Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Qupperneq 71
Gangnakofar
Tilvísanir í heimildir
1 Sóknalýsingar Norður-Múlasýslu (um
1840). Handrit í Héraðsskjalasafni.
2 Þorvaldur Thoroddsen: Ferðabók III, bls. 287
3 Ingólfur Davíðsson: í Tímanum 22.4.1981.
4 Burton R. : Ultima Thule; or, A Summer in
Iceland. Vol I-II. London 1875.
5 Þorvaldur Thoroddsen: Landfrœðissaga
ísl. IV, 112.
6 P. Falk: Further Observations on the Eco-
logy of Central Iceland. - Journal of Ecol., 28
(1949: 1-30.
7 Gunnar Olafsson: Páskaferð á Snæfell árið
1961. Áfangar 8(4), 1987: 42-47.
8 Rögnvaldur Erlingsson: Andstæður.
Austri, um l.júní 1985.
9 Sögn Hallgríms Helgasonar á Droplaugar-
stöðum, sem vareinn gangnamanna, í febrúar 1993.
10 Steindór Steindórsson: Landið þitt, 2.
bindi, Rvík. 1968, bls. 136.
11 „Dulræn frásögn, skráð eftir Elíasi
Jónssyni.“ f bók Halldórs Péturssonar: Sýnir í
svefni og vöku. Hafnarf. 1980. (Þessi frásögn er
einnig í bók Helga Valtýssonar: Á hreindýra-
slóðum. Ak. 1945, bls. 216-217, eftir sögn
Hrafnkels og Sigurðar, sona hans).
12 Reglur til samþykktar um fjallgaungur í
Fljótsdalshreppi, 18. des. 1864, og endurrit
ákæruskjals frá Jóni Einarssyni Víðivöllum, 13.
júní 1881. Skjöl í Héraðsskjalasafni (frá Þjóð-
skjalasafni?).
13 Hjörleifur Guttormsson: Norð-Austur-
land - hálendi og eyðibyggðir. Árbók. F.í. 1987,
bls. 76.
14 Halldór Stefánsson: Ævislóð og manna-
minni, Rv. 1971, bls. 48.
15 Þorvarður Kjerúlf: Vatnajökull hlaupinn.
Jökull 12, bls. 47-48.
16 Gríma hin nýja, 1. bindi, 1979, bls. 95-96.
17 Daniel Bruun: Við norðurbrún Vatna-
jökuls. Múlaþing 7 (1974), bls. 184-185.
18 Helgi Valtýsson: A hreindýraslóðum. Ak.
1945, bls. 50-53.
19 Aðalsteinn Aðalsteinsson: Kindum náð
af Kringilsárrana. Afmœlisrit U.M.F.J. 1985, bls.
36-37.
20 Göngur og réttir, 2. útg. 5. bindi, bls. 399.
21 Göngur og réttir, 2. útg. 5. bindi, bls. 364.
22 Eimreiðin 51. árg. 1945, bls. 289-291.
23 Sveinbjörn Rafnsson: Byggðaleifar í
Hrafnkelsdal... Rit h. ísl. fornleifafél I. Rv.
1990, bls. 26.
24 Helgi Torfason: Jarðhitarannsóknir á
Hrafnkelsdal... Skýrsla frá Orkustofnun, 1989,
bls. 18-19.
25 Pétur Sveinsson: Dálítið úr ættartölu og
þáttur af einum Austfirðingi. Múlaþing 19, bls.
202.
Leiðrétting
Sú leiða villa varð í fyrri hluta greinarinnar, að ljósmynd sem birt er á bls. 80 af
„Sauðárkofa“, og Jón Sigurgeirsson frá Helluvaði tók um 1950, er ekki af Sauðárkofa á
Vesturöræfum, eins og gert var ráð fyrir, heldur af samnefndum kofa, sem stóð fram yfir
miðja öldina við Sauðá á Brúaröræfum, stutt fyrir utan og ofan Sauðárfoss, en er nú fallinn
í rúst fyrir löngu. Ég þakka Aðalsteini Aðalsteinssyni frá Vaðbrekku fyrir ábendingu um
þetta.
A bls. 81 er önnur missögn. I 9. línu fremra dálks segir að „Hestaferðir“ gisti í Bratta-
gerðiskofa í Rana, en það á að vera Fjallaskarðskofi, sbr. bls. 65 hér á undan.
Þeir sem reka sig á fleiri villur eða missagnir í þessum greinum eru vinsamlega beðnir
að hafa samband við höfund eða ritstjóra.
69