að sumri til og tæplega það. Það dróst að allir bæir á Austur-Dal kæmust í vegarsamband. Brú á Jöklu var sett hjá Hjarðarhaga 1946 og tengdi hún nokkra bæi austan ár vegakerfinu. Á Hneflu var fyrst byggð steinsteypt brú 1928 (kerru- brú), kostuð að hálfu af sýslu og hreppi, því hún var á sýsluvegi, endurbyggð 1947. Hafin var lagning akvegar af Austurlandsvegi á Brúarhálsi um 1944 inn austurbyggðina og komst sá ruðningsvegur inn í Merki um 1954. Síðar eða árið 1975 var byggð brú á Jöklu hjá Merki, brúarsmiður Haukur Karlsson, þótti það heppilegra en að endurbyggja og viðhalda löngum vegi austan árinnar. Vegurinn af Brúarhálsi inn í Hnefilsdal hefir að mestu leyti verið endurbyggður og steyptar brýr á allar þverárnar, sem eru á þeirri leið en þær eru margar. Árið 1959 brú á Hvammsá, árið 1960 brýr á Garðá hjá Giljum og Húsá innan við Smáragrund, 1961 Garðá hjá Skeggjastöðum, 1963 Teigará hjá Teigaseli og Sandá hjá Giljum. Um byggingu allra þessara brúa sá Sigurður Jónsson á Sólbakka. Nú hin síðari árin þykir það mikið sport að aka á bílum sem víðast um öræfi landsins, og fara þá Brúaröræfi ekki varhluta af slíkum heim- sóknum. Öræfi þessi tilheyra Jökuldal og eru kennd við bæinn Brú, enda innan landamerkja þeirrar jarðar, sem á land allt vestur að Jök- ulsá á Fjöllum. Þarna er margt að skoða, Laugavelli, Hvannalindir, hitasvæðin í Kverkfjöllum og margt fleira. Bílfærar slóðir hafa víða verið lagðar um þessi öræfi og aðallega verið notaðir til þess vegheflar. því víða má rekja sig eftir melum og sandöldum. Brú var byggð á Kreppu 1970, er hún fær öllum bílum, brúarsmiður var Sigurður Jónsson. Áður var á ánni göngubrú í nokkur ár sem ferðafélög áttu. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.