Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Síða 107
Þórarinsstaðir í Seyðisfirði
■ 900-1000. Greftrun í afmörkuðum reit
að heiðnum sið, skammt utan við íbúð-
arhús Þórarinsstaða.
• 1000. Kristnitaka Islendinga. Krossar
reistir á hinum heiðna grafreit á
Þórarinsstöðum til merkis um meðtöku
kristinnar trúar.
• 1020. Kirkja reist úr timbri í graf-
reitnum.
• 1045. Kirkjan brennur.
• 1050. Kirkjan endurbyggð í stækkaðri
mynd á sama stað.
• 1200. Kirkjan lögð af.
Geislakolsmælingar á mannabeinum úr
gröfum 3 og 13 sýna að grafreiturinn var
notaður á tímabilinu frá 900 til 1200. Þessi
tímasetning hefur jafnframt verið staðfest
með greiningum á gjóskulögum á staðnum.
Þeir aldursgreinanlegu munir, sem fundust
við uppgröftinn, falla einnig innan ramma
þessa tímabils. Flest bendir því til þess að
Þórarinsstaðir hafi misst kirkjuréttindi sín
um eða fyrir aldamótin 1200. Við þetta er
því að bæta, þessu til enn frekari
staðfestingar, að ekki er getið um kirkju á
Þórarinsstöðum í kirknaskrá Páls biskups
Jónssonar frá því um 1200. Því má geta sér
til um að kirkjan hafi verið aflögð á þeim
tíma.
Heimildaskrá
Bergner, Barbro 1987: Hedniska kult-
platser och kristna kyrkor i Storsjöbygden.
META 87-4. Bls. 12-33. Red. Mats Anglert
m. fl. Lund.
Birkeli, Fridjov 1973: Norske steinkors i
tidlig middelalder. Et bidrag til belysningen
av overgangen fra norr0n religion til
kristendom. Skrifter utgitt av Det Norske
Videnskaps-Akademi i Oslo II. Hist.-Filos.
Klasse. Ny serie no. 10. Oslo.
Blindheim, Martin 1993: Utforskning av
bemalt romansk skulptur. Kirkearkeologi
og kirkekunst. Ed. Arne Berg, Elisabeth
Elster, Erla Bergendahl Hohler, Hans-Emil
Lidén, Ola Storsletten, Stephan Tschudi-
Madsen. Bergen.
Christie, Hákon 1970: Stavkirkene i
bygningshistorisk sammenhæng. Utg.
Minningarsjóður Ásu Guðmundsdóttur
Wright. Þjóðminjasafn Islands.
Christie, Hákon 1981: Stavkirkene -
Arkitektur. Norges kunsthistorie. Bind 1.
Fra Oseberg till Borgund. Bls. 139-253.
Red. Knut Berg, Peter Anker, Per Palme,
Stephan Tchudi-Madsen. Oslo.
Gráslund, Ann-Sofie 1992: Kult-
kontinuitet - myt eller verklighet.
Kontinuitet i kult och trofrán vikingatid till
medeltid. Projektet Sveriges kristnande.
Publikationer 1. Ed. Bertil Nilsson. Bls.
129-149. Uppsala.
Hauglid, Roar 1989: Om datering av
H0re Stavkirke. Universitetets Oldsak-
samling. Árbok 1986-1988. Red. Bjprn
Myhre. Oslo.
Jeppesen, Jens and Madsen, H.J. 1997:
Trækirke og stormandshal i Lisbjerg. Kuml
1995-96. Bls.149-172. Red. Hans Jorgen
Madsen and Jesper Laursen. Árhus.
105