Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Síða 200

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1987, Síða 200
198 MÚLAÞING Sigurjón var fæddur á Stóra-Bakka 1872 og ólst upp á ýmsum stöðum í Tungu. en dvaldi síðan um árabil hjá Rustikusi Jóns- syni móðurbróður sínum á Nesi í Loðmund- arfirði. Hann bjó á Dallandi 1893 - 1903 er hann fluttist vestur og settist að í Winnipeg. Hann stundaði smíðar og landbúnað á ýms- um stöðum vestra og átti síðast heima í Blaine, andaðist þar 1963. Kona hans hét Jóna Kristín Jónsdóttir og var frá Mosvöll- um í Önundarfirði. Guðmundur Jónsson bjó á Álftavík 1878 - 1884 að undanteknum árunum 1886 - 1888. í bréfinu frá Sigurjóni segir að hann þætti drykkfelldur, en Sigurður Jónsson á Sólbakka (frá Seljamýri) kveðst hafa heyrt að hann hefði verið fátækur og lítill fyrir sér. Hins vegar hafi hann átt gerðarlega konu, Maríu Jónsdóttur föðursystur Ólínu Jóhannsdóttur á Bárðarstöðum. María gekk tæpar rákir Stigahlíðar og Nesfluga prjón- andi. Þau áttu fjögur börn 1889 og eru þá, hann 43 og hún 38 ára að aldri. Sóknar- mannatal frá Klyppsstað er götótt og þar finnst enginn niðursetningur sem Sólu-nafn- ið gæti átt við. „Skáldin“ Ólafur Pétursson og Björn Halldórsson bjuggu í Loðmundarfirði, Ólaf- ur í Neshjáleigu og Björn á Úlfsstöðum. Björn Einarsson er ef til vill frá í'órarins- stöðum í Seyðisfirði. Álftavík (sú byggða) tilheyrði Borgar- fj arðarhreppi en Húsavíkursókn, annexíu frá Klyppsstað. Álftavíkurnar eru tvær, innri og ytri og sú ytri var byggð. Þær eru fremur hjallar við voga en víkur og afkróaðar á báðar hliðar af klettabeltum. Á milli þeirra er einnig klettabelti sem nefnist Stigahlíð í sóknarlýs- ingu Bókmenntafélagsins frá 1840. VÍSUR AF BRÉFBLÖÐUM Þegar síðasta hefti þessa rits hafði verið afgreitt fyrir nokkru til áskrifenda, barst undirrituðum bréfkorn það sem hér fer á eftir frá einum þeirra, Stefáni Vilhjálmssyni frá Brekku. 5.7. 1986 Oddeyrargötu 15,600 Akureyri Múlaþing Kaupvangi 2 Egilsstöðum. c/o Ármann Halldórsson Heill og sæll, Ármann. Grátlegt óhapp hefur hent, harmur ríkir mig um kring. Hálfur bolli hefur lent af heitu kaffi á Múlaþing. Kannske má það kallast frekt og kann að sýnast borin von, að annað fái utan sekt eintak Stefán Vilhjálmsson? Með bestu kveðju Stefán Vilhjálmsson P. S. Kaupfélag Eyfirðinga gerir vel við starfsmennina á 100 ára afmælinu, svo að ég er raunar borgunarmaður fyrir nýju ein- taki! - StV. Þessu bréfi treysti eg mér ekki til að svara á viðeigandi hátt, það hlaut að koma í hlut Sigurðar. - Á. H. Egilsstöðum 30. júlí 1986 Stefán Vilhjálmsson Oddeyrargötu 15, Akureyri Það sem henti hrellir oss. Hættur vofa allt um kring. Aldeilis „fyrir utan kross“ annað sendist Múlaþing. F. h. ritstjórnar Sigurður Óskar Pálsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.