Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Side 167

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Side 167
MULAÞING 165 réði ríkjum. Allt frá byrjun og öll hin liðnu 17 ár hafði Sambandið í rauninni ekkert verið nema stjórnin. Fulltrúafundir voru fyrst ogfremst nauðsynlegt form, en að öðru leyti komu fulltrúar þar saman til þess að læra og þiggja. Ef nú skyldi höfð hausavíxl á þessu, þá gat eg ekki verið með. Eg vildi ekki hanga í formannssæti, þegar eg gæti ekki lengur leitt starfsemi Sambandsins, og bera ábyrgð á ráðsályktunum annarra. Grundvallarhugsunin var hér sú sama, sem komið hafði fram hjá mér liðugum tveimur árum á undan. Þá hafði einhverjum þing- mönnum dottið í hug að fá mig fyrir fjármálaráðherra. Eg svaraði ítrekuðum málaleitunum forgöngumanns þeirra við mig: „Það er ekki til neins. Það stæði aðeins eitt þing. Eg teldi mig þá bera siðferðilega ábyrgð á fjárhag landsins og ekki þola breytingar á fjárlagafrumvarpi til verulegs spillis heildarútkomu fjárhagsins. Það mundi hreppapólitík- in á þingi ekki þola. Afleiðing: Eg segði þegar af mér af þeirri ástæðu, að eg viidi ekki bera ábyrgð á fjármálaráðstöfunum annarra manna, enda ekki kunna við mig í slíku sæti hafandi engin áhrif á fjárhaginn, að vera aðeins til sýnis í falskri aðstöðu, leiksoppur manna og aðeins nafnið tómt.“ Fyrir undanfærslu mína fór þetta aldrei lengra, og hef eg aldrei séð eftir því. En afleiðingarnar af því, sem gerðist þarna á Sambandsfund- inum urðu tvær: Að Austurland fór á mis við heiðurinn af því að verða fyrst til að innleiða hina amerísku traktora hér á landi og að landið í heild missti af hagnaðinum við notkun slíkrar vélar um c. 20 ára skeið. Og ekki kæmi mér á óvart, að Austurland yrði allra landshluta síðast að eignast traktor í stað þess að vera þar brautryðjandi. Um sjálfan mig mætti vitanlega líka segja, að eg hafi verið alltof langt á undan tímanum, en það var eg í mörgu fleira en þessu, og mætti ef til vill um sumt af því segja - því miður. Þannig orsakaðist þá og varð við- skilnaður minn við Búnaðarsambandið, og má segja að það væri tíma- bært, þar sem mig vantaði þá liðugt ár í sextugt og var orðinn svo gigtveikur, að eg gat búizt við að verða að láta af embætti þá og þegar af þeim sökum, enda fór eg frá Vallanesi eftir fjögur ár. Og í rauninni hafði eg meir en lokið því, er í upphafi hafði vakað fyrir mér: að afsanna það að jörð á Austurlandi væri óplægjandi, sem menn þar voru svo hjartanlega sannfærðir um, að með engu varð breytt nema sjóninni einni. Aðeins leiddist mér að geta ekki komið af stað vélajarð- yrkju, áður en egskildi við garðana í Gröf. En ekki verður áallt kosið. Loks skal getið nokkurra eftirmæla, er eg hef enzt til að sjá og fá, af því að eg er nú orðinn svo gamall sem á grönum má sjá. Aftan við 11*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.