Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 85

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 85
Gömul blöð frá Ási í Fellum En lítum nú á kirkjuna, skrúða og áhöld eins og það blasti við úttektarmönnum 28. maí 1668. Stafsetning hefur verið færð til þess sem nú tíðkast og greinarmerki sett eins og best þótti hæfa:2 „ Undir sama skilyrði afliendist kirkjan sjálf í fyrstu með kórnum, uppgjörð af gömlum og nýjum viðum, sterkum og dug- legum, þiljuð umhverfis innan að dyrum báðu meginsvoog líka bjórþilið3 bakogfyrirmeð nýrri súð að framan. Utan vantar nokkrar fjalir að súðinni upp yfir dyrunum. Item vindskeiðir að framan. En á bak við kórinn gömul súð, uppi og niðri, sterk en vantar þó litla aðgjörslu. Þar vantar og vindskeiðir. Innan kirkju predikunarstóll sexkantaður með strikuðum dreglum yfir4 hverjum kanti, og svo fyrir ofan og neðan með innsettum stykkjum um þvert með sterkum og duglegum fœti og með öllum duglegum umbúningi. Öðru megin kórdyranna tvœr þversyllir,5 þar á milli duglegt stamþil,6 bekkur þar innan fyrir með brík, bekkur óklœddur. Öðru megin í framkirkjunni, sitt sœti hvoru megin dyranna með brík7 og óklœdd bæði. Hinir bekkirnir ógjörðir. Vantar fjalir í útbrota- gólfin,8 item vantar drótt9 í fremsta gólf. Vœn og dugleg hurð með þremur okum'0 innsettum með duglegwn járnum, herlegri læsingu, vænum innsmelltum11 og gröfnum koparhring, drótt sterkfyrir dyrum.12 Altari með grátum. I kórnum Maríu- altari, lektari stór, klukkur t\>ær, vantar kólf- inn í aðra. Svo segir Hjalti hún hafi verið þá hann við tók. Item kórbjalla lítil, járn- karl, stokkur: norskur, gamall, stór og með lausu loki og hespu og skrá, með gati á botni. Annar lítill, lasinn með kengjum, læsingarlaus. Einn kross, fjögur líkneski, altarissteinn, tvœr koparpípur, hökull heill þó, blámerktur með rauðum kross stórum, mjög slitinn framan. Nýr sloppur,13 annar örforn og slitinn, óbrúkanlegur. Altaris- klæði blátt með litlum kross, annað hnýtt með kross og bláum röndum 6, altaris- brún14 örslitin, lektaradúkur, allur í sundur, hökulsslitrur fánýtt og hvítur lindi15 nýr, saumaður corpolatusdúkur16 lítill, kaleikur blýkveiktur með silfurpatínu. Annar silfur- kaleikur nokkuð brákaður með patínu og kaleikshúsi, litlar baksturseskjur. “ 2Við útskýringar á skrúða og einstökum áhöldum hér á eftir er stuðst við bók Kristjáns Eldjárns og Harðar Ágústssonar: Skálholl. Skrúði og áhöld. Reykjavík 1992. '^Bjór nefndist m.a. efsti hluti stafnþils. Bjórþil: þríhyrnt þverþil. 4Strikuðum listum (dreglum). „Sylla“ nefndist bjálki sem liggur lárétt á (með fram) veggjum og þaksperrur eru festar í. ^Svo í handriti, væntanlega „standþil“. 7 „Brík“ merkir hér væntanlega þil eða klæðningu. o Með „útbrotum“ er hér átt við útskot utan við meginstoðir. ^„Drótt“, getur þýtt dyrasylla, þverbiti yfir dyrum, þverstífa; staflægja, veggjalægja. Þ.e. þvertrjám. * * Innbræddum. * ^Hér er „sterk“ tvítekið. ''^Hluti af skrúða. Upphaflega þýðir orðið klæði sem borið er yfir skinnfati en slíka skinnstakka höfðu klerkar til hlífðar sér gegn kulda í kirkjum. Sloppur var víður og ermamikill og skrautlaus, hvítur og oftast úr lérefti. ,4Altarisbrún var saumprýddur borði sem settur var við altarisbrún til að hylja samskeyti dúks og klæðis, ýmist laus eða fastur annað hvort við dúkinn eða klæðið. ^ Lindi var hluti af skrúða og ætlað að halda saman serknum, skósíðri og ermalangri skyrtu úr líni. ^ Efsti dúkur á altari. Vegna þess að hann kom í beina snertingu við kaleik og patínu meðan á kvöldmáltíðarathöfninni 8. stoð var sérstök helgi á honum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.