Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Page 199

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Page 199
MULAÞING 197 að flakka heim á Bæi og sitía þar tyðum með Drikkjuslarki svolaungum týma nemur Undir Eyns og jeg sendi yður hier með uppteiknun ifir fiskiskútur þær sem hyngað hafa komið y sumar Dirfist íeg að mælast til að þier vilduð svo vel gföra með Embættis míndugleika yðar að koma y veg firir so mikið sem hægt er að vogestir þessir leggi hyngað leiðir sýnar eptir leiðis en þar valla mun Ráð firir að giöra að þeim verði bægt svo frá þóg að þeir ey öðru hvoru skiotis yn á Fíörðin sem og svo skíeð getur að þeim y vissum tilfellum verði nauðsynlegt. t,a,m, þá Reidi væri bilaður eða eitthvað þvyurh líkt væri mesti munur á ef þeim irði gert það að skildu að fara ey yhar en undan Kirkju- bóli hvar íeg ætla að syókortin syni að Eyn- ungis sie attkierts pláss hier á firðinum væri þar miklu hægra að gefa giætur að breitni þeirra heldur en þá þeir liggía in við leiru- botn hvar bigðin er svo lítíl en land Rymi mikið og að higgiu mini hafa þeir á sýðari árurh valið sier þessa skípalegu svo þeir ættu þvy hægra með að fremia strákapör sýn þá þeim Ræður svo við að horfa. Hvalnesi ý Stöðvarfirði d 27, Júnjus 1857, t>:Arnason [Pórður Árnason] NÁGRANNASKÆRUR Pann 5 þ:m: rak eg kindur mínar á jörð út firir Krossbæ, því óskipt er land alt á bæunum til beitar, gjekk um hlaðið á Krossi þá og fór Heim aptur, kom þá bóndin Jón Þorsteins son og slóst uppá mig með ósæmi- legum orðum, og þar til barði mig og þíarm- aði so á míer sá eru þar til vitnis bóndin Gilfi Eyólfsson og ögmundur Jónsson á Krossi, sem báðir voru viðstaddir. vegna þessa efnis neiðist eg til að biðía yður Herra síslumaður! að kalla nefndann Jón Þor- steinsson á Krossi, ásamt míer og þessum vitnum firir pólitíríett á þíngi í vor, til að útklía þetta málefni, og Jafnvel álita hvurt eg hafi ei Riett til að reka allstaðar í landið til vetrarbeitar þar það er óskipt Krosstekk 29 Maí 1865 Einar Sigurðsson Til Síslumannsins Suðurmúlasíslu JÓLAHÝÐING Um eitt skeið bjó á Álftavík maður að nafni Guðmundur Jónsson; þótti heldur drykkfelldur. Pegar þetta gerðist hafði hann á vist hjá sér gamla konu (niöursetning), sem Sólrún hét, jafnaðarlega kölluð Sóla. Pótti hún fremur lundleið, og þá illyrt. Svo var það á jóladag að Guðmundi hafði sinnast við Sólu gömlu og tekið hana og hýtt. Þetta þótti illa að verið og varð hagyrðingum að yrkisefni. Sá fyrsti segir: Frétt hef ég af frænda mínum, fremur sé í verki laginn. Guðmundur með sópi sínum Sólu flengdi á jóladaginn. Björn Einarsson Annar segir: Alltaf heyrist nokkuð nýtt. Núna fréttir gólu að Guðmundur Jónsson hafi hýtt hana gömlu Sólu. Björn Halldórsson Sá þriðji: Gvendur dóna iðju ann eins og fól óvæginn. Mælt að Sólu hafi hann hýtt á jóladaginn. Ólafur Pétursson Pessar vísur þykist eg viss um að hvergi séu á prenti og þú máske aldrei heyrt þær, og því set eg þær hér að gamni mínu. Þetta er tekið upp úr bréfi til Halldórs Péturssonar frá Sigurjóni Björnssyni frá Dallandi í Húsavík. Bréfritari var búsettur í Blaine Washington í Bandaríkjunum og bréfið dagsett 15. jan. 1959.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.