Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Síða 57

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Síða 57
MUI.AMNG 55 Hliðarvegir heim að bæjum í Eiðaþinghá voru og eru enn mest sýsluvegir. Gerðir voru þeir akfærir á tímabilinu 1930 - 1953. Brú á Gilsá hjá Gilsárteigi fyrst gerð úr timbri 1938, en hún sligaðist undan snjóþunga 1951. Var endurbyggð úr steinsteypu 1952 og brú á sömu á hjá Hjartarstöðum steypt 1953. Sigurður Jónsson sá um smíði beggja þessara brúa. Akfær vegur þokast áfram frá mörkum Eiðahrepps út eftir Hjalta- staðarhreppi og er kominn út hjá Bóndastöðum um 1944. Selfljót brúað niður af Hjaltastað 1945 og um leið Hjaltastaðalækur og Bóndastaða- lækur. Brúarsmiður Jónas Þórarinsson frá Hrafnabjörgum. Upphaflega lá þjóðvegurinn um Hjaltastað, Dali, yfir Bjarglandsá hjá Sandbrekku og áfram með bæjum að Ósi, þaðan um Gönguskarð til Njarðvíkur. Með vegalögum 1947 var þjóðleiðinni breytt þannig að hún skyldi liggja um Bóndastaði, Ásgrímsstaði og austur um Eyjar yfir Selfljót hjá Heyskálum að Ósi og yfir Vatnsskarð til Njarðvíkur. Þjóð- vegur helzt þó áfram yfir Selfljótið hjá Hjaltastað og orðið akfært þangað 1947 og um Dali að Sandbrekku akfært um 1954, þar er nú vegarendi. Á nyrðri leiðinni var akvegur kominn út hjá Hóli 1948, að Unaósi um 1950 og yfir Vatnsskarð til Njarðvíkur 1955. Selfljót var fyrst brúað hjá Heyskálum 1936. Var sú brú að miklu leyti gjörð af rekaviði, sem fleytt var inn eftir fljótinu. Sigurður Björnsson sá um brúargerð þessa, hann var þekktur brúarsmiður víða um landið. Illa vildi brú þessi duga. Þegar frostið náði tökum á stólpunum lyftist brúin og allt gekk úr skorðum, þannig að lagfæra þurfti brúna strax árið eftir að hún var byggð og aftur var hún endurbætt árið 1945, það gerði Jónas frá Hrafnabjörgum. Enn er brúin lagfærð 1947 og endur- byggð er hún 1951 og eru þá stöplarnir steyptir, enda fór þá brúin að hafa frið, Sigurður Jónsson var þá brúarsmiður, enn er það 1965 að Sigurður endurnýjar gólf og handrið brúarinnar. Misjafnlega vel gekk að koma akfærum vegum heim á bæi í Hjalta- staðaþinghá, sem sýsluvegir kallast, því alltaf hefir fé til þeirra verið af skornum skammti. Akfært í Kóreksstaði og að Jórvíkurbæjum um 1955. Brýr úr steinsteypu byggðar á Staðará og Gerðisá 1956, vann Sigurður Jónsson það verk. í Rauðholt akfært 1957, Ánastaði 1963, að Hreimsstöðum ekki fyrr en 1972. Ruðningsvegur í Dratthalastaði 1946 og í Ekru 1960. Þessa leið lagður góður vegur á árunum 1971 - 1972 í sambandi við Lagarfossvirkjun, kallaður Lagarfossvegur. Þá var Lagarfljót brúað þar við fossinn til mikilla hagsbóta fyrir samgöngur á Úthéraði og til Borgarfjarðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.