Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Page 93

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Page 93
Gömul blöð frá Ási í Fellum mublu. Þar er talað um gamlan og „óhentugan“ predik- unarstóll. Væntan- lega er í báðum til- vikum verið að tala um þann sem nefndur er 1668. Nýr predik- unarstóll er kominn í kirkjuna 1766 og málaður árið eftir í bláum, rauðum og brúnum lit. Altari Altari Áskirkju er í vísitasíu 1730 sagt gamalt og vart brúk- andi. Nýtt altari er komið í kirkjuna ná- kvæmlega hundrað árum síðar en hún hafði þá verið endurbyggð tveimur árum fyrr. Hvort altarið frá 1668 hefur dugað þangað til er ósennilegt en ekki óhugsandi. Stokkar Stokkar þeir sem nefndir eru í blöðunum frá Ási eru væntanlega geymslur fyrir sknrða, a.m.k sá stærri. Ekki er auðvelt að rekja slóð þeirra. Kirkjan átti tvo þegar á dögum Gísla biskups Jónssonar. Árið 1762 er nefndur skrúðastokkur með lausu loki og er það væntanlega sá sami og stærri stokkurinn sem getið er um 1668. Árið 1767 er einnig talinn skrúðastokkur með loki en baklama. Tíu árum seinna er minnst á hann aftur og í sama skipti uppskrifaður annar skrúðastokkur, ásamt fleiri aflögðum munum úr kirkjunni, sagður stór með lausu loki og klofnu. „Baksturseskjur“ voru geymsluöskjur fyrir oblátur (bakstur). Þær eru nefndar 1677 og sagðar úr tré. Árið 1730 kernur fram að kirkjan á oblátustokk, 1758 talað Liljuármurfrá Asi. Ljósm.: Þjóðminjasafn Islands, Ijósmyndari Ivar Brynjólfsson. um skrúðastokk og oblátustokk og 1762 skrúðastokk og lítinn bakstursstokk. Árið 1763 á kirkjan „lítilfj örlegar baksturs- eskjur“ en þrernur árum síðar eignast hún öskjur úr máluðu blikki með loki á hjörum. Hafa þær leyst tréöskjurnar af hólmi. Biblíur Árið 1576 átti kirkjan biblíu á „norrænu“ enda enginn biblía til á íslensku á þeim tíma. í plöggunum frá Ási kemur fram að umboðsmaður Brynjólfs hér eystra, Hjalti Jónsson, gaf kirkjunni biblíu, að öllum líkindum 1668. Það vekur því nokkra furðu að ári síðar leysir Hjalti þessa sömu biblíu til sín og greiðir Brynjólfi fyrir 4 ríxdali. Séra Einar Jónsson tekur við peningunum og er hann sagður skulda kirkjunni þessa upphæð 1677. Aðeins tvær biblíur koma hér til greina: Guðbrandsbiblía frá 1584 og Þorláksbiblía frá 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.