Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Side 196

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Side 196
194 MULAÞING Húsið er byggt úr steinsteypu, með einum millivegg eftir því endilöngu. Lengd þess er 16,74 m, breidd 10 m. Húsið er tvílyft og steinlímdur kjallari undir því öllu, er hefir sjerstakan inngang í norðurenda. Hæð undir loft í kjallara er 2,30 m, á fyrsta gólfi 3,13 m og á öðru gólfi 2,50 m, á þaklofti og 2,50 m. Anddyri er byggt við húsið úti fyrir eldhúsdyrum, 3,11 x 2,58 m. Kjallarinn skiftist í 7 klefa með steinlímdum veggjum á milli að mestu. Göng eru eftir honum miðjum frá kjallaradyrum. Einnig er kjallari undir anddyri, því er áður var nefnt og í sambandi við kjallarann. Einn klefinn er mjög haganlega útbúinn sem þvottahús. Gólfinu hallar þar öllu að miðju og endar í djúpri skál, er stendur í sambandi við skólpræsi, sem liggur frá húsinu. í þessum klefa er þvottapottur með sjálfgjörðri eldstó; þar er einnig vantsdæla, sem sogar vatnið úr steinlímdum brunni með síunaráhöldum, er liggur 50-60 m frá húsinu og þrýstir því upp í vatnsþró, sem er á þaklofti. A fyrsta gólfi eru 8 herbergi, þar af tvær kennslustofur í norðurenda, önnur 4,80 X 4,60 m og hin 4,80 x 4,45 m. Dyr eru á austurhlið hússins og þaðan uppgöng á annað loft ásamt göngum í eldhús og kjallara, þvínæst borðstofa 5,10 x 4.40 m, loks er gestastofa í suðausturhorni 4,50 x 4,45 m. Á suðurstafni hússins eru aðaldyr og þaðan uppgöng á annað loft. í vesturhlið er önnur kennslustofan nyrðst (áður tilgreind), bókhlaða, búr, eldhús og svefnherbergi. Á öðru lofti eru 8 herbergi, þar af eru 3 til íbúðar fyrir skólastjóra. tvö svefn- herbergi námspilta, ennfremur herbergi kennara og tvö önnur. Á þessu gólfi eru göng eftir miðju húsinu, frá suðurenda til síðasta herbergis í norðurenda. Úr þessum göngum eru uppgöng á þakloft. Á þaklofti eru 4 rúmgóð herbergi, sem notuð eru handa vinnufólki skólans. Auk þessara 4ra herbergja er autt rúm á miðju loftinu, sem notað er til geymslu, þar stendur einnig steinlímd vatnsþró og úr henni liggja vatnsæðar í eldhús og víðar. Að allri gjörð er húsið hið vandaðasta. Útveggir þess eru 39 cm á þykkt á kjallarahæð og þar fyrir ofan 31 sm, en milliveggurinn er 24 sm. Útveggirnir eru bikaðir innan með jarðbiki (Asfalt) og að utan upp fyrir jörð. í öllum veggjum eru ennfremur 2 lög af jarðbiki, annað niður við grunn, hitt ofan við jörð, til að varna raka upp um vegginn í húsið. - Innan á jarðbikið eru veggirnir fóðraðir með þunnu torfi og er ætlast til að torfið auki hlýindi og verji sagga. Innan við torfið, með nokkru millibili, koma svo þiljur herbergjanna. Flestöll loft í húsinu eru húðuð með steinlími og á það meðfram að varna eldshættu. Að utan er húsið hið veglegasta að sjá. Veggir húðaðir með sterku steinlími og tíglaðir. Á kjallarahæðinni sýnist svo sem veggirnir sjeu hlaðnir úr hraungrýti. Fyrir báðum aðaldyrum eru há og myndarleg steinþrep. Gluggar eru margir og stórir. Á fyrsta gólfi 2,14 m á hæð og á öðru gólfi 1,56 m. Ennfremur skal þess getið, að hlutfallið á milli glugga og gólfflatar í kennslustofunum er hjer um bil 1,3. Húsið stendur spölkorn frá hinu gamla húsþorpi. á svonefndum „Smiðjuhól". Er að mestu autt svæði í kringum húsið og jafnlíðandi halli á 3 vegu. Svæði þetta er vel lagað og fagurt garðstæði, og væri óskandi að eigendur skólans vildu ganga hjer á undan með góðu eftirdæmi, og láta búa hjer til fallegan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.