Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Síða 59

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Síða 59
MULAÞING 57 Sigurður Jónsson á Sólbakka í Borgarfirði, sem þá var að hefja starf sitt sem brúarsmiður hjá vegagerðinni, en Jónas lét þá af því starfi. Endurbyggð var brúin á Fjarðará 1982, þá brúarsmiður Einar Sigurðs- son á Reyðarfirði. Ofullkominn akvegur var kominn að Snotrunesi 1932, inn að Grund 1941, í Hvannstóð 1958, að Desjarmýri 1946 og að Höfn 1950. Steinn Armannsson sá um vegabætur í Borgarfirði, undir umsjón Jóns ísleifs- sonar og síðar Einars Jónssonar og fram á starfstíma Steinþórs Erlends- sonar sem tók við því starfi um 1946. Endurbyggðir hafa verið vegir í Borgarfirði, eins og víðar, og brýr byggðar á ár. Brú á Fjarðará hjá Hólalandi 1957, Bakkaá neðri brú 1949, efri brú 1965. Njarðvíkurá, innri brúin á þjóðveginum 1954, ytri brúin 1968, þar var áðurgöngubrú úr timbri, byggð um 1928. Fleiri smábrýr má nefna, s. s. á Jökulsá og Grjótá 1956. Hvannagilsár ytri og innri í Njarðvík 1964. Allar þessar brýr lét Sigurður Jónsson byggja úr steinsteypu. Fært var vel búnum bílum til Húsavíkur um Húsavíkurheiði eftir ruðningsvegi 1958, síðar sá vegur endurbættur nokkuð og bvggð brú á Þverá hjá Hvannstóði 1970,sá Sigurður Jónsson um þá brúarbyggingu. Gerður var ruðningsvegur fær jeppum um Nesháls til Loðmundarfjarð- ar 1961 og einnig inn með Loðmundarfirðinum að Stakkahlíð. Steinþór Erlendsson sá um lagningu þessara fjallvega. Það má segja að í Loðmundarfirði sé veglaust, þar grisjaðist byggðin fljótt og var sveitin svo að segja öll komin í eyði 1967, þó voru þar fyrr á árum lagaðar verstu torfærur fyrir hesta og síðar kerrur. Sigurður Jónsson brúarsmiður bjó á Seljamýri í Loðmundarfirði 1925 - 1937. Hann lét vinna fyrir það vegafé er til féll frá sýslu og hreppi, m. a. var það að bæta veg í Prestaklifi, Klifstaðablá, setja rennu á Tjamarkíl og smíða brú á Stóm- Hrauná 1937 en það ár flytur hann að Sólbakka í Borgarfirði. Frá Loðmund- arfirði lá leiðin til Seyðisfjarðar um Hjálmárdalsheiði, þar hefir ekki verið unnið að vegabótum öðmm en þeim að laga götumar fyrir fætur hestanna. Endurbygging Úthéraðs- og Borgarfjarðarvega hófst um 1960, því ófullkomnir voru þeir í fyrstu gerð. Teknir voru fyrir vissir kaflar árlega, og vegarstæði víða breytt. Byrjað var á veginum út í Eiða, enda elztur og í upphafi meira af vanefnum gerður, síðan haldið áfram og er þessari endurbyggingu ekki lokið (1984) alla leið til Borgarfjarðar. Steinþór Erlendsson sá um þessa endurbyggingu meðan hann var í starfi, eða til 1966. Pá tók við af honum Ingólfur Steindórsson verkstjóri til 1980, síðan er það Magnús Jóhannsson frá Breiðavaði sem sér um þetta verk ásamt fleiri verkum hjá vegagerðinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.