Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Side 78

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Side 78
Múlaþing Hertrukkur Vignis Brynjólfssonar. Ljósm. frá Asdísi Þórðardóttur. Reyðarfirði og Guðmundur Sigfússon kaup- maður, Neskaupstað. ,,Eigendumir“ fóm fljót- lega upp úr þessu að láta heyra í sér. Þeir hótuðu „björgunarmönnum" stefnu, skiluðu þeir ekki timbrinu eða greiddu fyrir það. Þorsteinn Jónsson, kaupfélagsstjóri, hringdi til dæmis í Geir á Sleðbijóti og bar upp á hann stuld á timbri og hótaði honum stefnu. Geir aftur á móti hélt því fram að það timbur sem komið væri í Sleðbrjót hefði allt rekið á Sleðbijótssand og kvaðst ekki þurfa að skila honum reka af þeim sandi. Seinna hittust þeir Geir og Þorsteinn niðri á Reyðarfirði og vildi Þorsteinn þá að þeir mættust óstefndir hjá sýslumanni en Geir kvaðst ekki mæta óstefndur en stefndur skyldi hann mæta honum. Féll Þorsteinn þá ffá málinu. Á Borgarfirði urðu viðskipti trilfukarla og kaupfélagsstjómar eins og segir í fundargerð stjómar Kaupfélags Borgarfjarðar frá 20. febrúar f945, í 5. grein: „Formaður (Þorsteinn Sig- fússon, Sandbrekku) lagði fram erindi frá nokkmm Borgfirðingum, sem flutt höfðu timbur úr strandskipinu við Jökulsárós (sem er að nokkmm hluta eign K.B.E.), þar sem þeir krefjast þess að Kaupfélagið sanni þeim eignarrétt sinn að skipinu og timbrinu.“ Ut af erindi þessu gerði fundurinn svofelfda ályktun: „Þar sem ekki er verslunarvenja að krefja verslanir um eignarheimild á vörum þeim er þær versla með eða því er þær hafa með höndum, og lögum samkvæmt eru verslanir bókhaldsskyld- ar og því aðgangur að því bókhaldi fyrir hin opinberu stjórnvöld hvenær sem þau sjá ástæðu til, þá sér fundurinn ekki ástæðu til að verða við ofangreindri kröfu. Hins vegar vill fundurinn benda hlutaðeigendum á það að ef þeir vé- fengja eignarrétt félagsins á timbrinu, geta þeir leitað sér upplýsinga hjá sýslu- manni Norður-Múlasýslu, sem mun geta gefið upplýsingar um eignarheimildina. Að sjálfsögðu felur innkaupasamningurinn ekki í sér nein ákvæði um það hvort kaup- félagið greiði stóran eða smáan hlut fyrir björgun á timbrinu.“ Framkvæmdastjóra var falið að birta hlutaðeigendum ályktun þessa. I 3. grein sama fundar segir að fund- urinn ákveði að 3.000 króna framlag „félagsins til lendingar bóta skuli greiddar úr „Strandtimburreikningi“.“ En í svo- nefndum Timburkaupareikningi frá árinu 1944 sést ofangreind upphæð færð til skuldar þann 31/12 1944, með skýringu, „Lendingabætur c/o Borgarfjarðarhreppur“. Fleiru var „bjargað“ úr flakinu en timbri og þar helst að telja ýmsa málma. Að undanskildu járni var nokkuð af dýrari málmum svo sem blýi og eir. Eins og áður er komið fram í viðtali við Þórð Jónsson frá Borgarfirði voru stokkar fullir af blý- húðuðum eirköplum innan á byrðingnum niðri við neðra þilfar hringinn í kring í flak- inu og rúntlega það, þar sem dræsur löfðu aftur úr stokkunum í sjó niður. Það sagði mér Bragi Þ. Sigurðsson frá Sólbakka í Borgarfirði, nú til heimilis á Sauðárkróki, að hann hefði farið nokkrar ferðir með föður sínum, Sigurði Jónssyni, 76
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.