Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Page 106
Múlaþing
Stoðarhola hornstoðar og undirstaða syðri lang-
veggs yngri timburkirkjunnar á Þórarinsstöðum.
Ljósm.: Steinunn Kristjánsdóttir. ©Minjasafn
Austurlands.
af hólmi er leið á 11. öld.27 Homstoðir kirkj-
unnar á Þórarinsstöðum vom grafnar niður í
djúpar stoðarholur eins og gert var á 10. öld við
byggingu elstu timburkirkna Norðurlanda.
Þórarinsstaðakirkjan, bæði byggingarstig
hennar, líkist mjög kirkjunni í Haltdalen í
Noregi hvað grunnform varðar. Kirkjan í
Haltdalen er þó aðeins stærri í fermetrum
notaður sem kristinn kirkjugarður
allt frá upphafi, og þá einnig áður
en kristnin var lögtekin á Islandi,
eða ekki. Þeir grafsiðir sem tíðkuð-
ust á Þórarinsstöðum gætu bent til þess að
íslensk frumkristni hafi ekki greint sig
mikið frá heiðnum grafsiðum, nema ef vera
skyldi að umræddur grafreitur hafi í
fyrstunni verið notaður í heiðni og síðar í
kristni. Saga Þórarinsstaðagrafreitsins gæti
í stuttu máli hafa verið á þessa leið29 :
talið en yngri og stærri kirkjan á
Þórarinsstöðum en byggingarlag
þeirra er að öðru leyti eins. Miðskip
þeirra allra er rétthymt, kórinn nærri
ferhymingslaga. Homstoðir þeirra
eru sex talsins, allar niðurgrafnar.
Það sem kannski er athyglisverðast
í þessu sambandi er að Haltdalen-
kirkjan hefur einnig sama gmnn-
form og aðrar elstu kirkjur sem
reistar voru í Mið- og Norður-
evrópu á tímum kristnitöku.28
Þórarinsstaðakirkjan fellur því
tvímælalaust í þennan flokk elstu
trúboðskirkna Evrópu.
Silfurmyntin, sem fannst í bmnnu
stafverki eldri kirkjunnar, staðfestir
að kirkjubyggingamar tvær séu frá
umræddu tímabili. Myntin var
slegin um rniðja 11. öld. Staðsetn-
ing hennar gefur til kynna að yngri
kirkjan hafi verið reist um það leyti.
Erfitt er að fullyrða hvort grafreit-
urinn á Þórarinsstöðum hafi verið
27Christie 1970:12, 1981:174.
28Christie 1981:142, 204.
29Taka skal ártölum f töflunni með fyrirvara.
104