Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 77

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 77
Timburskipið á Húseyjarsandi Systurskip Richard Bland, eitt af 385 Libertyskipum sem smíðuð voru í Bethlehem-Fairfield Shipyard skipasmíðastöðinni í New Jersey. Björgvin Vigfússon á Ketilsstöðum lánaði þeim. Fyrsta ferðin sem þeir bræður fóru var eingöngu könnun- arleiðangur, aðeins lit- ið á strandið í nálægð og lítið var um „björg- un“ í þeirri ferð enda höfðu þeir engin verk- færi með sér. Þeir munu þó hafa hirt nokkrar spýtur á floti og haft þær með í land og greitt með þeim bátslánið. Það var svo ekki fyrr en 3. maí sem Borgfirðingar fóru í sinn fyrsta könnunarleiðangur. Klifruðu þeir upp stjórnborðssíðuna þótt örðugra væri það en að klifra upp bakborðsmegin. En þeir vissu af hermönnunum á Ketilsstöðum og voru ekki í neins leyfi við væntanlega „björgun“. Þegar um borð var komið var flakið kannað, meðal annars var verkstæði bátsmanns heimsótt en það var frammi í stafni. Talið var að þeir hafi haft einhverja minjagripi með sér í land sem var þó ekki orð á gerandi. Þórður Jónsson frá Borgar- firði kveðst hafa séð útbúnað innan á byrðingi skipsins sem hann telur að muni hafa verið til varnar segulmagnstundur- dutlum, voru það járnstokkar sem í voru blýhúðaðir rafstrengir. Eftir þessa fyrstu ferð Borgfirðinganna, sem aðeins var könnunarleiðangur, réðu þeir ráðum sínum um hvernig staðið skyldi að „björgun“ timbursins úr Richard Bland. Kom þeim saman um að þegar vel viðraði við Héraðssand borgaði sig betur að róa til timburs en fiskjar. Nú hófst „björgunin“ af eins miklum krafti og veður leyfði, bæði frá sjó og landi. Hjaltastaðarþinghármenn söfnuðu liði og náðu þó nokkru í land. Þeir reru út með tóg og bundu saman planka í fleka sem karlar uppi á sandi toguðu til sín. Borgfirðingar hlóðu trillur sínar og sigldu með timbrið heim. Þegar best viðraði og vel stóð á falli hnýttu þeir timbur saman í fleka og drógu þá heim. Svo var það dag nokkurn snemma í júní að Borgfirðingar höfðu róið til timburs að til þeirra kom stór bátur, Stella NK 64, og var þar kominn Guðmundur Sigfússon kaup- maður frá Neskaupstað. Hann bauð Borg- firðingum að flytja fyrir þá timbur til Borgar- fjarðar. Var nú keppst við að hlaða Stellu og að því loknu var einn Borgfirðingur sendur með Stellu til Borgarfjarðar en hinir hlóðu trillur sínar og að svo búnu héldu þeir heim. Stella sigldi til Borgarfjarðar og setti manninn í land en sigldi síðan með timbrið til Neskaupstaðar. Eftir þessa uppákomu var boð látið út ganga þess efnis að öllum væri óheimilt að hirða spýtur úr Richard Bland því að eig- endur timbursins væru: Kaupfélag Borgar- fjarðar, Borgarfirði, Kaupfélag Héraðsbúa, 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.