Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 100

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 100
Múlaþing kistulausu úr heiðnum sið. Það virðist þó ekki hafa verið raunin, því margar af kistu- lausu gröfunum í grafreitnum á Þórarins- stöðum bera vott um kristna greftrun enda algengt allt fram á okkar daga að jarðsetja látna án kistna. Það virðist því heldur ekki vera hægt að halda því fram að kistulausu grafirnar kiistnu tilheyri fyrra byggingar- stigi kirkjunnar, fremur en því eldra. Grafir 51, 52 og 56, sem allar innihéldu kistur, tilheyra greinilega fyrra byggingarstigi kirkjunnar því þær fundust undir uppfyll- ingunni sem gerð var við endurbyggingu hennar. Aftur á móti virðist sem grafir 16 og 17, sem fundust í grunni kirkjunnar, svo og gröf 31, tilheyri yngra byggingarstigi hennar vegna staðsetninga þeirra miðað við byggingarlag kirkjunnar. í þessum gröfum fundust greinilegar leifar kistna. Grafir barna og fullorðinna Það vakti nokkra furðu að engar barns- grafir skyldu finnast í grafreitnum á Þórar- insstöðum við uppgröftinn þar sumarið 1998 en þá var grafinn upp stór hluti grafreitsins sunnan og vestan við kirkju- granninn. Sumarið 1999 voru ný svæði austan og norðan við kirkjugranninn grafin upp en jafnframt lokið við gröft á þeim svæðum sem þegar vora opin. Þá fyrst komu barnagrafirnar í ljós, samtals sjö, allar staðsettar í austur og norðurhluta grafreits- ins, nærri kór kirkjunnar. Staðsetning bamagrafanna í reitnum á Þórarinsstöðum kemur í raun ekki á óvart, þegar litið er til annarra sambærilegra grafreita á Norðurlöndum. Börn virðast almennt hafa verið jarðsett nærri kór kirkna á upphafs- og mótunarárum kristinnar trúar á þessum slóðum. Fornleifarannsóknir á norrænum grafreitum tímasettum til fram- kristni sýna jafnframt fram á að böm hafa sjaldan verið jarðsett með fullorðnum, eins og tíðkaðist síðar meir og er gert enn þann dag í dag. Greining á kyni og aldri þeirra jarðsettu í grafreitnum á Þórarinsstöðum var fram- kvæmd af Guðnýju Zoéga réttarmann- fræðingi skömmu eftir að uppgreftri lauk á staðnum. Greiningamar sýndu fram á að konur höfðu í flestum tilfellum verið jarð- settar í nyrðri hluta grafreitsins, þ.e. norðan megin við kirkjuna. Ein grafanna, sem staðsett var í syðri hluta reitsins, innihélt þó bein konu en einmitt sú gröf virðist vera úr heiðnum sið. Þessi dreifing eftir kynjum er vel þekkt úr sambærilegum kirkjugörðum miðalda í N.-Evrópu.10 I grafreit, sem rann- sakaður var með fomleifagreftri á bænum Skeljastöðum í Þjórsárdal árið 1939, kom þessi dreifing berlega í ljós. Jafnframt mátti greina að í eldri hluta kirkjugarðsins á Skeljastöðum voru börnin jarðsett með konunum norðan kirkjustæðisins en í yngri hluta hans voru bömin einnig jarðsett í þeim eystri þar sem engar konur lágu.* 11 Sænski fomleifafræðingurinn Bertil Nils- son hefur sett fram þá kenningu að siðurinn að grafa böm með konum hafi eingöngu verið tíðkaður í skamman tíma í upphafi kristni en hann síðan aftekinn. Nilsson byggir sínar kenningar á Skeljastaða- rannsókninni, svo og fjölmörgum öðrum rannsóknum í skandinavísku löndunum.12 Inni í kirkjugranni síðara byggingarstigs kirkjunnar fundust 4 grafir, þar af ein bamsgröf. Tvær þessara fjögurra grafa, nr. 27 og 28, lenda utan við nyrðri vegg eldri kirkjunnar, sé miðað við fyrra byggingarstig 10Nilsson 1994:79-87. 11 Matlhías Þórðarson 1943:134, Nilsson 1994: 84. 12Nilsson 1994:84. 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.