Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Page 136
Múlaþing
Nafnaruglingur?
Nú hefur berlega kornið í ljós að Jón
sýslumaður Arnórsson gat ekki verið riðin
við þau mál sem sagan lýsir'. í sambandi við
það má varpa fram getgátu: Líklegt er að
líflátsdómur Valtýs á Eyjólfsstöðum hafi verið
skjalfestur og það plagg geymst eitthvað en á
því hafa staðið nöfn dómsmanna, sex eða
fleiri. Þar gæti rneðal annars hafa staðið nafn
Jóns Arngrímssonar lögréttumanns sem var
ugglaust búsettur hér á JJéraði og var
lögréttumaður í Múlaþingi á árabilinu 1589-
1607 og ef til vill lengur (sbr. Einar Bjamason
1952-1955:259). Nú eru föðumöfn þessara
Jóna mjög áþekk. Er ekki hugsanlegt að þegar
tímai' liðu hafi þessum mönnum verið mglað
saman í munnmælunum?
Heimildaskrá
Prentuð rit
Alþingisbœkur íslands 3 (1595-1605) Rvík,
Sögufélag. 1917-1918.
Ballarárannáll (Annáll Péturs lögréttumanns
Einarssonar á Ballará). Hannes Þorsteinsson gaf
út. Annálar 1400-1800 3:179-294. Rvík, HÍB.
1933-1938.
Bogi Benediktsson á Staðarfelli. 1881-1884.
Sýslumannaœfir [!.]■ Með skýringum og viðauk-
um eptir Jón Pétursson jústitíaríus. Rvík, HÍB.
Bogi Benediktsson á Staðarfelli. 1909-1915.
Sýslumannaœfir IV. Með skýringum og viðaukum
eptir Hannes Þorsteinsson. Rvík, HIB.
Einar Bjamason (útg.) 1952-1955. Lögréttu-
martnatal. Rvík. Sögufélag.
Fitjaannáll 1400-1712 (Annáll Odds Eiríks-
sonar á Fitjum). Hannes Þorsteinsson gaf út.
Annálar 1400-1800, 2:1-385. Rvík, HÍB. 1927-
1932.
Hrafnkell A. Jónsson 1981. Póstar um Ketils-
staðamenn og þýsk sambönd. Múlaþing 11:51-61.
íslenzk annálabrot 1106-1636 (Annalium in
Islandia farrago) eftir Gísla biskup Oddsson í
Skálholti. Asa Gnmsdóttir gaf út. Annálar 1400-
1800, 5:461-539. Rvík, HÍB. 1955-1988.
Skarðsárannáll (Annáll Bjöms lögréttumanns
Jónssonar á Skarðsá). Hannes Þorsteinsson gaf út.
Annálar 1400-1800, l::28-278. Rvík. HÍB. 1922-
1927.
Sigfús Sigfússon. 1986. Islenskar þjóðsögur
og sagnir. Ný útgáfa VI. Grímur M. Helgason og
Helgi Grímsson bjuggu til prentunar. Rvík,
Þjóðsaga.
Vallholtsannáll 1626-1666 (Annáll Gunn-
laugs prests Þorsteinssonar í Vallholti). Hannes
Þorsteinsson gaf út. Annálár 1400-1800 1:317-
367. Rvík, HÍB. 1922-1927.
ÆAu,- Einar Jónsson. 1953-1968. Ættir
Austfirðinga 1-9. Einar Bjamason og Benedikt
Gíslason frá Hofteigi sáu um útgáfuna. Rvík,
Austfirðingafélagið í Reykjavík.'
Oprentaðar heimildir
Bréfabók Gísla Oddssonar biskups. Lbs. 1648
4to (ljósrit í vörslu HSAE).
Bréf til Páls Pálssonar frá Hrafiikeli A.
Jónssyni, dags. á Eskiftrði 5. maí 1989.
Ólafur Indriðason 1841. Lýsing Kolfreyju-
staðar sóknar í Fáskrúðsfirði. ÍB 18,fol, b. (ljósrit
í vörslu HSAE).
Munnleg heimild
Magnús Jónsson (f. 1908), bóndi á Jaðri,
nýbýli í Vallaneslandi, nú á Egilsstöðum.
134