Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 117

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Blaðsíða 117
MÚLAÞING 115 Sá fávísi þykist geta dregið nokkra lærdóma af þessu, en ekki verður það reifað hér. Sögnum um svartadauða hér austanlands og kannski víðar hefir fylgt sú lýsing, að blá móða eða blásvört hafi lagst yfir byggðir meðan plágan geisaði. Einkennilega er þetta líkt því að vera sannfe'rðug lýsing á gosmóðu, allavega er hægt að láta sér detta það í hug. Og hvort skyldi ekki hafa oft endurnýjast sú bláa móða yfir sveitum, áratugina á eftir sandfallinu 1477 í vestangúlp garró, líkt og nú á dögum þekkist, þegar yfir byggðir hellist leirgrá éða moldbrún fokmistursmóða, svo ekki grillir til sólar í heiðríkjunni um hádag á Efra-Dal og í sortanum í Hrafnkelsdal er naumlega naglljóst við smíðar úti við um miðmundað. Það má gruna að þeim gróðurvinjum, sem vissulega hafa forðum verið á alþingisleiðinni yfir Ódáðahraun og almannaveginum úr Herði- breiðstungum til Mývatnssveitar, hefir þá alvarlega tekið að hnigna þegar hin mikla jarðvegseyðing hefst í kjölfar gjóskufallsins 1477. Enda er þetta á þurrlendasta svæðinu á landinu. Það er eftirtektarvert, að pestirnar báðar, svartidauði og plágan síðari og þetta eldgos sem olli svörtu gjóskunni, ber allt upp á sömu öldina þá 15. Líka stórgos hjá Veiðivötnum um 1480 (G. Larsen). Og ekki er síður fróðlegt að langsam- lega rosalegustu byggðareyðingarsagnir tengdar svartadauða, eru héðan af Austurlandi, einmitt í þeim landshluta þar sem Öræfajökull og eldsvert- an frá um 1477 gerðu mestan eyðingarusla í byggðum. Svarta pestin og svarta gjóskan lenda saman í einum hrærigraut í þjóðsögnunum með síðari pláguna sem útáhelling, vegna tímanálægðar hvert við annað. Oft hafa austlendingar sjálfsagt séð það svart í gegnum aldirnar, en svartast hlýtur það að hafa verið á þeirri 15. -svartöldinni. Sagnirnar um veru Þorsteins Jökuls (á Brú) í Arnardal, þekktu Möðrudælir vel, enda afkomendur hans, en á meðal þeirra hafa þær sagnir sjálfsagt varðveist best mann fram af manni. Og auðvitað kom það í umræðu þeirra á meðal, að þarna á Dyngju hefðu þeir komið ofan á húsarústir af bæ Þorsteins og þetta hefði verið búr og eldhús. Lykillinn var alltaf kallaður búrlykill Þorsteins Jökuls, og var heim hafður og geymdur. Vernharður Þorsteinsson menntaskólakennari á Akureyri kom oft í Möðrudal og dvaldi þar hjá frændum sínum. En Þorsteinn faðir hans og Stefán í Möðrudal voru bræður. Hann fékk ágirnd á lyklinum góða Jökulsnaut og fékk hann í hendur. Og ekki þarf að efa, að hann hefur geymt lykilinn vel, hvað svo sem um hann hefur orðið eftir hans dag. (D. 19. 6. 1959). Kannski hann hafi fengið sverðið líka?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.