Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Page 136

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1999, Page 136
Múlaþing Nafnaruglingur? Nú hefur berlega kornið í ljós að Jón sýslumaður Arnórsson gat ekki verið riðin við þau mál sem sagan lýsir'. í sambandi við það má varpa fram getgátu: Líklegt er að líflátsdómur Valtýs á Eyjólfsstöðum hafi verið skjalfestur og það plagg geymst eitthvað en á því hafa staðið nöfn dómsmanna, sex eða fleiri. Þar gæti rneðal annars hafa staðið nafn Jóns Arngrímssonar lögréttumanns sem var ugglaust búsettur hér á JJéraði og var lögréttumaður í Múlaþingi á árabilinu 1589- 1607 og ef til vill lengur (sbr. Einar Bjamason 1952-1955:259). Nú eru föðumöfn þessara Jóna mjög áþekk. Er ekki hugsanlegt að þegar tímai' liðu hafi þessum mönnum verið mglað saman í munnmælunum? Heimildaskrá Prentuð rit Alþingisbœkur íslands 3 (1595-1605) Rvík, Sögufélag. 1917-1918. Ballarárannáll (Annáll Péturs lögréttumanns Einarssonar á Ballará). Hannes Þorsteinsson gaf út. Annálar 1400-1800 3:179-294. Rvík, HÍB. 1933-1938. Bogi Benediktsson á Staðarfelli. 1881-1884. Sýslumannaœfir [!.]■ Með skýringum og viðauk- um eptir Jón Pétursson jústitíaríus. Rvík, HÍB. Bogi Benediktsson á Staðarfelli. 1909-1915. Sýslumannaœfir IV. Með skýringum og viðaukum eptir Hannes Þorsteinsson. Rvík, HIB. Einar Bjamason (útg.) 1952-1955. Lögréttu- martnatal. Rvík. Sögufélag. Fitjaannáll 1400-1712 (Annáll Odds Eiríks- sonar á Fitjum). Hannes Þorsteinsson gaf út. Annálar 1400-1800, 2:1-385. Rvík, HÍB. 1927- 1932. Hrafnkell A. Jónsson 1981. Póstar um Ketils- staðamenn og þýsk sambönd. Múlaþing 11:51-61. íslenzk annálabrot 1106-1636 (Annalium in Islandia farrago) eftir Gísla biskup Oddsson í Skálholti. Asa Gnmsdóttir gaf út. Annálar 1400- 1800, 5:461-539. Rvík, HÍB. 1955-1988. Skarðsárannáll (Annáll Bjöms lögréttumanns Jónssonar á Skarðsá). Hannes Þorsteinsson gaf út. Annálar 1400-1800, l::28-278. Rvík. HÍB. 1922- 1927. Sigfús Sigfússon. 1986. Islenskar þjóðsögur og sagnir. Ný útgáfa VI. Grímur M. Helgason og Helgi Grímsson bjuggu til prentunar. Rvík, Þjóðsaga. Vallholtsannáll 1626-1666 (Annáll Gunn- laugs prests Þorsteinssonar í Vallholti). Hannes Þorsteinsson gaf út. Annálár 1400-1800 1:317- 367. Rvík, HÍB. 1922-1927. ÆAu,- Einar Jónsson. 1953-1968. Ættir Austfirðinga 1-9. Einar Bjamason og Benedikt Gíslason frá Hofteigi sáu um útgáfuna. Rvík, Austfirðingafélagið í Reykjavík.' Oprentaðar heimildir Bréfabók Gísla Oddssonar biskups. Lbs. 1648 4to (ljósrit í vörslu HSAE). Bréf til Páls Pálssonar frá Hrafiikeli A. Jónssyni, dags. á Eskiftrði 5. maí 1989. Ólafur Indriðason 1841. Lýsing Kolfreyju- staðar sóknar í Fáskrúðsfirði. ÍB 18,fol, b. (ljósrit í vörslu HSAE). Munnleg heimild Magnús Jónsson (f. 1908), bóndi á Jaðri, nýbýli í Vallaneslandi, nú á Egilsstöðum. 134
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.