Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 102

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Blaðsíða 102
Múlaþing Fingurhringur úr silfri fannst í gröf 22. Skreyti hans bendir til þess að hann hafi verið smíðaður á síðari hluta víkingaaldar Ljósm.: Tryggvi Már Ingvarsson. ©Minjasafn Austurlands 1999. Af gerð hringsins má ráða að hann hafi verið smíðaður á vrkingaöld. Hann er búinn til úr sívölum teini sem tengdur hefur verið saman með hnýtingu er myndar þannig einfalt skraut. Þess konar hnýting var almennt notuð við smíði ýmissa skartgripa, s.s. armbauga og hringa, á síðari hluta víkingaaldar1-' um alla norðanverða Evrópu. Fingurhringar voru tiltölulega fátíðir sem skart á vrkingaöld. Venjulega bar fólk perlufestar og bauga úr silfri eða gulli um háls sér og arma, en sjaldan fingurhringa. Ennfremur var algengt að festa skart í flíkur, bæði til skrauts og til þess að festa þær saman. Ovíst er hversu margir fingurhringar frá víkingaöld hafa fundist á íslandi. Auk hringsins, sem fannst á Þórarinsstöðum, er einungis einn annar fingurhringur til varð- veittur hérlendis. Hann fannst í kumli á bænum Hafurbjarnarstöðum í Miðnes- hreppi. Til eru sögusagnir um þrjá aðra fingurhringa, sem eiga að hafa fundist hérlendis.14 Þeir eru allir glataðir.15 Til gamans má geta þess hér að arm- baugur sem tilheyrir silfursjóðnum, sem fannst á Miðhúsum í upphafi áttunda ára- tugarins, er smíðaður með sama hætti og umræddur fingurhringur. Skreyti þeirra er eins og handbragð það sama. Mynt Myntin sem fannst á Þórarinsstöðum er úr silfri. Um er að ræða einn fjórða úr heilli mynt. Myntbrotið flokkast vegna þess sem svokallað bitsilfur. Bitsilfur, einnig nefnt brotasilfur, er heiti á gjaldmiðli víkinga- aldar sem innihélt klipptar myntir, arm- bauga, teina og fleiri búta úr silfri. Myntirnar voru oftast klipptar til helminga eða í fjórðunga og greitt með þeim þannig.16 Heilar myntir finnast sjaldan af þessum sökum. Tiltölulega auðvelt er að aldursgreina myntir vegna þess að þær eru venjulega slegnar fyrir ákveðna konunga og merktar þeim. Myntin sem fannst á Þórarinsstöðum er dönsk að uppruna, slegin í stjómartíð Harða Knúts hins danska á ámnum 1040-1045. Fáar stakar myntir hafa fundist á íslandi hingað til. Aftur á móti eru til nokkrir silfursjóðir, sem innihalda myntir, varðveittir hérlendis. Stöku myntimar em nú sex talsins að Þórarinsstaðamyntinni meðtalinni. Hún er 13U.þ.b. 950-1000. 14Brot úr silfurhring fannst sem lausafundur í kirkjugarðinum á Stóru-Boig undir Eyjafjöllum fyrir nokkrum áratugum. Övíst er hvort þessi hringur er frá víkingaöld eða ekki. Annar silfurhringur fannst við uppgröft í Viðey á Kollafirði árið 1988. Aldur hans er einnig óviss. ^Kristján Eldjám 1956:333. ^Vikingatidens ABC 1995:96. 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.