Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Side 143

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Side 143
MULAMNG 141 gekk þeim illa að smjúga báruna, en lyftu sér upp á hana og gerðu þá mikla skelli milli sjóanna. Bátar þeir er smíðaðir voru fyrir gídeonsvélar voru yfirleitt minna vandaðir að efni og smíði. Flestir voru þeir varasamir í undanhaldi. Fæstir þeirra þurftu mikla kjalfestu, því þeir voru botnlitlir en vel skábyrðir á þriðja til fjórða borð. Líka var gídeonsvélin svo þung að hún ein var næg kjalfesta í flesta báta. Það gátu ekki aðrir en töluverðir efnamenn eignast þessa báta - nema ef þeir gátu komist í félag við kaupmenn eða aðra sem peningaráð höfðu, því fáar voru peningastofnanir þá um Austurland að leita til. A þessum árum var stofnað á Seyðisfirði útibú frá íslandsbanka, en þar fékkst ekki lán nema fasteign, jarðir eða hús, væru til að veðsetja móti láninu. Svo voru lánskjörin þau, að meðan nokkur króna var ógreidd af lánsupphæðinni stóð allt veðið fyrir eftirstöðvunum. Það er hægt að nefna dæmi um það, að lán sem einhverra hluta vegna var ekki staðið í skilum með afborganir af á réttum tíma, að veðsetta eignin væri tekin sem lögleg eign bankans fyrir eftirstöðvar. Það kom því mest á þá kaupmenn er vildu hjálpa sjómönnum að lána þeim fyrir bátavélar og útgerð. En ekki komust allir lánardrottnar vel út úr þeirri eldraun efnalega, því fjarri fór að allir útgerðarmenn gætu staðið í skiium með greiðslu á árlegum kostnaði og afborgun á bát og vél. Það var svo margt sem þar kom til greina. Verð á fiski fór heldur lækkandi, allur kostnaður við mannahald varð meiri, oft erfitt að fá beitu. En mestan þátt í kostnaðinum átti þó aflgjafi vélanna, steinolían, því þar urðu menn að greiða fyrir mikið meiri olíu en menn tóku á móti. Því var þannig varið - að olían var flutt í trétunnum, en þær voru oft búnar að leka miklu þegar þær voru afhentar, stundum allt að helmingi, og menn urðu að greiða þá nettóvog sem á tunnunum stóð hve miklu sem þær höfðu lekið niður. Það stóð á sama og hve oft var kært yfir þessu svindli - svarið æ hið sama hjá kaupmönnum, að þeir væru oft búnir að kvarta um þetta við þá sem seldu þeim olíuna, en svarið sama hjá þeim herrum - að ekki gætu þeir gert að því þó tunnurnar væru hafðar á þeim stöðum þar sem þær gisnuðu. Menn tóku þá upp á því að hafa tunnurnar í sjó þar sem því varð við komið eða þekja yfir þær með blautu torfi, sem hvort tveggja hjálpaði mikið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.