Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Page 156

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Page 156
154 MÚLAÞING um var heitið fyrir góða hirðingu sauðfjár og góða meðferð áburðar frá sama tíma. E - Ferða- eða vakningarfærðsla bænda, framkvæmd af ráðunautum, sem byrjað mun hafa 1906 - 1907. F - Til bændanám- skeiða var stofnað 1908 og hið fyrsta haldið í Borgarfirði veturinn 1909. Var það gjört til fyllingar E-lið og Sambandssvæðinu skipt í fjögur námskeiðasvæði þannig: 1. svæði milli Gunnólfsvíkurfjalls og Smjörvatnsheiðar, 2. svæði frá Smjörvatnsheiði til Breiðdalsheiðar, 3. svæði frá Breiðdalsheiði til Lónsheiðar og 4. svæði frá Lónsheiði að Skeiðarársandi. Voru námskeiðin tekin í röð, eitt á ári eða eftir því sem um var sótt, og haldin af starfsmönnum Sambandsins. Auk þess styrkti Sambandið hin árlegu námskeið við Eiðaskólann, bæði með því að láta starfsmenn sína halda þar fyrirlestra og með nokkru fjárfram- lagi. Búnaðarnámskeiðin voru mjög fjölsótt, einkum við skólann, fóru prýðilega fram og voru tvímælalaust bezta vakningarmeðalið, sem við áttum kost á að nota. Með framansögðu hef eg skýrt frá sköpun Sambandsins og reynt að sýna beinagrind þess í aðaldráttum. En þetta var mikil starfsemi og nrargþætt, sem oflangt mál yrði hér að fara nánar út í. Verð eg því að vísa þeim, er kynnast vildu holdi og blóði þess, til skýrslna þess og ársrita. Skýrslurnar er að finna í Búnaðarriti Búnaðarfélags íslands - 1907 bls. 65 - 77, 1908 bls. 177 - 213, 1909 bls. 308 - 344 og 1911 bls. 53 - 87, og síðan í ársritum Sambandsins 1911 - 1920 og áfram. En þótt allt þetta væri lesið spjaldanna á milli, þá er þar í rauninni aðeins að sjá tilraunaumbrot eins, tveggja, þriggja eða sárafárra manna. Hitt sýnir ekki hið prentaða mál, að flest þetta var að meira eða minna leyti sama sem glíma við skugga sinn. Skilnings- og áhugaleysi almenn- ings var svo magnað að hreinum undrum sætir. Má nefna þess nokkur fá dæmi. Búfjársýningar áttu að vera grundvöllur kynbóta. Þar átti að finna úrvalsskepnur karldýra, er nota skyldi til kynbóta. En ekkert var tíðara en það, að komið væri með naut á nautasýningum, er haldnar voru við Lagarfljótsbrú, á leið þeirra á Seyðisfjörð til slátrunar. Væri þar um kynbótanaut að ræða, var eigandinn að vísu skyldur til að selja það til lífs. En nautræktarfélögin, sem komið hafði verið á fót, voru þá ekki búin að kaupa, enda urðu þau eitt af því sem lognaðist upp eftir nokkur ár. Líkt fór lengi vel um hrúta. Þó að þeir væru dæmdir til kynbóta, var enginn kaupandinn, og áfangastaður þeirra varð blóðvöllurinn á Seyðisfirði. Stofnað var kynbóta-sauðbú á Hreið- arsstöðum í Fellum. Það lánaðist ekki og lagðist niður. Loks 1913 tókst að stofna slíkt bú á Rangá í Hróarstungu. Það lánaðist og náði að fullu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.