Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 97

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 97
MÚLAÞiNG 95 og fór að venju rétt framhjá Hólman- um á leið inn í Bakkagerði. Strákar sem á trillunni voru höfðu uppi ærsl og hávaða. Afi sagði þá að það væri ósiður að vera með hávaða á sjó. Til marks um hvað af því gæti hlotist sagði hann mér eftirfarandi sögu: A síðustu öld hjuggu bændur tveir að Höfn og Hofströnd, sem stunduðu mikið sjóróðra. Þeir reru alltaf saman á báti. Samkomulag þeirra var svo einstakt að enginn formaður var á bátnum. Styngi annar þeirra upp á ein- hverju var það óðara samþykkt af hinum. Þeir höfðu þann sið að syngja á sjónum og hafa uppi háreysti nokkra. Það mun hafa verið um 1860 að þeir fóru eitt sinn í hákarlslegu á útmánuð- um og hafði hvor sinn vinnumann.með sér. Þeir lögðust við stjóra úti í fjarðar- kjafti. Alllangt frá þeim voru Nesmenn og Geitvíkingar saman á báti, einnig í hákarlalegu. Stillt veður var en nokkur undiralda. Afli var góður og höfðu þeir þann hátt á að skera hákarlinn inn í bátinn jafnóðum. Þegar hallaði degi höfðu þeir fyllt bátinn en þá bar það við sem aldrei hafði gerst áður, þeim bændunum kom ekki saman um hvort skera skyldi síðasta hákarlinn inn í bát- inn eða hafa hann í eftirdragi. Það varð ofan á að hákarlinn var skorinn inn í bátinn og var hann þá sökkhlaðinn. Þegar þeir síðan bjugg- ust til heimferðar kom í Ijós að stjórinn var fastur í botni. Þeir brugðu þá á það ráð að draga allan slaka af stjórafærinu og setja fast um framhnífilinn. Fóru síðan allir aft- ur í bátinn og hugðust láta undirölduna um það að losa stjórann úr botni. Það vinnumennirnir Stefán og Björn. Veður var lygnt og blítt á landi, en lítil suðaustangola út á sjónum, hafísinn úti fyrir og á stangli innum fjörðinn. Þegar degi hallaði höfðu bændurnir hlaðið skipið af hákarli og 6 utanborðs. Þá drápu þeir seinast 2 brettinga og vildu draga upp í skipið. Stefán mælti móti og kvað nóg hlaðið, en bændurnir rjeðu. Var þá skipið varla fært nema í blíðu. En skammt var til lands og innfall. Þegar þeir vildu draga stjórann, var krakinn leirufastur. Strengdu þeir um stund á hnífli. Stefán vildi að stjórinn væri skilinn eptir og bundið á mastur, því strax mundi verða farið aptur, en formaður vildi ekki, færði heldur stjórann aptur að bita og tóku að draga. Höfðu þeir bændur aldrei gjört slíkt fyrr á hlöðnu skipi. Þegar stjórinn kom á mitt borð, sneri vindurinn skipinu og fallið lagðist á, borðið dróst niður og alda fór inn, svo hálffyllti. Þá var sleppt stjóranum í hasti svo skipið rjetti, en meira heldur en skyldi og fjell sjór inn af hinu borði, svo óðum sökk og fyllti. Þá skáru skipverjar frá sjer hákarlana og veltu hinum smáu út, stigu síðan lítið eitt í annað borð eins og til að hleypa sjó út úr skipinu. Þá tók skipinu að hvolfa. Skipverjar klifruðu fyrst upp á hið efra borðið, síðan til kjalar og hina hlið upp í skipið aptur, því það veltist undir. Fór enginn þeirra á kaf og enginn missti af skipinu, nema Björn vinnumaður og tók þó ekki kaf. Var hann dreginn inn á ár, og þá mjög yfirkominn, því maðurinn var lúinn og heilsulítill, hneig hann niður í austur- inn. Litlu seinna settist Guðmundur bóndi á bita og leið yfir hann; höfðu slík aðsvif fyrr viljað koma að honum. Nú tóku þeir Halldór og Stefán árar og reru standandi fullu skipinu, höfðu árar í olbogabótum, og varð brátt skrið- ur af róðrinum undan vindi og falli. Þá tóku þeir að kalla sjer til hjálpar. Skip sat norður á sjó, og voru hlaðnir af hákarli, héldu skip- verjar að hinir væru að kveða. Þegar þeir Hall- dór og Stefán lúðust af róðrinum, settust þeir í stafna, börðu sjer og kölluðu. Þá sneri golan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.